Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Hratt lækkandi dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma á Íslandi helst í hendur við samsvarandi lækkandi nýgengi...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Einar Logi Snorrason, Bergrós Kristín Jóhannesdóttir, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Karl Andersen
Other Authors: 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Haukeland Universitetssjukehus, Bergen, 3 Hjartavernd, 4 hjartadeild 14EG Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620751
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620751
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620751 2023-05-15T16:52:20+02:00 Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu Long-term survival of patients with acute myocardial infarction in Iceland Einar Logi Snorrason Bergrós Kristín Jóhannesdóttir Thor Aspelund Vilmundur Guðnason Karl Andersen 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Haukeland Universitetssjukehus, Bergen, 3 Hjartavernd, 4 hjartadeild 14EG Landspítala 2018-11 http://hdl.handle.net/2336/620751 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2018/11/nr/6867 Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu 2018, 104(11): 491-97 http://hdl.handle.net/2336/620751 Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Kransæðastífla Batahorfur Lífslíkur Kransæðasjúkdómar Myocardial Infarction Acute Coronary Syndrome Survival Prognosis Article 2018 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:22Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Hratt lækkandi dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma á Íslandi helst í hendur við samsvarandi lækkandi nýgengi kransæðastíflu á undanförnum þremur áratugum. Markmið þessarrar rannsóknar var að bera saman langtímalifun einstaklinga með NSTEMI (Non-ST elevation myocardial infarction) og STEMI (ST elevation myocardial infarction) og kanna áhrif áhættuþátta á lifun. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra sjúklinga sem greindust með bráða kransæðastíflu á Landspítala árið 2006. Upplýsingar um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma og greiningar voru fengnar úr Sögukerfi spítalans. Sjúklingum var fylgt eftir fram til 1. janúar 2015. Endapunktur rannsóknarinnar var andlát af hvaða orsök sem er. Samsettur endapunktur var dauðsfall eða endurinnlögn vegna kransæðastíflu. Niðurstöður: Á árinu 2006 greindust 447 einstaklingar með bráða kransæðastíflu á Landspítala, þar af voru 280 með NSTEMI (I21.4) og 167 með STEMI (I21 - I21.9). Nýgengi NSTEMI árið 2006 var 91,3 á hverja 100.000 íbúa. Nýgengi STEMI árið 2006 var 55,9 á hverja 100.000 íbúa. Meðalaldur NSTEMI-sjúklinga var 73,0 ár. Konur með NSTEMI voru að meðaltali 8,4 árum eldri en karlar með NSTEMI (konur 78,3 ár og karlar 69,9 ár). Meðalaldur STEMI-sjúklinga var 65,3 ár. Konur með STEMI voru að meðaltali 7,3 árum eldri en karlar með STEMI (konur 70,4 ár og karlar 63 ár). Fimm ára lifun NSTEMI-sjúklinga var 51%, 42% meðal kvenna og 57% meðal karla. Fimm ára lifun STEMI sjúklinga var 77%, 68% meðal kvenna og 80% meðal karla (logrank: p<0,01). Eftir aldursleiðréttingu var marktækt verri langtímalifun eftir NSTEMI samanborið við STEMI. Ályktanir: Nýgengi NSTEMI var hærra en STEMI á Íslandi árið 2006. Konur höfðu verri langtímahorfur en karlar, sem skýrist af hærri meðal­aldri þeirra. Langtímalifun NSTEMI-sjúklinga var verri en lifun STEMI sjúklinga þrátt fyrir aldursleiðréttingu. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kransæðastífla
Batahorfur
Lífslíkur
Kransæðasjúkdómar
Myocardial Infarction
Acute Coronary Syndrome
Survival
Prognosis
spellingShingle Kransæðastífla
Batahorfur
Lífslíkur
Kransæðasjúkdómar
Myocardial Infarction
Acute Coronary Syndrome
Survival
Prognosis
Einar Logi Snorrason
Bergrós Kristín Jóhannesdóttir
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Karl Andersen
Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
topic_facet Kransæðastífla
Batahorfur
Lífslíkur
Kransæðasjúkdómar
Myocardial Infarction
Acute Coronary Syndrome
Survival
Prognosis
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Download Inngangur: Hratt lækkandi dánartíðni vegna kransæðasjúkdóma á Íslandi helst í hendur við samsvarandi lækkandi nýgengi kransæðastíflu á undanförnum þremur áratugum. Markmið þessarrar rannsóknar var að bera saman langtímalifun einstaklinga með NSTEMI (Non-ST elevation myocardial infarction) og STEMI (ST elevation myocardial infarction) og kanna áhrif áhættuþátta á lifun. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin náði til allra sjúklinga sem greindust með bráða kransæðastíflu á Landspítala árið 2006. Upplýsingar um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma og greiningar voru fengnar úr Sögukerfi spítalans. Sjúklingum var fylgt eftir fram til 1. janúar 2015. Endapunktur rannsóknarinnar var andlát af hvaða orsök sem er. Samsettur endapunktur var dauðsfall eða endurinnlögn vegna kransæðastíflu. Niðurstöður: Á árinu 2006 greindust 447 einstaklingar með bráða kransæðastíflu á Landspítala, þar af voru 280 með NSTEMI (I21.4) og 167 með STEMI (I21 - I21.9). Nýgengi NSTEMI árið 2006 var 91,3 á hverja 100.000 íbúa. Nýgengi STEMI árið 2006 var 55,9 á hverja 100.000 íbúa. Meðalaldur NSTEMI-sjúklinga var 73,0 ár. Konur með NSTEMI voru að meðaltali 8,4 árum eldri en karlar með NSTEMI (konur 78,3 ár og karlar 69,9 ár). Meðalaldur STEMI-sjúklinga var 65,3 ár. Konur með STEMI voru að meðaltali 7,3 árum eldri en karlar með STEMI (konur 70,4 ár og karlar 63 ár). Fimm ára lifun NSTEMI-sjúklinga var 51%, 42% meðal kvenna og 57% meðal karla. Fimm ára lifun STEMI sjúklinga var 77%, 68% meðal kvenna og 80% meðal karla (logrank: p<0,01). Eftir aldursleiðréttingu var marktækt verri langtímalifun eftir NSTEMI samanborið við STEMI. Ályktanir: Nýgengi NSTEMI var hærra en STEMI á Íslandi árið 2006. Konur höfðu verri langtímahorfur en karlar, sem skýrist af hærri meðal­aldri þeirra. Langtímalifun NSTEMI-sjúklinga var verri en lifun STEMI sjúklinga þrátt fyrir aldursleiðréttingu. ...
author2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 Haukeland Universitetssjukehus, Bergen, 3 Hjartavernd, 4 hjartadeild 14EG Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Einar Logi Snorrason
Bergrós Kristín Jóhannesdóttir
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Karl Andersen
author_facet Einar Logi Snorrason
Bergrós Kristín Jóhannesdóttir
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Karl Andersen
author_sort Einar Logi Snorrason
title Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
title_short Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
title_full Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
title_fullStr Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
title_full_unstemmed Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
title_sort langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/2336/620751
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
geographic Kvenna
Hjarta
geographic_facet Kvenna
Hjarta
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2018/11/nr/6867
Langtímahorfur sjúklinga með bráða kransæðastíflu 2018, 104(11): 491-97
http://hdl.handle.net/2336/620751
Læknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042516863320064