Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files TILGANGUR Lifrarbólga A er afar sjaldgæf á Íslandi og hefur greinst um eitt tilfelli á ári undanfarin 20 ár. Frá árinu 2...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Sif Ormarsdóttir, Páll Möller, Alma Óskarsdóttir, Pétur Hannesson, Arthur Löve, Haraldur Briem
Other Authors: 1 Landspítali, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 Embætti landlæknis
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620608
https://doi.org/10.17992/lbl.2018.06.188
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620608
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620608 2023-05-15T16:48:03+02:00 Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu European outbreak of Hepatitis A in Iceland in 2017. Common radiological changes of the gallbladder Sif Ormarsdóttir Páll Möller Alma Óskarsdóttir Pétur Hannesson Arthur Löve Haraldur Briem 1 Landspítali, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 Embætti landlæknis 2018-06-05 http://hdl.handle.net/2336/620608 https://doi.org/10.17992/lbl.2018.06.188 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://laeknabladid.is/tolublod/2018/06/nr/6754 Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu, 2018, 104 (6):283-287 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2018.06.188 http://hdl.handle.net/2336/620608 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Lifrarbólga A GAS12 DAI12 SAM12 VEI12 Hepatitis A Article 2018 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2018.06.188 2022-05-29T08:22:21Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files TILGANGUR Lifrarbólga A er afar sjaldgæf á Íslandi og hefur greinst um eitt tilfelli á ári undanfarin 20 ár. Frá árinu 2016 hefur verið greint frá faraldri í Evrópu meðal karla sem hafa haft mök við karla. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hugsanleg tengsl tilfella af lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017 við þennan faraldur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Farið var afturskyggnt yfir gögn allra sjúklinga sem greindust með lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. NIÐURSTÖÐUR Af 5 sjúklingum sem greindust árið 2017 voru fjórir karlar og ein kona. Þrjú tilfelli greindust á innan við viku sumarið 2017. Sjúklingarnir voru á aldrinum 25 til 39 ára. Hjá karlkyns sjúklingum var smitleið talin vera gegnum mök við karlmenn frá meginlandi Evrópu. Allir sjúklingarnir voru með klíníska mynd lifrarfrumuskaða og í þremur af tilfellunum voru merki um væga lifrarbilun. Sjúklingarnir voru allir jákvæðir fyrir lifrarbólgu A mótefnum. Aðrar orsakir lifrarbólgu voru útilokaðar með viðeigandi prófum. Myndgreiningar vöktu grun um gallblöðrubólgu hjá fjórum af 5 sjúklingum og fór einn þeirra síðar í gallblöðrutöku sem valaðgerð. ÁLYKTUN Faraldur lifrarbólgu A í Evrópu meðal karla sem áttu mök við karla náði til Íslands sumarið 2017. Mikilvægt er að áhættuhópar láti bólusetja sig gegn veirunni. Breytingar í gallblöðru á myndgreiningu, svo sem þykknun á gallblöðruvegg án steina, eru algengar við bráða lifrarbólgu A. Nauðsynlegt er að gera greinarmun á þessum breytingum og bráðri steinalausri gallblöðrubólgu sem getur haft alvarlega fylgikvilla í för með sér. Senda grein,Prenta greinEnglishFacebookTwitter Aim The incidence of hepatitis A (HAV) in Iceland is low with about one case per year in the last decades. Since 2016, there has been an ongoing outbreak of HAV in men who have sex with men (MSM). The aim of this study was to inves­tigate whether cases diagnosed in Iceland ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Læknablaðið 2018 06 283 287
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lifrarbólga A
GAS12
DAI12
SAM12
VEI12
Hepatitis A
spellingShingle Lifrarbólga A
GAS12
DAI12
SAM12
VEI12
Hepatitis A
Sif Ormarsdóttir
Páll Möller
Alma Óskarsdóttir
Pétur Hannesson
Arthur Löve
Haraldur Briem
Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
topic_facet Lifrarbólga A
GAS12
DAI12
SAM12
VEI12
Hepatitis A
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files TILGANGUR Lifrarbólga A er afar sjaldgæf á Íslandi og hefur greinst um eitt tilfelli á ári undanfarin 20 ár. Frá árinu 2016 hefur verið greint frá faraldri í Evrópu meðal karla sem hafa haft mök við karla. Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hugsanleg tengsl tilfella af lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017 við þennan faraldur. EFNIVIÐUR OG AÐFERÐIR Farið var afturskyggnt yfir gögn allra sjúklinga sem greindust með lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. NIÐURSTÖÐUR Af 5 sjúklingum sem greindust árið 2017 voru fjórir karlar og ein kona. Þrjú tilfelli greindust á innan við viku sumarið 2017. Sjúklingarnir voru á aldrinum 25 til 39 ára. Hjá karlkyns sjúklingum var smitleið talin vera gegnum mök við karlmenn frá meginlandi Evrópu. Allir sjúklingarnir voru með klíníska mynd lifrarfrumuskaða og í þremur af tilfellunum voru merki um væga lifrarbilun. Sjúklingarnir voru allir jákvæðir fyrir lifrarbólgu A mótefnum. Aðrar orsakir lifrarbólgu voru útilokaðar með viðeigandi prófum. Myndgreiningar vöktu grun um gallblöðrubólgu hjá fjórum af 5 sjúklingum og fór einn þeirra síðar í gallblöðrutöku sem valaðgerð. ÁLYKTUN Faraldur lifrarbólgu A í Evrópu meðal karla sem áttu mök við karla náði til Íslands sumarið 2017. Mikilvægt er að áhættuhópar láti bólusetja sig gegn veirunni. Breytingar í gallblöðru á myndgreiningu, svo sem þykknun á gallblöðruvegg án steina, eru algengar við bráða lifrarbólgu A. Nauðsynlegt er að gera greinarmun á þessum breytingum og bráðri steinalausri gallblöðrubólgu sem getur haft alvarlega fylgikvilla í för með sér. Senda grein,Prenta greinEnglishFacebookTwitter Aim The incidence of hepatitis A (HAV) in Iceland is low with about one case per year in the last decades. Since 2016, there has been an ongoing outbreak of HAV in men who have sex with men (MSM). The aim of this study was to inves­tigate whether cases diagnosed in Iceland ...
author2 1 Landspítali, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 Embætti landlæknis
format Article in Journal/Newspaper
author Sif Ormarsdóttir
Páll Möller
Alma Óskarsdóttir
Pétur Hannesson
Arthur Löve
Haraldur Briem
author_facet Sif Ormarsdóttir
Páll Möller
Alma Óskarsdóttir
Pétur Hannesson
Arthur Löve
Haraldur Briem
author_sort Sif Ormarsdóttir
title Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
title_short Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
title_full Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
title_fullStr Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
title_full_unstemmed Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
title_sort evrópufaraldur lifrarbólgu a á íslandi árið 2017. algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/2336/620608
https://doi.org/10.17992/lbl.2018.06.188
long_lat ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
geographic Merki
geographic_facet Merki
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://laeknabladid.is/tolublod/2018/06/nr/6754
Evrópufaraldur lifrarbólgu A á Íslandi árið 2017. Algengar breytingar í gallblöðru á myndgreiningu, 2018, 104 (6):283-287 Læknablaðið
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2018.06.188
http://hdl.handle.net/2336/620608
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2018.06.188
container_title Læknablaðið
container_volume 2018
container_issue 06
container_start_page 283
op_container_end_page 287
_version_ 1766038157796573184