Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink at the top of the page marked Files Byltur eru algengar á bráðasjúkrahúsum og geta haft langvarandi áhrif á líf og líðan sjúklinga. Orsakir byltna geta verið aldur, lyf, bráðaóráð, skert jafnvægi, þvagleki og...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Eygló Ingadóttir, Hlíf Guðmundsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2018
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620425
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620425
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620425 2023-05-15T16:49:08+02:00 Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar Characteristics and consequences of inpatients falls in Landspitali University Hospital of Iceland 2005-2009 Eygló Ingadóttir Hlíf Guðmundsdóttir 2018 http://hdl.handle.net/2336/620425 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga https://www.hjukrun.is/timaritid/forsida/ Tímarit hjúkrunarfræðinga 2011,87(6):40-45 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/620425 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access - Opinn aðgangur Byltur Sjúkrahús Áverkar Hjúkrun OLD12 Accidental Falls Hospitals Nursing Article 2018 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:18Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink at the top of the page marked Files Byltur eru algengar á bráðasjúkrahúsum og geta haft langvarandi áhrif á líf og líðan sjúklinga. Orsakir byltna geta verið aldur, lyf, bráðaóráð, skert jafnvægi, þvagleki og margt fleira. Tilgangur þessarar lýsandi þversniðsrannsóknar var að greina tíðni byltna á Landspítala og hvað einkennir þá sjúklinga sem detta og skoða tengsl milli einkenna sjúklinga og afleiðinga byltna. Skoðuð voru 2382 byltuatvik hjá 1761 sjúklingi. Megindlegar og eigindlegar aðferðir voru notaðar til að greina gögn úr atvikaskráningakerfi Landspítalans. Skráðum blyltum sjúklinga á Landspítala fjölgaði á tímabilinu, úr 1,3 byltum upp í 3,2 byltur á hverja 1000 legudaga. Meðalaldur sjúklinga sem duttu, var 77,2 ár. Tíðni byltna jókst með aldri og karlar voru líklegri til að detta en konur (p=0,001). Áhugavert var að 42% byltna sjúklinga urðu að næturlagi. Sjúklingar yngri en 85 ára og áttaðir sjúklingar voru líklegri til að fá áverka við byltu hendur en aðrir. Byltur tengdar salernisferðum voru 35,3% og voru líklegri til að valda sjúklingi áverka heldur en byltur sjúklinga við aðrar athafnir. Niðurstöður sýna að skráning á byltum á Landspítala hefur aukist og er það hugsanlega til marks um aukna vitund heilbrigðisstarsfólks um vandamálið. Mikilvægt er að skipuleggja aðgerðir til að fækka byltum aldraðra sjúklinga sem og byltum sjúklinga að næturlagi. Einnig er mikilvægt að huga að forvörnum vegna byltna sem tengjast salernisferðum sjúklinga. Patient falls are common in acute hospitals and can have long-lasting consequences for patients' wellbeing and quality of life. Falls have many causes, like age, use of sedative drugs, confusion, unsteady gait and incontinence. The purpose of this descriptive cross-sectional study was to analyze the incidence of falls in Landspitali University Hospital of Iceland (LUH), analyze the characteristics of patients who fall, and examine the relationship between patient ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Byltur
Sjúkrahús
Áverkar
Hjúkrun
OLD12
Accidental Falls
Hospitals
Nursing
spellingShingle Byltur
Sjúkrahús
Áverkar
Hjúkrun
OLD12
Accidental Falls
Hospitals
Nursing
Eygló Ingadóttir
Hlíf Guðmundsdóttir
Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
topic_facet Byltur
Sjúkrahús
Áverkar
Hjúkrun
OLD12
Accidental Falls
Hospitals
Nursing
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink at the top of the page marked Files Byltur eru algengar á bráðasjúkrahúsum og geta haft langvarandi áhrif á líf og líðan sjúklinga. Orsakir byltna geta verið aldur, lyf, bráðaóráð, skert jafnvægi, þvagleki og margt fleira. Tilgangur þessarar lýsandi þversniðsrannsóknar var að greina tíðni byltna á Landspítala og hvað einkennir þá sjúklinga sem detta og skoða tengsl milli einkenna sjúklinga og afleiðinga byltna. Skoðuð voru 2382 byltuatvik hjá 1761 sjúklingi. Megindlegar og eigindlegar aðferðir voru notaðar til að greina gögn úr atvikaskráningakerfi Landspítalans. Skráðum blyltum sjúklinga á Landspítala fjölgaði á tímabilinu, úr 1,3 byltum upp í 3,2 byltur á hverja 1000 legudaga. Meðalaldur sjúklinga sem duttu, var 77,2 ár. Tíðni byltna jókst með aldri og karlar voru líklegri til að detta en konur (p=0,001). Áhugavert var að 42% byltna sjúklinga urðu að næturlagi. Sjúklingar yngri en 85 ára og áttaðir sjúklingar voru líklegri til að fá áverka við byltu hendur en aðrir. Byltur tengdar salernisferðum voru 35,3% og voru líklegri til að valda sjúklingi áverka heldur en byltur sjúklinga við aðrar athafnir. Niðurstöður sýna að skráning á byltum á Landspítala hefur aukist og er það hugsanlega til marks um aukna vitund heilbrigðisstarsfólks um vandamálið. Mikilvægt er að skipuleggja aðgerðir til að fækka byltum aldraðra sjúklinga sem og byltum sjúklinga að næturlagi. Einnig er mikilvægt að huga að forvörnum vegna byltna sem tengjast salernisferðum sjúklinga. Patient falls are common in acute hospitals and can have long-lasting consequences for patients' wellbeing and quality of life. Falls have many causes, like age, use of sedative drugs, confusion, unsteady gait and incontinence. The purpose of this descriptive cross-sectional study was to analyze the incidence of falls in Landspitali University Hospital of Iceland (LUH), analyze the characteristics of patients who fall, and examine the relationship between patient ...
format Article in Journal/Newspaper
author Eygló Ingadóttir
Hlíf Guðmundsdóttir
author_facet Eygló Ingadóttir
Hlíf Guðmundsdóttir
author_sort Eygló Ingadóttir
title Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
title_short Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
title_full Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
title_fullStr Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
title_full_unstemmed Byltur sjúklinga á Landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
title_sort byltur sjúklinga á landspítala 2005-2009: einkenni og afleiðingar
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2018
url http://hdl.handle.net/2336/620425
long_lat ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Valda
geographic_facet Valda
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation https://www.hjukrun.is/timaritid/forsida/
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2011,87(6):40-45
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/620425
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766039221206777856