Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvaða efni eru oftast notuð við gerð tannplantafastra og tannplantastuddra tanngerva á Íslandi út frá sjónarhorni tannsmiða og hindranir og vandamál sem tannsmiðir hé...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Rakel Ásta Sigurbergsdóttir, Ellen Flosadóttir
Other Authors: Tannlæknadeild HÍ
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620404
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620404
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620404 2023-05-15T16:52:20+02:00 Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra Materials used for fixed and removable dental prosthesis on implants in Iceland Rakel Ásta Sigurbergsdóttir Ellen Flosadóttir Tannlæknadeild HÍ 2017 http://hdl.handle.net/2336/620404 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2017-skja.pdf Tannlæknablaðið 2017,35(1):35-42 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/620404 Tannlæknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Tannsmíði Dental Implants Article 2017 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:18Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvaða efni eru oftast notuð við gerð tannplantafastra og tannplantastuddra tanngerva á Íslandi út frá sjónarhorni tannsmiða og hindranir og vandamál sem tannsmiðir hér á landi þurfa að takast á við. Undirmarkmið var að kanna mögulegar lausnir við þeim vandamálum. Efniviður og aðferðir: Megindleg aðferðafræði var notuð og rafrænn spurningalisti sem innihélt tuttugu spurningar send félögum í Tannsmiðafélagi Íslands. Forritið SurveyMonkey var notað til að halda utan um könnunina og Microsoft Excel við gagnaúrvinnslu. Lýsandi tölfræði var notuð í útreikningum og túlkun niðurstaðna. Niðurstöður: Svarhlutfall var 32,5% (n = 27), 25,9% karlar (n = 7) og 74,1% konur (n = 20). Flestir þátttakendur voru á aldrinum 40 - 49 ára (40,7%, n = 11). Algengasti starfsaldur þátttakenda var 30 ár eða lengri (22,2%, n = 6). Meirihluti þátttakenda var sjálfstætt starfandi (60,9%, n = 14). Óalgengt var að tannsmiðir fengju beiðni um gerð stýriskinnu frá tannlækni. Algengast var að tannsmiðir og tannlæknar tækju ákvarðanir í sameiningu varðandi hönnun á krónu- eða brúarsmíði og við hönnun ásetugóma á tannplanta. Algengara var að krónur og tannplantabrýr væru skrúfaðar en límdar. Algengast var að nota CAD/CAM titanium stoðliði. Zirconium var mest notaða efnið við gerð á krónum og brúm bæði á framtanna- og jaxlasvæði. Locator kerfið var algengasta festingakerfið fyrir ásetugóma á tannplanta (85,7%, n = 18). Allir þátttakendur nema þrír höfðu glímt við vandamál við hönnun króna og brúa á tannplanta. Helsta vandamálið var óæskileg staðsetning eða afstaða tannplanta í tannboganum. Óalgengt var að postulínskrónur og brýr kæmu til viðgerðar vegna þess að kvarnast hefði úr postulíni. Þörf er á betri skipulagningu verkefna og aukinni notkun stýriskinna. Ályktun: Mikilvægt er að bæta skipulagningu til að ná bestu mögulegu útkomu fyrir sjúklinga Objective: The purpose of this study was to examine the current ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Halda ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Tannsmíði
Dental Implants
spellingShingle Tannsmíði
Dental Implants
Rakel Ásta Sigurbergsdóttir
Ellen Flosadóttir
Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
topic_facet Tannsmíði
Dental Implants
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna hvaða efni eru oftast notuð við gerð tannplantafastra og tannplantastuddra tanngerva á Íslandi út frá sjónarhorni tannsmiða og hindranir og vandamál sem tannsmiðir hér á landi þurfa að takast á við. Undirmarkmið var að kanna mögulegar lausnir við þeim vandamálum. Efniviður og aðferðir: Megindleg aðferðafræði var notuð og rafrænn spurningalisti sem innihélt tuttugu spurningar send félögum í Tannsmiðafélagi Íslands. Forritið SurveyMonkey var notað til að halda utan um könnunina og Microsoft Excel við gagnaúrvinnslu. Lýsandi tölfræði var notuð í útreikningum og túlkun niðurstaðna. Niðurstöður: Svarhlutfall var 32,5% (n = 27), 25,9% karlar (n = 7) og 74,1% konur (n = 20). Flestir þátttakendur voru á aldrinum 40 - 49 ára (40,7%, n = 11). Algengasti starfsaldur þátttakenda var 30 ár eða lengri (22,2%, n = 6). Meirihluti þátttakenda var sjálfstætt starfandi (60,9%, n = 14). Óalgengt var að tannsmiðir fengju beiðni um gerð stýriskinnu frá tannlækni. Algengast var að tannsmiðir og tannlæknar tækju ákvarðanir í sameiningu varðandi hönnun á krónu- eða brúarsmíði og við hönnun ásetugóma á tannplanta. Algengara var að krónur og tannplantabrýr væru skrúfaðar en límdar. Algengast var að nota CAD/CAM titanium stoðliði. Zirconium var mest notaða efnið við gerð á krónum og brúm bæði á framtanna- og jaxlasvæði. Locator kerfið var algengasta festingakerfið fyrir ásetugóma á tannplanta (85,7%, n = 18). Allir þátttakendur nema þrír höfðu glímt við vandamál við hönnun króna og brúa á tannplanta. Helsta vandamálið var óæskileg staðsetning eða afstaða tannplanta í tannboganum. Óalgengt var að postulínskrónur og brýr kæmu til viðgerðar vegna þess að kvarnast hefði úr postulíni. Þörf er á betri skipulagningu verkefna og aukinni notkun stýriskinna. Ályktun: Mikilvægt er að bæta skipulagningu til að ná bestu mögulegu útkomu fyrir sjúklinga Objective: The purpose of this study was to examine the current ...
author2 Tannlæknadeild HÍ
format Article in Journal/Newspaper
author Rakel Ásta Sigurbergsdóttir
Ellen Flosadóttir
author_facet Rakel Ásta Sigurbergsdóttir
Ellen Flosadóttir
author_sort Rakel Ásta Sigurbergsdóttir
title Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
title_short Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
title_full Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
title_fullStr Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
title_full_unstemmed Efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á Íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
title_sort efnisval við smíði tannplantastuddra tanngerva á íslandi og vandamál tannsmiða við gerð þeirra
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620404
long_lat ENVELOPE(25.170,25.170,70.853,70.853)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Halda
Smella
geographic_facet Halda
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is/skrar/file/tannlaeknabladid_1/tannlaeknabladid-2017-skja.pdf
Tannlæknablaðið 2017,35(1):35-42
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/620404
Tannlæknablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766042513630560256