Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD) er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram fyrir 7 ára aldur. Örvandi l...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gísli Kristófersson, Ársæll Arnarsson, Guðmundur Heimisson, Dagbjörg Sigurðardóttir
Other Authors: 1)Háskólanum á Akureyri 2)Háskóla Íslands 3)Hug- og felagsvísindasviði Háskólans á Akureyri 4)Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620399
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.164
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620399
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620399 2023-05-15T16:49:39+02:00 Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk The diversion of prescribed stimulant medications of 10th. graders in Iceland Gísli Kristófersson Ársæll Arnarsson Guðmundur Heimisson Dagbjörg Sigurðardóttir 1)Háskólanum á Akureyri 2)Háskóla Íslands 3)Hug- og felagsvísindasviði Háskólans á Akureyri 4)Landspítala 2017 http://hdl.handle.net/2336/620399 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.164 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/12/nr/6566 Læknablaðið 2017,103(12):537-541 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.12.164 http://hdl.handle.net/2336/620399 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Örvandi lyf Lyfjamisnotkun Börn Unglingar ADHD PSY12 Central Nervous System Stimulants Prescription Drug Diversion Adolescent Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.164 2022-05-29T08:22:18Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD) er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram fyrir 7 ára aldur. Örvandi lyf eru mikið notuð til meðhöndlunar á þessum kvilla hér á landi, en fela í sér hættu á ávanabindingu, misnotkun og lyfjaflakki, það er að þau séu notuð af öðrum einstaklingi en þeim sem læknir skrifaði lyfseðil fyrir. Þessari rannsókn var ætlað að svara því hversu algengt slíkt lyfjaflakk væri meðal unglinga á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Hér er byggt á gögnum sem safnað var í íslenskum hluta ESPAD-rannsóknarinnar (European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) um vímuefnaneyslu 10. bekkinga. Niðurstöður: Af 2306 nemendum sem tóku þátt í könnunni sögðust 91% (2098) aldrei hafa fengið slík lyf uppáskrifuð en 9% (208) sögðu svo vera. Strákar voru rúmlega helmingi líklegri til að hafa fengið örvandi lyf uppáskrifuð en stúlkur. Tæplega 18% unglinganna í könnuninni kvaðst hafa dreift lyfjunum sínum til annarra með einhverjum hætti. Þeir unglingar eru einnig margfalt líklegri til að sýna af sér annars konar áhættuhegðun. Umræða: Lyfjaflakk örvandi lyfja á meðal 10. bekkinga á Íslandi er algengt miðað við erlendar rannsóknir þar sem hlutfallið er nær 5-10%. Á sama tíma sýna niðurstöðurnar fram á mikilvægi þess að vandað sé til verka hvað varðar aðbúnað og umgjörð slíkar notkunar því til mikils er að vinna, bæði fyrir barnið sjálft og þá sem komast á ólöglegan hátt yfir lyfin og neyta þeirra. Introduction: ADHD is a neurodevelopmental disorder that usually surfaces before seven years of age. Stimulants are commonly used medications for the treatment of this disorder in Iceland, but they carry with them a significant risk of both abuse and diversion – i.e. when it is used by an individual other than it was prescribed for by a physician. The purpose of this study was to estimate the prevalence of diversion amongst ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Verka ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986) Læknablaðið 2017 12 537 541
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Örvandi lyf
Lyfjamisnotkun
Börn
Unglingar
ADHD
PSY12
Central Nervous System Stimulants
Prescription Drug Diversion
Adolescent
spellingShingle Örvandi lyf
Lyfjamisnotkun
Börn
Unglingar
ADHD
PSY12
Central Nervous System Stimulants
Prescription Drug Diversion
Adolescent
Gísli Kristófersson
Ársæll Arnarsson
Guðmundur Heimisson
Dagbjörg Sigurðardóttir
Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
topic_facet Örvandi lyf
Lyfjamisnotkun
Börn
Unglingar
ADHD
PSY12
Central Nervous System Stimulants
Prescription Drug Diversion
Adolescent
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD) er taugaþroskaröskun sem kemur yfirleitt fram fyrir 7 ára aldur. Örvandi lyf eru mikið notuð til meðhöndlunar á þessum kvilla hér á landi, en fela í sér hættu á ávanabindingu, misnotkun og lyfjaflakki, það er að þau séu notuð af öðrum einstaklingi en þeim sem læknir skrifaði lyfseðil fyrir. Þessari rannsókn var ætlað að svara því hversu algengt slíkt lyfjaflakk væri meðal unglinga á Íslandi. Efniviður og aðferðir: Hér er byggt á gögnum sem safnað var í íslenskum hluta ESPAD-rannsóknarinnar (European School Survey Project on Alcohol and Other Drugs) um vímuefnaneyslu 10. bekkinga. Niðurstöður: Af 2306 nemendum sem tóku þátt í könnunni sögðust 91% (2098) aldrei hafa fengið slík lyf uppáskrifuð en 9% (208) sögðu svo vera. Strákar voru rúmlega helmingi líklegri til að hafa fengið örvandi lyf uppáskrifuð en stúlkur. Tæplega 18% unglinganna í könnuninni kvaðst hafa dreift lyfjunum sínum til annarra með einhverjum hætti. Þeir unglingar eru einnig margfalt líklegri til að sýna af sér annars konar áhættuhegðun. Umræða: Lyfjaflakk örvandi lyfja á meðal 10. bekkinga á Íslandi er algengt miðað við erlendar rannsóknir þar sem hlutfallið er nær 5-10%. Á sama tíma sýna niðurstöðurnar fram á mikilvægi þess að vandað sé til verka hvað varðar aðbúnað og umgjörð slíkar notkunar því til mikils er að vinna, bæði fyrir barnið sjálft og þá sem komast á ólöglegan hátt yfir lyfin og neyta þeirra. Introduction: ADHD is a neurodevelopmental disorder that usually surfaces before seven years of age. Stimulants are commonly used medications for the treatment of this disorder in Iceland, but they carry with them a significant risk of both abuse and diversion – i.e. when it is used by an individual other than it was prescribed for by a physician. The purpose of this study was to estimate the prevalence of diversion amongst ...
author2 1)Háskólanum á Akureyri 2)Háskóla Íslands 3)Hug- og felagsvísindasviði Háskólans á Akureyri 4)Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Gísli Kristófersson
Ársæll Arnarsson
Guðmundur Heimisson
Dagbjörg Sigurðardóttir
author_facet Gísli Kristófersson
Ársæll Arnarsson
Guðmundur Heimisson
Dagbjörg Sigurðardóttir
author_sort Gísli Kristófersson
title Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
title_short Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
title_full Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
title_fullStr Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
title_full_unstemmed Ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
title_sort ólögmæt dreifing örvandi lyfseðilsskyldra lyfja meðal unglinga í 10. bekk
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620399
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.164
long_lat ENVELOPE(16.473,16.473,67.986,67.986)
geographic Verka
geographic_facet Verka
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/12/nr/6566
Læknablaðið 2017,103(12):537-541
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.12.164
http://hdl.handle.net/2336/620399
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.164
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 12
container_start_page 537
op_container_end_page 541
_version_ 1766039817327476736