Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Endaþarmskrabbamein eru um 2-3% allra krabbameina á Íslandi og eru aðgerðir á endaþarmi hornsteinn í meðferð...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Hörður Már Kolbeinsson, Elsa Björk Valsdóttir, Páll Helgi Möller
Other Authors: 1)Skurðlækningadeild Landspítala 2)3)Skurðlækningadeild Landspítala‚ læknadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620398
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.163
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620398
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620398 2023-05-15T16:52:47+02:00 Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012 Outcome after surgical resection for rectal cancer and its precursors in Landspitali University Hospital 2008-2012 Hörður Már Kolbeinsson Elsa Björk Valsdóttir Páll Helgi Möller 1)Skurðlækningadeild Landspítala 2)3)Skurðlækningadeild Landspítala‚ læknadeild Háskóla Íslands 2017 http://hdl.handle.net/2336/620398 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.163 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/12/nr/6565 Læknablaðið 2017,103(12):531-535 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.12.163 http://hdl.handle.net/2336/620398 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Endaþarmskrabbamein Endaþarmur Skurðlækningar SAM12 Rectal Neoplasms General Surgery Neoadjuvant Therapy Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.163 2022-05-29T08:22:18Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Endaþarmskrabbamein eru um 2-3% allra krabbameina á Íslandi og eru aðgerðir á endaþarmi hornsteinn í meðferð þeirra. Upplýsingar um þá sem fara í brottnám á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Íslandi í dag eru takmarkaðar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur aðgerða á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á 5 ára tímabili. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn. Gerð var leit í skráningarkerfi aðgerða á Landspítala að öllum sem fóru í brottnám eða hlutabrottnám vegna endaþarmskrabbameins eða forstiga þess á árunum 2008-2012. Gagna var aflað um aldur, kyn, aðgerðir, aðra krabbameinsmeðferð en skurðaðgerð, þörf á enduraðgerð og lifun sjúklinga. Niðurstöður: Heildarfjöldi sjúklinga sem fóru í aðgerð á tímabilinu var 144. Meðalaldur sjúklinga var 66 ár (bil: 33-89). Fjöldi sem fékk meðferð með geislum og/eða lyfjum fyrir aðgerð var 65 (45%). Flestir, eða 65%, fóru í fremra brottnám, 21% í gagngert brottnám, 11% í Hartmanns-­aðgerð og 3% fóru í annars konar aðgerðir. Meirihluti sjúklinga (88%) reyndist vera með krabbamein og 12% með forstig krabbameins. Samtenging var gerð í 67% tilfella og varanlegt stóma lagt út í 33% tilfella. Framkvæma þurfti enduraðgerð innan 30 daga í 12% tilfella. Dánarhlutfall eftir 30 daga og eitt ár var 0,7% og 6,2%. Meðaleftirfylgni var 56 mánuðir (bil: 1-98). Staðbundin endurkoma meins varð í 7,1% tilfella og 5 ára lifun var 77%. Ályktun: Tegundir aðgerða á Landspítala eru svipaðar og þekkist erlendis. Árangur skurðaðgerða á endaþarmi vegna krabbameina eða forstiga þess á Landspítala virðist sambærilegur við það sem best gerist erlendis. Backround: Rectal cancer makes up 2-3% of all cancers in Iceland and surgery is the mainstay of its treatment. Information regarding those who undergo resection of the rectum because of rectal cancer or its precursors in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Læknablaðið 2017 12 531 535
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Endaþarmskrabbamein
Endaþarmur
Skurðlækningar
SAM12
Rectal Neoplasms
General Surgery
Neoadjuvant Therapy
spellingShingle Endaþarmskrabbamein
Endaþarmur
Skurðlækningar
SAM12
Rectal Neoplasms
General Surgery
Neoadjuvant Therapy
Hörður Már Kolbeinsson
Elsa Björk Valsdóttir
Páll Helgi Möller
Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
topic_facet Endaþarmskrabbamein
Endaþarmur
Skurðlækningar
SAM12
Rectal Neoplasms
General Surgery
Neoadjuvant Therapy
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Inngangur: Endaþarmskrabbamein eru um 2-3% allra krabbameina á Íslandi og eru aðgerðir á endaþarmi hornsteinn í meðferð þeirra. Upplýsingar um þá sem fara í brottnám á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Íslandi í dag eru takmarkaðar. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna árangur aðgerða á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á 5 ára tímabili. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn. Gerð var leit í skráningarkerfi aðgerða á Landspítala að öllum sem fóru í brottnám eða hlutabrottnám vegna endaþarmskrabbameins eða forstiga þess á árunum 2008-2012. Gagna var aflað um aldur, kyn, aðgerðir, aðra krabbameinsmeðferð en skurðaðgerð, þörf á enduraðgerð og lifun sjúklinga. Niðurstöður: Heildarfjöldi sjúklinga sem fóru í aðgerð á tímabilinu var 144. Meðalaldur sjúklinga var 66 ár (bil: 33-89). Fjöldi sem fékk meðferð með geislum og/eða lyfjum fyrir aðgerð var 65 (45%). Flestir, eða 65%, fóru í fremra brottnám, 21% í gagngert brottnám, 11% í Hartmanns-­aðgerð og 3% fóru í annars konar aðgerðir. Meirihluti sjúklinga (88%) reyndist vera með krabbamein og 12% með forstig krabbameins. Samtenging var gerð í 67% tilfella og varanlegt stóma lagt út í 33% tilfella. Framkvæma þurfti enduraðgerð innan 30 daga í 12% tilfella. Dánarhlutfall eftir 30 daga og eitt ár var 0,7% og 6,2%. Meðaleftirfylgni var 56 mánuðir (bil: 1-98). Staðbundin endurkoma meins varð í 7,1% tilfella og 5 ára lifun var 77%. Ályktun: Tegundir aðgerða á Landspítala eru svipaðar og þekkist erlendis. Árangur skurðaðgerða á endaþarmi vegna krabbameina eða forstiga þess á Landspítala virðist sambærilegur við það sem best gerist erlendis. Backround: Rectal cancer makes up 2-3% of all cancers in Iceland and surgery is the mainstay of its treatment. Information regarding those who undergo resection of the rectum because of rectal cancer or its precursors in ...
author2 1)Skurðlækningadeild Landspítala 2)3)Skurðlækningadeild Landspítala‚ læknadeild Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Hörður Már Kolbeinsson
Elsa Björk Valsdóttir
Páll Helgi Möller
author_facet Hörður Már Kolbeinsson
Elsa Björk Valsdóttir
Páll Helgi Möller
author_sort Hörður Már Kolbeinsson
title Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
title_short Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
title_full Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
title_fullStr Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
title_full_unstemmed Árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á Landspítala 2008-2012
title_sort árangur brottnáms á endaþarmi vegna krabbameins eða forstiga þess á landspítala 2008-2012
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620398
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.163
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/12/nr/6565
Læknablaðið 2017,103(12):531-535
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.12.163
http://hdl.handle.net/2336/620398
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.12.163
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 12
container_start_page 531
op_container_end_page 535
_version_ 1766043197167894528