Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga

To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Öldruðum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Með hækkandi aldri aukast líkur á lyfjanotkun og þar með lyfjatengd...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Anna Bryndís Blöndal, Anna Birna Almarsdóttir, Jón Steinar Jónsson, Sveinbjörn Gizurarson
Other Authors: 1 Skurðlækningadeild Landspítala, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 rannsóknarstofu í meinafræð
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620342
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.11.159
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620342
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620342 2023-05-15T16:19:33+02:00 Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga Pharmaceutical Care at the primary care clinic in Garðabær - number and type of drug therapy problems identified among elderly clients Anna Bryndís Blöndal Anna Birna Almarsdóttir Jón Steinar Jónsson Sveinbjörn Gizurarson 1 Skurðlækningadeild Landspítala, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 rannsóknarstofu í meinafræð 2017-11-03 http://hdl.handle.net/2336/620342 https://doi.org/10.17992/lbl.2017.11.159 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/11/nr/6540 Læknablaðið 2017,103(11):481-486 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2017.11.159 http://hdl.handle.net/2336/620342 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access - Opinn aðgangur Lyfjafræðingar Heimilislæknar Heilsugæslustöðvar LYF12 HEI12 Pharmaceutical Services Pharmacists General Practitioners Primary Health Care Article 2017 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2017.11.159 2022-05-29T08:22:16Z To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Öldruðum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Með hækkandi aldri aukast líkur á lyfjanotkun og þar með lyfjatengdum vandamálum. Lyfjafræðileg umsjá hefur verið að festast í sessi erlendis þar sem lyfjafræðingur starfar með öðru heilbrigðisstarfsfólki við að draga úr lyfjatengdum vandamálum einstaklinga. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála hjá eldri einstaklingum í heilsugæslunni í Garðabæ, með aðferðum lyfjafræðilegrar umsjár í samvinnu við heimilislækna. Efniviður og aðferðir: Fimm heimilislæknar völdu sjúklinga, 65 ára og eldri, og vísuðu þeim til lyfjafræðings. Lyfjafræðingur veitti lyfjafræðilega umsjá eftir vel skilgreindri aðferð. Niðurstöður: Samtals 100 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni, 44 karlar og 56 konur. Lyfjafræðingur gerði að meðaltali tvær athugasemdir um lyfjatengd vandamál. Algengasta lyfjatengda vandamálið var lág meðferðarheldni (30,1%), næst algengasta var aukaverkun (26,7%) og þriðja algengasta var óþörf lyfjameðferð (18,2%). Flestallar athugasemdirnar voru teknar til greina af læknunum (90,3%). Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að lyfjafræðingur sem veitir lyfjafræðilega umsjá gerir að jafnaði tvær athugasemdir við lyfjameðferð hvers sjúklings og í yfirgnæfandi meirihluta tilvika taka heimilislæknar þær til greina. Introduction: Elderly people are a rising population in Iceland. With higher age the likelihood of drug consumption increases and thus drug therapy problems. Pharmaceutical care has been established abroad, where the pharmacist works in collaboration with other healthcare professionals to reduce patients' drug therapy problems. The aim of this research was to study the number and types of drug therapy problems of older individuals in primary care in Garðabær, by providing pharmacist-led pharmaceutical care in collaboration with general ... Article in Journal/Newspaper Garðabær Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Garðabær ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054) Læknablaðið 2017 11 481 486
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lyfjafræðingar
Heimilislæknar
Heilsugæslustöðvar
LYF12
HEI12
Pharmaceutical Services
Pharmacists
General Practitioners
Primary Health Care
spellingShingle Lyfjafræðingar
Heimilislæknar
Heilsugæslustöðvar
LYF12
HEI12
Pharmaceutical Services
Pharmacists
General Practitioners
Primary Health Care
Anna Bryndís Blöndal
Anna Birna Almarsdóttir
Jón Steinar Jónsson
Sveinbjörn Gizurarson
Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
topic_facet Lyfjafræðingar
Heimilislæknar
Heilsugæslustöðvar
LYF12
HEI12
Pharmaceutical Services
Pharmacists
General Practitioners
Primary Health Care
description To access publisher's full text version of this article, please click on the hyperlink in Additional Links field or click on the hyperlink at the top of the page marked Files Tilgangur: Öldruðum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Með hækkandi aldri aukast líkur á lyfjanotkun og þar með lyfjatengdum vandamálum. Lyfjafræðileg umsjá hefur verið að festast í sessi erlendis þar sem lyfjafræðingur starfar með öðru heilbrigðisstarfsfólki við að draga úr lyfjatengdum vandamálum einstaklinga. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála hjá eldri einstaklingum í heilsugæslunni í Garðabæ, með aðferðum lyfjafræðilegrar umsjár í samvinnu við heimilislækna. Efniviður og aðferðir: Fimm heimilislæknar völdu sjúklinga, 65 ára og eldri, og vísuðu þeim til lyfjafræðings. Lyfjafræðingur veitti lyfjafræðilega umsjá eftir vel skilgreindri aðferð. Niðurstöður: Samtals 100 sjúklingar tóku þátt í rannsókninni, 44 karlar og 56 konur. Lyfjafræðingur gerði að meðaltali tvær athugasemdir um lyfjatengd vandamál. Algengasta lyfjatengda vandamálið var lág meðferðarheldni (30,1%), næst algengasta var aukaverkun (26,7%) og þriðja algengasta var óþörf lyfjameðferð (18,2%). Flestallar athugasemdirnar voru teknar til greina af læknunum (90,3%). Ályktun: Niðurstöður þessarar rannsóknar sýna að lyfjafræðingur sem veitir lyfjafræðilega umsjá gerir að jafnaði tvær athugasemdir við lyfjameðferð hvers sjúklings og í yfirgnæfandi meirihluta tilvika taka heimilislæknar þær til greina. Introduction: Elderly people are a rising population in Iceland. With higher age the likelihood of drug consumption increases and thus drug therapy problems. Pharmaceutical care has been established abroad, where the pharmacist works in collaboration with other healthcare professionals to reduce patients' drug therapy problems. The aim of this research was to study the number and types of drug therapy problems of older individuals in primary care in Garðabær, by providing pharmacist-led pharmaceutical care in collaboration with general ...
author2 1 Skurðlækningadeild Landspítala, 2 læknadeild Háskóla Íslands, 3 rannsóknarstofu í meinafræð
format Article in Journal/Newspaper
author Anna Bryndís Blöndal
Anna Birna Almarsdóttir
Jón Steinar Jónsson
Sveinbjörn Gizurarson
author_facet Anna Bryndís Blöndal
Anna Birna Almarsdóttir
Jón Steinar Jónsson
Sveinbjörn Gizurarson
author_sort Anna Bryndís Blöndal
title Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
title_short Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
title_full Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
title_fullStr Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
title_full_unstemmed Lyfjafræðileg umsjá í Heilsugæslunni í Garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
title_sort lyfjafræðileg umsjá í heilsugæslunni í garðabæ - greining á fjölda og eðli lyfjatengdra vandamála eldri einstaklinga
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620342
https://doi.org/10.17992/lbl.2017.11.159
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(-21.857,-21.857,64.054,64.054)
geographic Draga
Garðabær
geographic_facet Draga
Garðabær
genre Garðabær
Iceland
genre_facet Garðabær
Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2017/11/nr/6540
Læknablaðið 2017,103(11):481-486
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2017.11.159
http://hdl.handle.net/2336/620342
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access - Opinn aðgangur
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2017.11.159
container_title Læknablaðið
container_volume 2017
container_issue 11
container_start_page 481
op_container_end_page 486
_version_ 1766005935889711104