Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu víðsvegar um heiminn og er Ísland ekki þar undanskilið. Lokanir fæðingardeilda á landsbyggðinni hafa leitt til miðstýringar og nú í dag eru flestar fæðingar hérlendis á tv...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Heiður Sif Heiðarsdóttir
Other Authors: Sjúkrahúsinu á Akureyri
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2017
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620166
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620166
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620166 2023-05-15T13:08:28+02:00 Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar Heiður Sif Heiðarsdóttir Sjúkrahúsinu á Akureyri 2017 http://hdl.handle.net/2336/620166 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1615 Ljósmæðrablaðið 2016, 94(2):9-12 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/620166 Ljósmæðrablaðið Open Access - Opinn aðgangur Ljósmæður Ljósmóðurstörf Dreifbýli MIW12 Midwifery Rural Health Services Article 2017 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:15Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu víðsvegar um heiminn og er Ísland ekki þar undanskilið. Lokanir fæðingardeilda á landsbyggðinni hafa leitt til miðstýringar og nú í dag eru flestar fæðingar hérlendis á tveimur stærstu sjúkrahúsum landsins eða um 76% á Landspítalanum í Reykjavík og 9,5% á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þessi þróun hefur leitt til skerðingar á þjónustu við þær konur sem kjósa að búa á landsbyggðinni og því mikilvægt að skoða hvernig ljósmæðraþjónustu á landsbyggðinni er háttað, ræða mikilvægi hennar og hvernig hægt er að varðveita hana og efla. Í þessari grein, sem byggir á lokaverkefni í ljósmóðurfræði vorið 2016, er fjallað um þjónustu ljósmæðra á landsbyggðinni með áherslu á hvert mikilvægi ljósmæðraþjónustu er og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar, leiðbeinandi minn var Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Tekið var viðtal við Önnu Maríu Oddsdóttur, ljósmóður á Sauðárkróki, til að kynnast starfi hennar þar og aðstæðum á Norð- urlandi. Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Ljósmæður
Ljósmóðurstörf
Dreifbýli
MIW12
Midwifery
Rural Health Services
spellingShingle Ljósmæður
Ljósmóðurstörf
Dreifbýli
MIW12
Midwifery
Rural Health Services
Heiður Sif Heiðarsdóttir
Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
topic_facet Ljósmæður
Ljósmóðurstörf
Dreifbýli
MIW12
Midwifery
Rural Health Services
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Breytingar hafa orðið á barneignarþjónustu víðsvegar um heiminn og er Ísland ekki þar undanskilið. Lokanir fæðingardeilda á landsbyggðinni hafa leitt til miðstýringar og nú í dag eru flestar fæðingar hérlendis á tveimur stærstu sjúkrahúsum landsins eða um 76% á Landspítalanum í Reykjavík og 9,5% á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Þessi þróun hefur leitt til skerðingar á þjónustu við þær konur sem kjósa að búa á landsbyggðinni og því mikilvægt að skoða hvernig ljósmæðraþjónustu á landsbyggðinni er háttað, ræða mikilvægi hennar og hvernig hægt er að varðveita hana og efla. Í þessari grein, sem byggir á lokaverkefni í ljósmóðurfræði vorið 2016, er fjallað um þjónustu ljósmæðra á landsbyggðinni með áherslu á hvert mikilvægi ljósmæðraþjónustu er og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar, leiðbeinandi minn var Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Tekið var viðtal við Önnu Maríu Oddsdóttur, ljósmóður á Sauðárkróki, til að kynnast starfi hennar þar og aðstæðum á Norð- urlandi.
author2 Sjúkrahúsinu á Akureyri
format Article in Journal/Newspaper
author Heiður Sif Heiðarsdóttir
author_facet Heiður Sif Heiðarsdóttir
author_sort Heiður Sif Heiðarsdóttir
title Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
title_short Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
title_full Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
title_fullStr Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
title_full_unstemmed Ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni Mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
title_sort ljósmæðraþjónusta á landsbyggðinni mikilvægi þjónustunnar og upplifun ljósmæðra af því að starfa þar
publisher Ljósmæðrafélag Íslands
publishDate 2017
url http://hdl.handle.net/2336/620166
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Akureyri
Reykjavík
Smella
geographic_facet Akureyri
Reykjavík
Smella
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.ljosmaedrafelag.is/GetAsset.ashx?id=1615
Ljósmæðrablaðið 2016, 94(2):9-12
1670-2670
http://hdl.handle.net/2336/620166
Ljósmæðrablaðið
op_rights Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766091795448463360