Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mænuskaði er meðal alvarlegustu afleiðinga slysa og þar sem ekki hefur tekist að finna lækningu við mænuskaða hefur áhersla verið lögð á forvarnarstarf. Nýgengi mænuskaða er breytilegt milli landa og ýms...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Eyrún Arna Kristinsdóttir, Sigrún Knútsdóttir, Kristinn Sigvaldason, Halldór Jónsson, Páll E. Ingvarsson
Other Authors: Endurhæfingardeild Landspítala Grensási, læknadeild Háskóla Íslands‚ bæklunarskurðdeild Landspítala, svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620054
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.11.106
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620054
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620054 2023-05-15T16:52:20+02:00 Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014 Epidemiology of Spinal Cord Injury in Iceland from 1975 to 2014 Eyrún Arna Kristinsdóttir Sigrún Knútsdóttir Kristinn Sigvaldason Halldór Jónsson Páll E. Ingvarsson Endurhæfingardeild Landspítala Grensási, læknadeild Háskóla Íslands‚ bæklunarskurðdeild Landspítala, svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala 2016 http://hdl.handle.net/2336/620054 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.11.106 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/11/nr/6075 Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014 2016, 2016 (11):491 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.11.106 http://hdl.handle.net/2336/620054 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Mænuskaði Tíðni Spinal Cord Injuries/epidemiology Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.11.106 2022-05-29T08:22:12Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mænuskaði er meðal alvarlegustu afleiðinga slysa og þar sem ekki hefur tekist að finna lækningu við mænuskaða hefur áhersla verið lögð á forvarnarstarf. Nýgengi mænuskaða er breytilegt milli landa og ýmsar breytingar hafa orðið á faraldsfræði mænuskaða í áranna rás. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði mænuskaða af völdum slysa á Íslandi og leita áhættuþátta sem nýta mætti í forvarnarskyni. Efniviður og aðferðir: Farið var afturskyggnt yfir sjúkraskrár allra sem greindust með mænuskaða samkvæmt ICD-9/ICD-10 á Landspítala á árunum 1975-2014. Upplýsinga var aflað um nýgengi, aldur, kynjaskiptingu og orsakir. Notaður var skalinn American Spinal Injury Association Impairment Scale (AIS) við mat á alvarleika mænuskaða. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu hlutu 233 einstaklingar mænuskaða af völdum áverka, eða 26 á hverja milljón íbúa á ári að meðaltali. Karlmenn voru 73% og meðalaldurinn 39 ár. Umferðarslys voru algengasta orsök mænuskaða. Oftast var um að ræða bílveltur í dreifbýli og í að minnsta kosti helmingi tilfella voru bílbelti ekki notuð. Fall var næstalgengasta orsök mænuskaða en í þeim orsakaflokki var meðalaldurinn hæstur. Reiðmennsku- og vetraríþróttaslys voru algengust íþrótta- og tómstundaslysa. Í um þriðjungi mænuskaðatilfella var um að ræða alskaða á mænu. Við útskrift höfðu 9% náð fullum bata. Ályktun: Mikilvægt er að efla enn frekar forvarnir og áróður í tengslum við bílbeltanotkun og öryggi á vegum landsins. Einnig þarf að leita leiða til að fækka mænuskaðatilfellum vegna falls, svo sem með því að kanna nánar ástæður falla hjá eldra fólki og bæta öryggisreglur á vinnustöðum. Hugsanlega mætti fækka íþrótta- og tómstundaslysum með forvarnaraðgerðum og bættum öryggisbúnaði. Introduction: Traumatic spinal cord injury (TSCI) is serious and often has long-term consequences. Since no cure has been found the emphasis has been on preventive measures. The incidence of TSCI varies between ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Falla ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367) Náð ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 2016 11 491 496
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Mænuskaði
Tíðni
Spinal Cord Injuries/epidemiology
spellingShingle Mænuskaði
Tíðni
Spinal Cord Injuries/epidemiology
Eyrún Arna Kristinsdóttir
Sigrún Knútsdóttir
Kristinn Sigvaldason
Halldór Jónsson
Páll E. Ingvarsson
Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
topic_facet Mænuskaði
Tíðni
Spinal Cord Injuries/epidemiology
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Mænuskaði er meðal alvarlegustu afleiðinga slysa og þar sem ekki hefur tekist að finna lækningu við mænuskaða hefur áhersla verið lögð á forvarnarstarf. Nýgengi mænuskaða er breytilegt milli landa og ýmsar breytingar hafa orðið á faraldsfræði mænuskaða í áranna rás. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði mænuskaða af völdum slysa á Íslandi og leita áhættuþátta sem nýta mætti í forvarnarskyni. Efniviður og aðferðir: Farið var afturskyggnt yfir sjúkraskrár allra sem greindust með mænuskaða samkvæmt ICD-9/ICD-10 á Landspítala á árunum 1975-2014. Upplýsinga var aflað um nýgengi, aldur, kynjaskiptingu og orsakir. Notaður var skalinn American Spinal Injury Association Impairment Scale (AIS) við mat á alvarleika mænuskaða. Niðurstöður: Á rannsóknartímabilinu hlutu 233 einstaklingar mænuskaða af völdum áverka, eða 26 á hverja milljón íbúa á ári að meðaltali. Karlmenn voru 73% og meðalaldurinn 39 ár. Umferðarslys voru algengasta orsök mænuskaða. Oftast var um að ræða bílveltur í dreifbýli og í að minnsta kosti helmingi tilfella voru bílbelti ekki notuð. Fall var næstalgengasta orsök mænuskaða en í þeim orsakaflokki var meðalaldurinn hæstur. Reiðmennsku- og vetraríþróttaslys voru algengust íþrótta- og tómstundaslysa. Í um þriðjungi mænuskaðatilfella var um að ræða alskaða á mænu. Við útskrift höfðu 9% náð fullum bata. Ályktun: Mikilvægt er að efla enn frekar forvarnir og áróður í tengslum við bílbeltanotkun og öryggi á vegum landsins. Einnig þarf að leita leiða til að fækka mænuskaðatilfellum vegna falls, svo sem með því að kanna nánar ástæður falla hjá eldra fólki og bæta öryggisreglur á vinnustöðum. Hugsanlega mætti fækka íþrótta- og tómstundaslysum með forvarnaraðgerðum og bættum öryggisbúnaði. Introduction: Traumatic spinal cord injury (TSCI) is serious and often has long-term consequences. Since no cure has been found the emphasis has been on preventive measures. The incidence of TSCI varies between ...
author2 Endurhæfingardeild Landspítala Grensási, læknadeild Háskóla Íslands‚ bæklunarskurðdeild Landspítala, svæfinga- og gjörgæsludeild Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Eyrún Arna Kristinsdóttir
Sigrún Knútsdóttir
Kristinn Sigvaldason
Halldór Jónsson
Páll E. Ingvarsson
author_facet Eyrún Arna Kristinsdóttir
Sigrún Knútsdóttir
Kristinn Sigvaldason
Halldór Jónsson
Páll E. Ingvarsson
author_sort Eyrún Arna Kristinsdóttir
title Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
title_short Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
title_full Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
title_fullStr Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
title_full_unstemmed Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014
title_sort mænuskaði af völdum slysa á íslandi á árunum 1975-2014
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/2336/620054
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.11.106
long_lat ENVELOPE(164.917,164.917,-84.367,-84.367)
ENVELOPE(-14.843,-14.843,64.382,64.382)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Falla
Náð
Smella
geographic_facet Falla
Náð
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/11/nr/6075
Mænuskaði af völdum slysa á Íslandi á árunum 1975-2014 2016, 2016 (11):491 Læknablaðið
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2016.11.106
http://hdl.handle.net/2336/620054
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2016.11.106
container_title Læknablaðið
container_volume 2016
container_issue 11
container_start_page 491
op_container_end_page 496
_version_ 1766042511366684672