Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Eldgos eru tíð á Íslandi og hafa valdið margvíslegu heilsutjóni allt frá því land byggðist. Hér er gefið yfirlit yfir áhrif eldgosa á heilsufar manna á Íslandi. Sagt er frá eldgosavirkni á Íslandi og áhrifum loftte...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Gunnar Guðmundsson, Guðrún Larsen
Other Authors: Lungnadeild Landspítala, rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði, læknadeild Háskóla Íslands, 2Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, 101 Reykjavík.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/620041
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.101
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620041
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/620041 2023-05-15T16:46:36+02:00 Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein Effects of volcanic eruptions on human health in Iceland. Review Gunnar Guðmundsson Guðrún Larsen Lungnadeild Landspítala, rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði, læknadeild Háskóla Íslands, 2Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, 101 Reykjavík. 2016 http://hdl.handle.net/2336/620041 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.101 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6036 Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein 2016, 2016 (10):433 Læknablaðið 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.10.101 PAD12 PAT12 http://hdl.handle.net/2336/620041 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Eldgos Áhættuþættir Öndunarfæri Geðheilsa Volcanic Eruptions/adverse effects Iceland Environment and Public Health Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.101 2022-05-29T08:22:12Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Eldgos eru tíð á Íslandi og hafa valdið margvíslegu heilsutjóni allt frá því land byggðist. Hér er gefið yfirlit yfir áhrif eldgosa á heilsufar manna á Íslandi. Sagt er frá eldgosavirkni á Íslandi og áhrifum lofttegunda og gosösku á heilsufar manna. Eldfjallagös geta verið mjög eitruð fyrir menn ef þau eru af háum styrk en hafa í lægri styrk ertandi áhrif á slímhúðir í augum og efri öndunarvegum. Þau eru einnig ertandi fyrir húð. Öskufall er einnig ertandi fyrir slímhúðir augna og efri öndunarvegs. Mjög litlar öskuagnir geta borist í lungnablöðrur. Tekin eru dæmi um fjögur mismunandi eldgos sem orðið hafa á Íslandi og áhrif þeirra á heilsufar Íslendinga. Gosið í Lakagígum 1783-84 er það eldgos sem hefur haft mest áhrif á heilsufar Íslendinga og valdið mestu manntjóni. Þrátt fyrir tíð eldgos undanfarna áratugi hefur manntjón verið lítið síðustu 100 ár og áhrif á heilsufar einnig, þótt langtímarannsókna sé þörf í þeim efnum. Rannsóknir á heilsufarsáhrifum Eyjafjallajökulsgossins 2010 sýndu bæði aukin andleg og líkamleg einkenni, einkum hjá fólki með öndunarfærasjúkdóma. Emb- ætti landlæknis og aðrir viðbragðsaðilar hafa brugðist skjótt við tíðum eldgosum síðastliðin ár og gefið út skýrar leiðbeiningar til að draga úr hættu á heilsutjóni. Volcanic eruptions are common in Iceland and have caused health problems ever since the settlement of Iceland. Here we describe volcanic activity and the effects of volcanic gases and ash on human health in Iceland. Volcanic gases expelled during eruptions can be highly toxic for humans if their concentrations are high, irritating the mucus membranes of the eyes and upper respiratory tract at lower concentrations. They can also be very irritating to the skin. Volcanic ash is also irritating for the mucus membranes of the eyes and upper respiratory tract. The smalles particles of volcanic ash can reach the alveoli of the lungs. Described are four examples of volcanic eruptions that have ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Draga ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 2016 10 433 441
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Eldgos
Áhættuþættir
Öndunarfæri
Geðheilsa
Volcanic Eruptions/adverse effects
Iceland
Environment and Public Health
spellingShingle Eldgos
Áhættuþættir
Öndunarfæri
Geðheilsa
Volcanic Eruptions/adverse effects
Iceland
Environment and Public Health
Gunnar Guðmundsson
Guðrún Larsen
Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
topic_facet Eldgos
Áhættuþættir
Öndunarfæri
Geðheilsa
Volcanic Eruptions/adverse effects
Iceland
Environment and Public Health
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Eldgos eru tíð á Íslandi og hafa valdið margvíslegu heilsutjóni allt frá því land byggðist. Hér er gefið yfirlit yfir áhrif eldgosa á heilsufar manna á Íslandi. Sagt er frá eldgosavirkni á Íslandi og áhrifum lofttegunda og gosösku á heilsufar manna. Eldfjallagös geta verið mjög eitruð fyrir menn ef þau eru af háum styrk en hafa í lægri styrk ertandi áhrif á slímhúðir í augum og efri öndunarvegum. Þau eru einnig ertandi fyrir húð. Öskufall er einnig ertandi fyrir slímhúðir augna og efri öndunarvegs. Mjög litlar öskuagnir geta borist í lungnablöðrur. Tekin eru dæmi um fjögur mismunandi eldgos sem orðið hafa á Íslandi og áhrif þeirra á heilsufar Íslendinga. Gosið í Lakagígum 1783-84 er það eldgos sem hefur haft mest áhrif á heilsufar Íslendinga og valdið mestu manntjóni. Þrátt fyrir tíð eldgos undanfarna áratugi hefur manntjón verið lítið síðustu 100 ár og áhrif á heilsufar einnig, þótt langtímarannsókna sé þörf í þeim efnum. Rannsóknir á heilsufarsáhrifum Eyjafjallajökulsgossins 2010 sýndu bæði aukin andleg og líkamleg einkenni, einkum hjá fólki með öndunarfærasjúkdóma. Emb- ætti landlæknis og aðrir viðbragðsaðilar hafa brugðist skjótt við tíðum eldgosum síðastliðin ár og gefið út skýrar leiðbeiningar til að draga úr hættu á heilsutjóni. Volcanic eruptions are common in Iceland and have caused health problems ever since the settlement of Iceland. Here we describe volcanic activity and the effects of volcanic gases and ash on human health in Iceland. Volcanic gases expelled during eruptions can be highly toxic for humans if their concentrations are high, irritating the mucus membranes of the eyes and upper respiratory tract at lower concentrations. They can also be very irritating to the skin. Volcanic ash is also irritating for the mucus membranes of the eyes and upper respiratory tract. The smalles particles of volcanic ash can reach the alveoli of the lungs. Described are four examples of volcanic eruptions that have ...
author2 Lungnadeild Landspítala, rannsóknastofu í lyfja- og eiturefnafræði, læknadeild Háskóla Íslands, 2Jarðvísindastofnun Háskólans, Öskju, 101 Reykjavík.
format Article in Journal/Newspaper
author Gunnar Guðmundsson
Guðrún Larsen
author_facet Gunnar Guðmundsson
Guðrún Larsen
author_sort Gunnar Guðmundsson
title Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
title_short Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
title_full Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
title_fullStr Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
title_full_unstemmed Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein
title_sort áhrif eldgosa á heilsu manna á íslandi. yfirlitsgrein
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/2336/620041
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.101
long_lat ENVELOPE(7.900,7.900,63.004,63.004)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Draga
Smella
geographic_facet Draga
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/10/nr/6036
Áhrif eldgosa á heilsu manna á Íslandi. Yfirlitsgrein 2016, 2016 (10):433 Læknablaðið
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2016.10.101
PAD12
PAT12
http://hdl.handle.net/2336/620041
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2016.10.101
container_title Læknablaðið
container_volume 2016
container_issue 10
container_start_page 433
op_container_end_page 441
_version_ 1766036704697778176