Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Rákvöðvarof getur átt sér ýmsar orsakir, þar á meðal er mikil líkamleg áreynsla. Við rákvöðvarof losnar kreatínkínasi (CK) og vöðvarauði (mýóglóbín) úr vöðvafrumum. Virkni CK í sermi er notuð til greinin...

Full description

Bibliographic Details
Published in:Læknablaðið
Main Authors: Arnljótur Björn Halldórsson, Elísabet Benedikz, Ísleifur Ólafsson, Brynjólfur Mogensen
Other Authors: 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 rannsóknastofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum, 3 vísindaog þróunarsviði, 4 rannsóknarkjarna Landspítala.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2016
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/603498
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.03.71
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/603498
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/603498 2023-05-15T16:52:47+02:00 Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012 Visits of patients with exertional rhabdomyolysis to the Emergency Department at Landspítali, The National University Hospital of Iceland in the years 2008-2012 Arnljótur Björn Halldórsson Elísabet Benedikz Ísleifur Ólafsson Brynjólfur Mogensen 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 rannsóknastofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum, 3 vísindaog þróunarsviði, 4 rannsóknarkjarna Landspítala. 2016 http://hdl.handle.net/2336/603498 https://doi.org/10.17992/lbl.2016.03.71 is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/03/nr/5789 Læknablaðið, 2016 (03):131 00237213 16704959 doi:10.17992/lbl.2016.03.71 http://hdl.handle.net/2336/603498 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablaðið Open Access Þjálfun Líkamsrækt Ofþjálfun Rhabdomyolysis Physical Exertion Sports Physical Education and Training Article 2016 ftlandspitaliuni https://doi.org/10.17992/lbl.2016.03.71 2022-05-29T08:22:08Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Rákvöðvarof getur átt sér ýmsar orsakir, þar á meðal er mikil líkamleg áreynsla. Við rákvöðvarof losnar kreatínkínasi (CK) og vöðvarauði (mýóglóbín) úr vöðvafrumum. Virkni CK í sermi er notuð til greiningar á rákvöðvarofi en vöðvarauði getur valdið bráðum nýrnaskaða, sem er alvarlegasti og þekktasti fylgikvilli rákvöðvarofs. Engar rannsóknir virðast hafa verið gerðar á áreynslurákvöðvarofi í almennu þýði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði áreynslurákvöðvarofs hjá sjúklingum sem voru greindir á Landspítala árin 2008-2012. Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og lýsandi. Þýðið var allir sjúklingar á Landspítala frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2012 með CK-gildi í sermi yfir 1000 IU/L eftir líkamlega áreynslu. Sjúklingar með CK-hækkun vegna rákvöðvarofs af öðrum orsökum voru ekki teknir með. Skráður var fjöldi tilfella, kyn, hæsta mælda CK-gildi, dagsetning komu, orsök og staðsetning rákvöðvarofsins, innlagnarlengd, fylgikvillar og hvort þörf væri á vökvagjöf í æð. Tölur um íbúafjölda á höfuðborgarsvæðinu fengust frá Hagstofu Íslands og um íþróttaástundun frá Íþróttasambandi Íslands. Niðurstöður: Alls greindust 54 sjúklingar með áreynslurákvöðvarof, 18 konur (33,3%) og 36 karlar (66,7%) eða 8,3% af heildarfjölda rákvöðvarofstilfella (648) af öllum orsökum á tímabilinu. Nýgengi fyrir höfuðborgarsvæðið var 5,0/100.000 íbúa á ári á tímabilinu. Miðgildi aldurs var 28 ár og miðgildi CK-hækkunar í sermi var 24.132 IU/L. CK-hækkun var meiri hjá konum en körlum en munurinn reyndist ómarktækur. Rákvöðvarof var í um 89% tilvika í efri- eða neðri útlimum. CK-gildi voru marktækt hærri hjá þeim sem fengu vökvagjöf í æð en þeim sem fengu einungis vökva um munn. Einn einstaklingur greindist með bráðan nýrnaskaða. Upplýsingar um íþróttaástundun eða líkamsrækt eru ekki tiltækar. Ályktun: Áreynslurákvöðvarof er óalgengt en oftast er um unga einstaklinga að ræða. Ekki er vitað um áreynsluástundun kvenna ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Læknablaðið 102 03 131 135
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Þjálfun
Líkamsrækt
Ofþjálfun
Rhabdomyolysis
Physical Exertion
Sports
Physical Education and Training
spellingShingle Þjálfun
Líkamsrækt
Ofþjálfun
Rhabdomyolysis
Physical Exertion
Sports
Physical Education and Training
Arnljótur Björn Halldórsson
Elísabet Benedikz
Ísleifur Ólafsson
Brynjólfur Mogensen
Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
topic_facet Þjálfun
Líkamsrækt
Ofþjálfun
Rhabdomyolysis
Physical Exertion
Sports
Physical Education and Training
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Rákvöðvarof getur átt sér ýmsar orsakir, þar á meðal er mikil líkamleg áreynsla. Við rákvöðvarof losnar kreatínkínasi (CK) og vöðvarauði (mýóglóbín) úr vöðvafrumum. Virkni CK í sermi er notuð til greiningar á rákvöðvarofi en vöðvarauði getur valdið bráðum nýrnaskaða, sem er alvarlegasti og þekktasti fylgikvilli rákvöðvarofs. Engar rannsóknir virðast hafa verið gerðar á áreynslurákvöðvarofi í almennu þýði. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði áreynslurákvöðvarofs hjá sjúklingum sem voru greindir á Landspítala árin 2008-2012. Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og lýsandi. Þýðið var allir sjúklingar á Landspítala frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2012 með CK-gildi í sermi yfir 1000 IU/L eftir líkamlega áreynslu. Sjúklingar með CK-hækkun vegna rákvöðvarofs af öðrum orsökum voru ekki teknir með. Skráður var fjöldi tilfella, kyn, hæsta mælda CK-gildi, dagsetning komu, orsök og staðsetning rákvöðvarofsins, innlagnarlengd, fylgikvillar og hvort þörf væri á vökvagjöf í æð. Tölur um íbúafjölda á höfuðborgarsvæðinu fengust frá Hagstofu Íslands og um íþróttaástundun frá Íþróttasambandi Íslands. Niðurstöður: Alls greindust 54 sjúklingar með áreynslurákvöðvarof, 18 konur (33,3%) og 36 karlar (66,7%) eða 8,3% af heildarfjölda rákvöðvarofstilfella (648) af öllum orsökum á tímabilinu. Nýgengi fyrir höfuðborgarsvæðið var 5,0/100.000 íbúa á ári á tímabilinu. Miðgildi aldurs var 28 ár og miðgildi CK-hækkunar í sermi var 24.132 IU/L. CK-hækkun var meiri hjá konum en körlum en munurinn reyndist ómarktækur. Rákvöðvarof var í um 89% tilvika í efri- eða neðri útlimum. CK-gildi voru marktækt hærri hjá þeim sem fengu vökvagjöf í æð en þeim sem fengu einungis vökva um munn. Einn einstaklingur greindist með bráðan nýrnaskaða. Upplýsingar um íþróttaástundun eða líkamsrækt eru ekki tiltækar. Ályktun: Áreynslurákvöðvarof er óalgengt en oftast er um unga einstaklinga að ræða. Ekki er vitað um áreynsluástundun kvenna ...
author2 1 Læknadeild Háskóla Íslands, 2 rannsóknastofu Landspítala og HÍ í bráðafræðum, 3 vísindaog þróunarsviði, 4 rannsóknarkjarna Landspítala.
format Article in Journal/Newspaper
author Arnljótur Björn Halldórsson
Elísabet Benedikz
Ísleifur Ólafsson
Brynjólfur Mogensen
author_facet Arnljótur Björn Halldórsson
Elísabet Benedikz
Ísleifur Ólafsson
Brynjólfur Mogensen
author_sort Arnljótur Björn Halldórsson
title Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
title_short Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
title_full Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
title_fullStr Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
title_full_unstemmed Komur á bráðamóttöku Landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
title_sort komur á bráðamóttöku landspítala vegna áreynslurákvöðvarofs árin 2008-2012
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2016
url http://hdl.handle.net/2336/603498
https://doi.org/10.17992/lbl.2016.03.71
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Gerðar
Hæsta
Kvenna
Smella
geographic_facet Gerðar
Hæsta
Kvenna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is/tolublod/2016/03/nr/5789
Læknablaðið, 2016 (03):131
00237213
16704959
doi:10.17992/lbl.2016.03.71
http://hdl.handle.net/2336/603498
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablaðið
Open Access
op_doi https://doi.org/10.17992/lbl.2016.03.71
container_title Læknablaðið
container_volume 102
container_issue 03
container_start_page 131
op_container_end_page 135
_version_ 1766043193699205120