Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bakgrunnur: Stjórnendur hafa áhrif á vinnuumhverfi, líðan starfsmanna og öryggi í heilbrigðisþjónustunni. Þjónandi forysta byggist á þeirri hugmyndafræði að leiðtogi sé fyrst og fremst þjónn sem virðir forn gildi u...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Hulda Rafnsdóttir, Ragnheiður Harpa Arnardóttir, Sigrún Gunnarsdóttir
Other Authors: Sjúkrahúsið á Akureyri, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/581426
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/581426
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/581426 2023-05-15T13:08:20+02:00 Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri Leadership and performance in nursing: staff perception of servant leadership, job satisfaction, job related factors and service quality at Akureyri hospital Hulda Rafnsdóttir Ragnheiður Harpa Arnardóttir Sigrún Gunnarsdóttir Sjúkrahúsið á Akureyri, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst 2015 http://hdl.handle.net/2336/581426 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2015/4-tbl-2015/ArangurOgForysta.pdf Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(4):8-16 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/581426 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access Hjúkrun Stjórnun Starfsánægja Gæðamat Leadership Organization and Administration Job Satisfaction Quality of Health Care Nursing Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:08Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bakgrunnur: Stjórnendur hafa áhrif á vinnuumhverfi, líðan starfsmanna og öryggi í heilbrigðisþjónustunni. Þjónandi forysta byggist á þeirri hugmyndafræði að leiðtogi sé fyrst og fremst þjónn sem virðir forn gildi um mannúð og siðgæði og setur velferð annarra framar eigin völdum og vegsauka. Slíkt samrýmist vel hugmyndafræði hjúkrunar. Nýlegar rannsóknir gefa vísbendingar um góð áhrif þjónandi forystu í fyrirtækjum og stofnunum, einnig innan heilbrigðisþjónustunnar. Markmið: Að kanna hvort stjórnunarhættir með áherslu á þjónandi forystu væru til staðar á hjúkrunarsviðum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), hver afstaða hjúkrunarstarfsfólks væri til starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu og hvort tengsl væru milli þessara þátta. Aðferð: Rannsóknin var lýsandi þversniðskönnun. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á SAk haustið 2011. Lagður var fyrir spurningalisti um þjónandi forystu, Servant Leadership Survey (SLS), ásamt almennum spurningum um starfsánægju, starfstengda þætti og gæði þjónustunnar, alls 54 spurningar. SLS mælir heildartölu og átta undirþætti þjónandi forystu. Niðurstöður: Svörun var 57,5% (149 svör). Heildartala SLS var 4,3 (± 0,62) og undirþættirnir mældust á bilinu 3,99 til 4,6 (staðalfrávik 0,78 til 1,04), en hæsta mögulega gildi SLS er 6. Undirþátturinn samfélagsleg ábyrgð mældist hæstur (4,6 ± 0,81). Langflestir þátttakendur voru ánægðir í starfi (96%) og 95,3% töldu veitta þjónustu góða. Starfsánægja hafði sterkustu fylgni við undirþáttinn eflingu (r = 0,48; p<0,01). Fylgni var milli eflingar og allra starfstengdra þátta (r = 0,18-0,44; p<0,05). Nokkur fylgni var á milli þjónandi forystu og öryggis skjólstæðinga. Þrír starfstengdir þættir (hlutdeild í ákvörðunartöku, fær viðurkenningu/hrós og upplýsingaflæði er gott) útskýrðu 54% af heildargildi þjónandi forystu (p<0,001). Ályktanir: Stjórnunarhættir þjónandi forystu eru til staðar á hjúkrunarsviðum SAk að mati þátttakenda. ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Hæsta ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466) Mati ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335) Setur ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Hjúkrun
Stjórnun
Starfsánægja
Gæðamat
Leadership
Organization and Administration
Job Satisfaction
Quality of Health Care
Nursing
spellingShingle Hjúkrun
Stjórnun
Starfsánægja
Gæðamat
Leadership
Organization and Administration
Job Satisfaction
Quality of Health Care
Nursing
Hulda Rafnsdóttir
Ragnheiður Harpa Arnardóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
topic_facet Hjúkrun
Stjórnun
Starfsánægja
Gæðamat
Leadership
Organization and Administration
Job Satisfaction
Quality of Health Care
Nursing
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bakgrunnur: Stjórnendur hafa áhrif á vinnuumhverfi, líðan starfsmanna og öryggi í heilbrigðisþjónustunni. Þjónandi forysta byggist á þeirri hugmyndafræði að leiðtogi sé fyrst og fremst þjónn sem virðir forn gildi um mannúð og siðgæði og setur velferð annarra framar eigin völdum og vegsauka. Slíkt samrýmist vel hugmyndafræði hjúkrunar. Nýlegar rannsóknir gefa vísbendingar um góð áhrif þjónandi forystu í fyrirtækjum og stofnunum, einnig innan heilbrigðisþjónustunnar. Markmið: Að kanna hvort stjórnunarhættir með áherslu á þjónandi forystu væru til staðar á hjúkrunarsviðum Sjúkrahússins á Akureyri (SAk), hver afstaða hjúkrunarstarfsfólks væri til starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu og hvort tengsl væru milli þessara þátta. Aðferð: Rannsóknin var lýsandi þversniðskönnun. Þátttakendur voru hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á SAk haustið 2011. Lagður var fyrir spurningalisti um þjónandi forystu, Servant Leadership Survey (SLS), ásamt almennum spurningum um starfsánægju, starfstengda þætti og gæði þjónustunnar, alls 54 spurningar. SLS mælir heildartölu og átta undirþætti þjónandi forystu. Niðurstöður: Svörun var 57,5% (149 svör). Heildartala SLS var 4,3 (± 0,62) og undirþættirnir mældust á bilinu 3,99 til 4,6 (staðalfrávik 0,78 til 1,04), en hæsta mögulega gildi SLS er 6. Undirþátturinn samfélagsleg ábyrgð mældist hæstur (4,6 ± 0,81). Langflestir þátttakendur voru ánægðir í starfi (96%) og 95,3% töldu veitta þjónustu góða. Starfsánægja hafði sterkustu fylgni við undirþáttinn eflingu (r = 0,48; p<0,01). Fylgni var milli eflingar og allra starfstengdra þátta (r = 0,18-0,44; p<0,05). Nokkur fylgni var á milli þjónandi forystu og öryggis skjólstæðinga. Þrír starfstengdir þættir (hlutdeild í ákvörðunartöku, fær viðurkenningu/hrós og upplýsingaflæði er gott) útskýrðu 54% af heildargildi þjónandi forystu (p<0,001). Ályktanir: Stjórnunarhættir þjónandi forystu eru til staðar á hjúkrunarsviðum SAk að mati þátttakenda. ...
author2 Sjúkrahúsið á Akureyri, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst
format Article in Journal/Newspaper
author Hulda Rafnsdóttir
Ragnheiður Harpa Arnardóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
author_facet Hulda Rafnsdóttir
Ragnheiður Harpa Arnardóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
author_sort Hulda Rafnsdóttir
title Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
title_short Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
title_full Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
title_fullStr Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
title_full_unstemmed Árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á Akureyri
title_sort árangur og forysta í hjúkrun: viðhorf til þjónandi forystu, starfsánægju, starfstengdra þátta og gæða þjónustu á sjúkrahúsinu á akureyri
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/581426
long_lat ENVELOPE(23.287,23.287,70.466,70.466)
ENVELOPE(138.769,138.769,59.335,59.335)
ENVELOPE(-19.045,-19.045,64.575,64.575)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Akureyri
Hæsta
Mati
Setur
Smella
geographic_facet Akureyri
Hæsta
Mati
Setur
Smella
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
op_relation http://www.hjukrun.is/library/Skrar/Timarit/Timarit-2015/4-tbl-2015/ArangurOgForysta.pdf
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(4):8-16
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/581426
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access
_version_ 1766083369639084032