Meðferð geðklofasjúklinga með forðalyfjum : yfirlitsgrein

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open During almost four decades neuroleptic drugs have been the main weapon in doctor's armamentarium against schizophrenia and some other major psychiatric disorders. In Iceland seven different depot-ne...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Garðar Sigursteinsson, Kristófer Þorleifsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Lyf
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/57873
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open During almost four decades neuroleptic drugs have been the main weapon in doctor's armamentarium against schizophrenia and some other major psychiatric disorders. In Iceland seven different depot-neuroleptics from three subgroups are used. The main indication for depot-neuroleptics is to insure that the patient gets the prescribed amount of medication and to prevent a relapse from noncompliance. Depot-neuroleptics have the same side effects as neuroleptics in general. The main focus in this paper is on the following side effects: Extrapyramidal symptoms, tardive dyskinesia, psychic symptoms and neuroleptic malignant-syndrome. Í greininni er fjallað um sefandi lyf (neuroleptic drugs) sem verið hafa helsta vopn lækna gegn einkennum geðklofa og ýmsum öðrum alvarlegum geðsjúkdómum í rúm 40 ár. Höfuðáhersla er lögð á notkun sefandi lyfja í forðaformi, en meginábending fyrir notkun þeirra er að tryggja að sjúklingurinn fái í sig ávísaðan skammt lyfsins til að fyrirbyggja bakslag eða versnun sjúkdómseinkenna. Þekkt er að meðferðarheldni geðklofasjúklinga við inntöku lyfja er oft afar léleg og því er meðferð betur tryggð með langvirkum forðasprautum. Áhersla er lögð á það, að forðalyf hafa sömu aukaverkanir og sefandi lyf almennt. Í greininni er sjónum sérstaklega beint að eftirfarandi aukaverkunum: utanstrýtukvillum, síðfettum, geðrænum aukaverkunum og illkynja heilkenni af völdum sefandi lyfja.