Hjartagalli : meðfædd upptök vinstri kransæðar frá meginlungnaslagæð : sjúkratilfelli

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Anomalous origin of the left coronary artery from the pulmonary artery is a rare congenitial heart disease. Most patients are diagnosed shortly after birth but occasionally the anomaly is diagnosed in te...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Tómas Guðbjartsson, Bjarni Torfason, Árni Kristinsson, Hróðmar Helgason, Jónas Björn Magnússon
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/57713
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Anomalous origin of the left coronary artery from the pulmonary artery is a rare congenitial heart disease. Most patients are diagnosed shortly after birth but occasionally the anomaly is diagnosed in teenagers or adults. Prognos is dismal without operation. We describe the first case diagnosed and treated in Iceland. The patient, an asymptomatic 14 year old boy, underwent both the socalled Takeuchi's tunnel plastic and a coronary bypass operation. Upptök vinstri kransæðar frá lungnaslagæð er sjaldgæfur meðfæddur hjartagalli. Oftast gera lífshættuleg einkenni hjartabilunar og blóðþurrðar í hjartavöðvanum vart við sig skömmu eftir fæðingu. Í einstaka tilvikum greinist sjúkdómurinn þó síðar á ævinni. Sé aðgerð ekki framkvæmd dregur sjúkdómurinn sjúklingana yfirleitt til dauða. Lýst er fyrsta tilfellinu sem greint hefur verið og meðhöndlað hér á landi.