Flogafár án krampa : sjaldgæf en mikilvæg orsök langvarandi skerðingar á meðvitund

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Non-convulsive status epilepticus is a rare form of epilepsy. The predominant clinical feature is prolonged loss of consciousness without prominent motor features. The diagnosis is often difficult becaus...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elías Ólafsson, Torfi Magnússon
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/57313
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Non-convulsive status epilepticus is a rare form of epilepsy. The predominant clinical feature is prolonged loss of consciousness without prominent motor features. The diagnosis is often difficult because of the non-specific nature of the symptoms and this diagnostic possibility has to be born in mind when patients present with unexplained alteration in the level of consciousness, especially if there is a prior history of epilepsy. The electroencephalogram plays a key role in the diagnosis and intravenous administration of diazepam is a useful diagnostic test, especially in conjunction with EEG. We present three patients recently diagnosed in Iceland. Flogafár án krampa (non-convulsive status epilepticus) er sjaldgæft afbrigði flogaveiki. Megineinkenni er langvarandi skerðing á meðvitund án þess að sjúklingur stífni upp eða kippir sjáist í útlimum. Heilarit meðan á einkennum stendur er lykillinn að greiningunni því það sýnir stanslausa flogavirkni. Gagnlegt er við greiningu að gefa diazepam í bláæð. Við það hætta einkenni tímabundið og flogabreytingar í heilariti minnka eða hverfa.