Brunaslys barna á Íslandi : innlagnir á árunum 1982-1995

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Objective: To increase our knowledge of burn injuries in children in Iceland and to induce education and prevention in order to reduce the incidence of burn injuries among children. Material and methods:...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ragnheiður Elísdóttir, Pétur Lúvígsson, Ólafur Einarsson, Sigurður Þorgrímsson, Ásgeir Haraldsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/57064
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Objective: To increase our knowledge of burn injuries in children in Iceland and to induce education and prevention in order to reduce the incidence of burn injuries among children. Material and methods: Data was collected from hospital records of all children 15 years and younger admitted with burn injuries to the University Hospital of Iceland, Paediatric Department, from 1982-1995. Results: There were 290 children admitted, 179 boys and 111 girls, sex ratio 1.6. Children four years and younger were 72.8%. Approximately 21 children were admitted annually. Seasonal variation was noted with most admittances in December. The times when the injuries occurred peaked at lunch and dinner times. Scalds was most common, hot water caused 45.8% of the burn injuries, most frequently due to bathwater (15.2%). Hot liquids caused 26.9%, most often caused by coffee-, tea- and cacao drinks (19.3%). Flames caused 12.4% of the burn injuries, fireworks 5.5% and hot object 5.2%. Most of these accidents occurred at home (81.4%). Conclusion: Children four years and younger are most susceptible for burn injuries. Hot water and liquids caused most of these burn injuries. Burn injuries are common in childhood. Our data provide basis for better prevention. Tilgangur: Að auka þekkingu á brunaslysum barna á Íslandi sem leitt hafa til innlagnar á sjúkrahús og stuðla þannig að aukinni fræðslu og forvörnum svo draga megi úr brunaslysum. Efniviður og aðferðir: Skoðaðar voru sjúkraskrár allra barna 15 ára og yngri sem lögðust inn á Barnaspítala Hringsins, Landspítalanum, á árunum 1982-1995 vegna brunaslysa. Öll alvarleg brunaslys eru lögð inn á Barnaspítala Hringsins. Niðurstöður: Á Barnaspítala Hringsins lögðust inn 290 börn með húðbruna. Drengir voru 179 og stúlkur 111, kynjahlutfallið 1,6. Börn fjögurra ára og yngri voru 72,8% alls hópsins. Að meðaltali lagðist inn tæplega 21 barn á ári. Flest lögðust inn í desember. Oftast verða slysin á ...