Mat á heilsufari og hjúkrunarþörf á elli og hjúkrunarheimilum : RAI mælitækið, þróun þess og sýnishorn af íslenskum niðurstöðum

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Those elderly living in institutions have multiple social, health and mental problems, in addition to loss of function. The Resident Assessment Instrument assesses the individual in detail and his caring...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Pálmi V. Jónsson, Anna Birna Jensdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir, Hrafn Pálsson, Ingibjörg Hjaltadóttir, Ómar Harðarson, Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/55833
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Those elderly living in institutions have multiple social, health and mental problems, in addition to loss of function. The Resident Assessment Instrument assesses the individual in detail and his caring needs. Resident Assessment Protocols come with the instrument and a handbook that describes how to evaluate specific problems further. Quality indicators allow comparisons between institutions and thus the quality of care can be assessed in comparable groups of residents. The elderly can be put into defined resource utilisation groups and an average cost calculated per unit or nursing home. A pilot study was conducted in Iceland in 1994 to examine the utility of the instrument. It was shown that most of the residents were viewed as competent according to documents, even if about half of them had considerable cognitive dysfunction. Dementia was the most common diagnosis. One fourth of the residents took antidepressant medications and 54-62% took sedatives or hypnotic drugs. Eight out of 10 had dentures and one third had difficulty chewing. Many more interesting findings showed up that are described in a special report. Aldraðir sem dvelja á stofnunum búa við margvíslegan félagslegan, heilsufarslegan og andlegan vanda, auk færnitaps. Lýst er RAI mælitækinu (Resident Assessment Instrument) sem metur ítarlega heilsufar og aðbúnað aldraðra á stofnunum. Mælitækinu fylgja matslyklar og leiðbeiningarhandbók sem lýsa viðbrögðum við greindum vandamálum. Gæðavísar gera kleift að meta gæði þeirrar umönnunar sem veitt er á einstökum stofnunum. Jafnframt er hægt að reikna út svokallaða þyngdarstuðla sem gefa til kynna kostnað við að annast mismunandi hópa aldraðra innan elli- og hjúkrunarheimilanna. Forkönnun var gerð á notagildi RAI mælitækisins á Íslandi árið 1994. í þeirri könnun kom meðal annars fram að nær allir vistmenn voru skráðir sjálfráða, enda þótt um það bil helmingur hafi haft einhvers konar vitræna skerðingu. ...