Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Rannsóknir hafa sýnt margvíslegar hindranir sem ungt fólk verður fyrir í sambandi við aðgengi og notkun kynheilbrigðisþjónustu. Þessi rannsókn er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi þar sem reynsla ung...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sóley S. Bender, Jenný Guðmundsdóttir
Other Authors: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala , Göngudeild kynsjúkdóma Landspítalans
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/554405
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/554405
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/554405 2023-05-15T16:49:39+02:00 Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót The experience of going to a STI clinic: the need for safety and friendly attitude Sóley S. Bender Jenný Guðmundsdóttir Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala , Göngudeild kynsjúkdóma Landspítalans 2015 http://hdl.handle.net/2336/554405 is ice Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga http://www.hjukrun.is/timarit-hjukrunarfraedinga/tolublod/ Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(2): 44-9 1022-2278 http://hdl.handle.net/2336/554405 Tímarit hjúkrunarfræðinga Open Access Kynsjúkdómar Heilbrigðisþjónusta Konur Sexually Transmitted Diseases Women's Health Services Quality of Health Care Iceland Women Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:05Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Rannsóknir hafa sýnt margvíslegar hindranir sem ungt fólk verður fyrir í sambandi við aðgengi og notkun kynheilbrigðisþjónustu. Þessi rannsókn er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi þar sem reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku er skoðuð með eigindlegri aðferð. Aðferð: Rannsóknin byggist á túlkandi fyrirbærafræði. Tekin voru eigindleg viðtöl við sjö ungar konur á aldrinum 17-23 ára. Þær voru valdar af handahófi úr hópi 34 einstaklinga sem mættu á kynsjúkdómamóttöku. Viðtölin voru skráð frá orði til orðs. Við gagnagreiningu var stuðst við túlkunarkenningu Ricoeur. Niðurstöður: Í ljós komu þrjú meginþemu: feimnismál, spenna og léttir en að baki bjó skömmin. Niðurstöður sýndu að ungu konurnar lifðu í samfélagi þar sem kynsjúkdómar eru feimnismál. Þær fundu fyrir innri spennu í sambandi við að nálgast þjónustuna og í tengslum við sjálfa heimsóknina en voru fegnar því hversu vel móttakan var falin og að mæta skilningsríku og fordómalausu fagfólki. Þær höfðu mikla þörf fyrir að geta farið í gegnum þjónustuferlið með reisn þar sem tekið væri tillit til þarfa þeirra. Áður en þær komu á móttökuna og í gegnum þjónustuferlið blundaði með þeim sá ótti að einhver kæmist að því að þær hefðu farið þangað. Óttinn við skömmina lá í loftinu. Ályktanir: Konurnar fundu fyrir spennu varðandi heimsóknina og voru að mörgu leyti auðsæranlegar. Það var þeim mikils virði að njóta virðingar í gegnum þjónustuferlið. Niðurstöður benda til að auðvelda þurfi aðgengi að þjónustunni og huga að gæðum hennar þannig að þjónustuferlið reynist jákvætt Purpose: Studies have shown that young people experience numerous hindrances regarding the access to and use of sexual and reproductive health services. This study is the first of its kind in Iceland which is exploring, with a qualitative method, the lived experience of young women of a sexually transmitted infections (STI) clinic. Method: The study is a hermeneutic phenomenological study. Seven ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Mikla ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350) Spenna ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Kynsjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Konur
Sexually Transmitted Diseases
Women's Health Services
Quality of Health Care
Iceland
Women
spellingShingle Kynsjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Konur
Sexually Transmitted Diseases
Women's Health Services
Quality of Health Care
Iceland
Women
Sóley S. Bender
Jenný Guðmundsdóttir
Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
topic_facet Kynsjúkdómar
Heilbrigðisþjónusta
Konur
Sexually Transmitted Diseases
Women's Health Services
Quality of Health Care
Iceland
Women
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Tilgangur: Rannsóknir hafa sýnt margvíslegar hindranir sem ungt fólk verður fyrir í sambandi við aðgengi og notkun kynheilbrigðisþjónustu. Þessi rannsókn er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi þar sem reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku er skoðuð með eigindlegri aðferð. Aðferð: Rannsóknin byggist á túlkandi fyrirbærafræði. Tekin voru eigindleg viðtöl við sjö ungar konur á aldrinum 17-23 ára. Þær voru valdar af handahófi úr hópi 34 einstaklinga sem mættu á kynsjúkdómamóttöku. Viðtölin voru skráð frá orði til orðs. Við gagnagreiningu var stuðst við túlkunarkenningu Ricoeur. Niðurstöður: Í ljós komu þrjú meginþemu: feimnismál, spenna og léttir en að baki bjó skömmin. Niðurstöður sýndu að ungu konurnar lifðu í samfélagi þar sem kynsjúkdómar eru feimnismál. Þær fundu fyrir innri spennu í sambandi við að nálgast þjónustuna og í tengslum við sjálfa heimsóknina en voru fegnar því hversu vel móttakan var falin og að mæta skilningsríku og fordómalausu fagfólki. Þær höfðu mikla þörf fyrir að geta farið í gegnum þjónustuferlið með reisn þar sem tekið væri tillit til þarfa þeirra. Áður en þær komu á móttökuna og í gegnum þjónustuferlið blundaði með þeim sá ótti að einhver kæmist að því að þær hefðu farið þangað. Óttinn við skömmina lá í loftinu. Ályktanir: Konurnar fundu fyrir spennu varðandi heimsóknina og voru að mörgu leyti auðsæranlegar. Það var þeim mikils virði að njóta virðingar í gegnum þjónustuferlið. Niðurstöður benda til að auðvelda þurfi aðgengi að þjónustunni og huga að gæðum hennar þannig að þjónustuferlið reynist jákvætt Purpose: Studies have shown that young people experience numerous hindrances regarding the access to and use of sexual and reproductive health services. This study is the first of its kind in Iceland which is exploring, with a qualitative method, the lived experience of young women of a sexually transmitted infections (STI) clinic. Method: The study is a hermeneutic phenomenological study. Seven ...
author2 Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og Landspítala , Göngudeild kynsjúkdóma Landspítalans
format Article in Journal/Newspaper
author Sóley S. Bender
Jenný Guðmundsdóttir
author_facet Sóley S. Bender
Jenný Guðmundsdóttir
author_sort Sóley S. Bender
title Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
title_short Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
title_full Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
title_fullStr Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
title_full_unstemmed Reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: Þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
title_sort reynsla ungra kvenna af kynsjúkdómamóttöku: þörfin fyrir öryggi og vingjarnlegt viðmót
publisher Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/554405
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(-6.300,-6.300,62.350,62.350)
ENVELOPE(20.102,20.102,69.344,69.344)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Kvenna
Mikla
Spenna
Smella
geographic_facet Kvenna
Mikla
Spenna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.hjukrun.is/timarit-hjukrunarfraedinga/tolublod/
Tímarit hjúkrunarfræðinga 2015, 91(2): 44-9
1022-2278
http://hdl.handle.net/2336/554405
Tímarit hjúkrunarfræðinga
op_rights Open Access
_version_ 1766039815046823936