Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nú líður að Læknadögum 2009 og birtist dagskráin í heild sinni í þessu tölublaði Læknablaðsins. Þetta er í 14. sinn sem þingið er haldið og langar mig til að nota þetta tækifæri og auglýsa eftir góðri en...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Arna Guðmundsdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/49738
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/49738
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/49738 2023-05-15T18:06:59+02:00 Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein] Annual CME conference of the IMA [editorial] Arna Guðmundsdóttir 2009-02-20 http://hdl.handle.net/2336/49738 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2009, 95(1):7 0023-7213 19182308 http://hdl.handle.net/2336/49738 Læknablaðið Læknar Félagsmál Ráðstefnur Societies Medical Article 2009 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:16Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nú líður að Læknadögum 2009 og birtist dagskráin í heild sinni í þessu tölublaði Læknablaðsins. Þetta er í 14. sinn sem þingið er haldið og langar mig til að nota þetta tækifæri og auglýsa eftir góðri enskri þýðingu á orðinu Læknadagar. Hér verður farið stuttlega yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið milli ára og hvað er í sjónmáli. Fyrst ber að nefna breyttan þingstað. Eins og menn muna voru Læknadagar haldnir á Radisson SAS hóteli í janúar 2008. Þar sáu ráðstefnugestir illa á skjái í fyrirlestrasölum og sýningarsvæði þótti dimmt og úr alfaraleið. Nú verður snúið aftur á Hilton Reykjavík Nordica hótel þó að á því húsnæði séu ýmsir vankantar. Undirbúningsnefndin hafði hlakkað mikið til að slá um sig í nýju Tónlistar- og ráðstefnuhúsi árið 2010 en verður líklegast að bíða aðeins lengur eftir þeirri ánægju, af augljósum ástæðum. Article in Journal/Newspaper Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Gerðar ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834) Hilton ENVELOPE(-61.333,-61.333,-72.000,-72.000) Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Læknar
Félagsmál
Ráðstefnur
Societies
Medical
spellingShingle Læknar
Félagsmál
Ráðstefnur
Societies
Medical
Arna Guðmundsdóttir
Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
topic_facet Læknar
Félagsmál
Ráðstefnur
Societies
Medical
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Nú líður að Læknadögum 2009 og birtist dagskráin í heild sinni í þessu tölublaði Læknablaðsins. Þetta er í 14. sinn sem þingið er haldið og langar mig til að nota þetta tækifæri og auglýsa eftir góðri enskri þýðingu á orðinu Læknadagar. Hér verður farið stuttlega yfir þær breytingar sem gerðar hafa verið milli ára og hvað er í sjónmáli. Fyrst ber að nefna breyttan þingstað. Eins og menn muna voru Læknadagar haldnir á Radisson SAS hóteli í janúar 2008. Þar sáu ráðstefnugestir illa á skjái í fyrirlestrasölum og sýningarsvæði þótti dimmt og úr alfaraleið. Nú verður snúið aftur á Hilton Reykjavík Nordica hótel þó að á því húsnæði séu ýmsir vankantar. Undirbúningsnefndin hafði hlakkað mikið til að slá um sig í nýju Tónlistar- og ráðstefnuhúsi árið 2010 en verður líklegast að bíða aðeins lengur eftir þeirri ánægju, af augljósum ástæðum.
format Article in Journal/Newspaper
author Arna Guðmundsdóttir
author_facet Arna Guðmundsdóttir
author_sort Arna Guðmundsdóttir
title Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
title_short Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
title_full Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
title_fullStr Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
title_sort læknadagar 2009 [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2009
url http://hdl.handle.net/2336/49738
long_lat ENVELOPE(-20.878,-20.878,63.834,63.834)
ENVELOPE(-61.333,-61.333,-72.000,-72.000)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Gerðar
Hilton
Reykjavík
Smella
geographic_facet Gerðar
Hilton
Reykjavík
Smella
genre Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2009, 95(1):7
0023-7213
19182308
http://hdl.handle.net/2336/49738
Læknablaðið
_version_ 1766178769890967552