Umlykjandi lífhimnuhersli : tvö tilfelli og yfirlit yfir sjúkdóminn

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The incidence of encapsulating peritoneal sclerosis in patients on peritoneal dialysis seems to be increasing worldwide. In Iceland, two cases of encapsulating peritoneal sclerosis have recently been dia...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Margrét Árnadóttir, Fjölnir Elvarsson, Ólafur Skúli Indriðason, Lýður Ólafsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Páll Helgi Möller
Other Authors: margarn@landspitali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/48716
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open The incidence of encapsulating peritoneal sclerosis in patients on peritoneal dialysis seems to be increasing worldwide. In Iceland, two cases of encapsulating peritoneal sclerosis have recently been diagnosed (cumulative incidence 1.6%). The patients followed a similar course; the disease was diagnosed in the wake of a bacterial peritonitis, steroid treatment was effective during the acute phase but eventually surgical treatment was needed and a successful enterolysis performed. Umlykjandi lífhimnuhersli (encapsulating peritoneal sclerosis) er alvarlegur fylgikvilli kviðskilunar. Nýgengi þess fer vaxandi á heimsvísu. Talið er að langtímanotkun ólífvænna skilvökva sé helsti orsakavaldurinn en sjúkdómurinn greinist oft eftir bráða lífhimnubólgu. Horfur hafa batnað með notkun lyfja og þróun skurðaðgerðar. Hér á landi hefur umlykjandi lífhimnuhersli greinst hjá tveimur af 124 kviðskilunarsjúklingum. Samanlagt nýgengi er þannig 1,6% sem er svipað og annars staðar. Sjúkrasaga sjúklinganna tveggja var lík; þeir veiktust báðir í kjölfar bráðrar lífhimnubólgu, svöruðu sykursterameðferð vel í bráðafasa sjúkdómsins en þurftu síðar á skurðaðgerð að halda þar sem smágirnið var frílagt (enterolysis). Aðgerð heppnaðist vel í báðum tilvikum.