Íslenskur drengur með Lyme-sjúkdóm : sjúkratilfelli og umfjöllun

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Lyme-disease is an infection involving many organ systems and is caused by the spirochete Borrelia burgdorferi. Lyme-disease is the most prevalent vector-born disease in the United States and also occurs...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jón Reynir Sigurðsson, Þórólfur Guðnason, Jón R. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2009
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/47733
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Lyme-disease is an infection involving many organ systems and is caused by the spirochete Borrelia burgdorferi. Lyme-disease is the most prevalent vector-born disease in the United States and also occurs in parts of Europe and Asia. However, to the best of our knowledge, Lyme-disease has not been described in Iceland before. In this article we report a 14-year-old, Icelandic boy with arthritis due to Lyme-disease. Lyme-disease was described as a separate entity in 1976. The identification of a novel spirochete B. burgdorferi as the responsible organism was made in 1982. The disease is a multisystem illness, but erythema migrans is the clinical hallmark of Lyme-disease. It can also affect the skin, eyes, musculoskeletal tissue, nervous system and heart. Diagnosis should rest on a careful history and objective clinical findings, supported by appropriately chosen laboratory tests. All stages of Lyme-disease respond to appropriate antibiotic therapy. It is important that Icelandic physicians be aware of Lyme-disease. Lyme-sjúkdómur er lítt þekktur hér á landi og er smitsjúkdómur sem tekur til margra líffærakerfa. Sýkingarvaldurinn er Borrelia burgdorferi sem berst með blóðsjúgandi maurum frá spendýrum til manna. Lyme-sjúkdóminn er einkum að finna á ákveðnum svæðum í Bandaríkjunum, Evrópu og Asíu þar sem hann er landlægur. Lýst er sjúkrasögu 14 ára gamals íslensks drengs sem bólgnaði upp á hné og greindist með Lyme-sjúkdóm á Barnaspítala Hringsins. Lyme-sjúkdómurinn var fyrst skilgreindur árið 1976 og sýkingarvaldurinn var einangraður nokkrum árum síðar. Sjúkdómurinn tekur til margra líffærakerfa og er skipt upp í þrjú klínísk stig. Megineinkenni þessa sjúkdóms er flökkuroði (erythema migrans) en síðar getur hann leitt til flensulíkra einkenna og haft staðbundin áhrif, einkum í húð, augum, vöðvum, beinum, liðum, miðtaugakerfi og hjarta. Sérhæfðar rannsóknir og mótefnamælingar geta stutt klíníska greiningu sjúkdómsins. ...