Broddþensluheilkenni : sjúkratilfelli og yfirlit

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Apical ballooning syndrome is a cardiac syndrome typically characterized by transient focal dyskinesia or akinesia of the mid and apical regions of the left ventricle and hyperkinesia of the basal region...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Guðný Stella Guðnadóttir, Hannes Sigurjónsson, Þorbjörn Guðjónsson, Helga Agústa Sigurjónsdóttir, Maríanna Garðarsdóttir, Ragnar Danielsen, Karl Andersen
Other Authors: Hjartadeild Landspítala, Reykjavík.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/42300
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Apical ballooning syndrome is a cardiac syndrome typically characterized by transient focal dyskinesia or akinesia of the mid and apical regions of the left ventricle and hyperkinesia of the basal region. The symptoms and signs of the patient mimic myocardial infarction, with chest pain, electrocardiographic changes and elevation of cardiac enzymes but without significant coronary artery disease. The syndrome is frequently preceded by physical or emotional stress. We describe three cases of apical ballooning syndrome diagnosed during 10 days in December 2007 at Landspítali University Hospital Reykjavík. Broddþensluheilkenni einkennist af bráðri skerðingu á samdrætti vinstri slegils þar sem broddur og miðhluti hans þenjast út, en kröftugur samdráttur er í grunnhluta. Heilkennið er mun algengara hjá konum. Líkamlegt eða andlegt álag getur verið orsakavaldur. Einkenni og teikn sjúklings líkjast bráðu kransæðaheilkenni með brjóstverk, breytingum á hjartalínuriti og hækkun á hjartaensímum. Ekki finnast marktækar þrengingar í kransæðum. Heilkennið er afturkræft. Lýst er þremur tilfellum af broddþenslu sem voru greind á hjartadeild Landspítala á 10 dögum í desember 2007.