Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Astmi og nefbólgur eru algengir sjúkdómar sem orsakast oft af ofnæmi, en verða þó ekki nærri alltaf skýrðir með því. Vélindabakflæði er einnig algengt vandamál sem er stundum talið valda bæði bólgum í ne...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Michael Clausen, Þórarinn Gíslason, Svala Aðalsteinsdóttir, Davíð Gíslason
Other Authors: Læknadeild, Háskóli Íslands, Lyflækningadeild Landspítalans, Barnaspítali Hringsins
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/346483
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/346483
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/346483 2023-05-15T16:52:47+02:00 Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík Respiratory and gastrointestinal symptoms in 7-10 year old children in Reykjavík, Iceland. Michael Clausen Þórarinn Gíslason Svala Aðalsteinsdóttir Davíð Gíslason Læknadeild, Háskóli Íslands, Lyflækningadeild Landspítalans, Barnaspítali Hringsins 2015 http://hdl.handle.net/2336/346483 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 101 (3):131-135 0023-7213 25735672 http://hdl.handle.net/2336/346483 Læknablaðið openAccess Open Access Asma Vélindabakflæði Ofnæmi Asthma Gastroesophageal Reflux Hypersensitivity Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:02Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Astmi og nefbólgur eru algengir sjúkdómar sem orsakast oft af ofnæmi, en verða þó ekki nærri alltaf skýrðir með því. Vélindabakflæði er einnig algengt vandamál sem er stundum talið valda bæði bólgum í nefi og astma. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvert væri samband einkenna um vélindabakflæði og öndunarfæraeinkenna hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík. Efniviður og aðferðir: Árin 2008-2009 voru sendir út 2895 stuttir spurningalistar til 7-10 ára barna í grunnskólum Reykjavíkur til þess að skima fyrir fæðuofnæmi, sem hluti af fjölþjóðarannsókn á fæðuofnæmi. Svör bárust fyrir 2346 börn (81%). Úr þeim hópi voru 176 börn (7,5%) valin sem svöruðu spurningu um óþægindi af mat játandi og 317 börn sem svöruðu spurningunni neitandi. Þessir hópar svöruðu ítarlegum spurningalista, meðal annars um einkenni frá nefi, berkjum og um bakflæði. Borin var saman fylgni einkenna frá nefi og berkjum annars vegar og bakflæði hins vegar. Niðurstöður: Sterk fylgni var milli surgs í brjósti á síðasta ári og uppkasta (p<0,001), ógleði (p<0,001) og brjóstsviða (p<0,001) á síðustu 6 mánuðum. Einnig var fylgni milli astma og ógleði (p<0,05), og astma og brjóstsviða (p<0,001) og milli nefeinkenna annars vegar og uppkasta (p<0,01), ógleði (p<0,01), brjóstsviða (p<0,01) og súrs bragðs í munni (p<0,001) hins vegar. Ályktun: Rannsóknin sýnir sterkt samband milli bakflæðiseinkenna annars vegar og nefeinkenna, surgs og astma hins vegar þó að enn sé óljóst hvers eðlis þetta samband er. Hafa ber bakflæðissjúkdóm í huga ef astmi og nefeinkenni skýrast ekki af öðrum ástæðum. Introduction: Asthma and rhinitis are common diseases in children often but not always caused by allergy. Gastroesophageal reflux is also prevalent in children and relationship with respiratory symptoms has been suggested. The aim of this study was to investigate this relationship in schoolchildren. Material and methods: As a part of multi-centre ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Munni ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261) Reykjavík Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Valda ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Asma
Vélindabakflæði
Ofnæmi
Asthma
Gastroesophageal Reflux
Hypersensitivity
spellingShingle Asma
Vélindabakflæði
Ofnæmi
Asthma
Gastroesophageal Reflux
Hypersensitivity
Michael Clausen
Þórarinn Gíslason
Svala Aðalsteinsdóttir
Davíð Gíslason
Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
topic_facet Asma
Vélindabakflæði
Ofnæmi
Asthma
Gastroesophageal Reflux
Hypersensitivity
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Astmi og nefbólgur eru algengir sjúkdómar sem orsakast oft af ofnæmi, en verða þó ekki nærri alltaf skýrðir með því. Vélindabakflæði er einnig algengt vandamál sem er stundum talið valda bæði bólgum í nefi og astma. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna hvert væri samband einkenna um vélindabakflæði og öndunarfæraeinkenna hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík. Efniviður og aðferðir: Árin 2008-2009 voru sendir út 2895 stuttir spurningalistar til 7-10 ára barna í grunnskólum Reykjavíkur til þess að skima fyrir fæðuofnæmi, sem hluti af fjölþjóðarannsókn á fæðuofnæmi. Svör bárust fyrir 2346 börn (81%). Úr þeim hópi voru 176 börn (7,5%) valin sem svöruðu spurningu um óþægindi af mat játandi og 317 börn sem svöruðu spurningunni neitandi. Þessir hópar svöruðu ítarlegum spurningalista, meðal annars um einkenni frá nefi, berkjum og um bakflæði. Borin var saman fylgni einkenna frá nefi og berkjum annars vegar og bakflæði hins vegar. Niðurstöður: Sterk fylgni var milli surgs í brjósti á síðasta ári og uppkasta (p<0,001), ógleði (p<0,001) og brjóstsviða (p<0,001) á síðustu 6 mánuðum. Einnig var fylgni milli astma og ógleði (p<0,05), og astma og brjóstsviða (p<0,001) og milli nefeinkenna annars vegar og uppkasta (p<0,01), ógleði (p<0,01), brjóstsviða (p<0,01) og súrs bragðs í munni (p<0,001) hins vegar. Ályktun: Rannsóknin sýnir sterkt samband milli bakflæðiseinkenna annars vegar og nefeinkenna, surgs og astma hins vegar þó að enn sé óljóst hvers eðlis þetta samband er. Hafa ber bakflæðissjúkdóm í huga ef astmi og nefeinkenni skýrast ekki af öðrum ástæðum. Introduction: Asthma and rhinitis are common diseases in children often but not always caused by allergy. Gastroesophageal reflux is also prevalent in children and relationship with respiratory symptoms has been suggested. The aim of this study was to investigate this relationship in schoolchildren. Material and methods: As a part of multi-centre ...
author2 Læknadeild, Háskóli Íslands, Lyflækningadeild Landspítalans, Barnaspítali Hringsins
format Article in Journal/Newspaper
author Michael Clausen
Þórarinn Gíslason
Svala Aðalsteinsdóttir
Davíð Gíslason
author_facet Michael Clausen
Þórarinn Gíslason
Svala Aðalsteinsdóttir
Davíð Gíslason
author_sort Michael Clausen
title Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
title_short Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
title_full Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
title_fullStr Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
title_full_unstemmed Öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í Reykjavík
title_sort öndunar- og meltingarfæraeinkenni hjá 7-10 ára börnum í reykjavík
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/346483
long_lat ENVELOPE(128.774,128.774,64.261,64.261)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(30.565,30.565,65.602,65.602)
geographic Munni
Reykjavík
Smella
Valda
geographic_facet Munni
Reykjavík
Smella
Valda
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 101 (3):131-135
0023-7213
25735672
http://hdl.handle.net/2336/346483
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043192500682752