Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn slendingasögur eru mikilvægar heimildir um lífshætti á Íslandi og mögulega einnig á hinum Norðurlöndum fyrir 1000 árum. Mikið tannslit einkenndi tennur fornmanna um heim allan sem talið er stafa af neyslu grófrar o...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson
Other Authors: Tannlæknadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/344270
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/344270
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/344270 2023-05-15T16:49:39+02:00 Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna Acidic erosion, a possible cause of tooth wear in ancient Icelandic settlers Svend Richter Sigfús Þór Elíasson Tannlæknadeild Háskóla Íslands 2015 http://hdl.handle.net/2336/344270 is ice Tannlæknafélag Íslands http://www.tannsi.is Tannlæknablaðið 2014; 32: 34-40 1018-7138 http://hdl.handle.net/2336/344270 Tannlæknablaðið Open Access Glerungur tanna Tannheilsa Gosdrykkir Mataræði Paleodontology Tooth Wear Iceland Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:02Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn slendingasögur eru mikilvægar heimildir um lífshætti á Íslandi og mögulega einnig á hinum Norðurlöndum fyrir 1000 árum. Mikið tannslit einkenndi tennur fornmanna um heim allan sem talið er stafa af neyslu grófrar og harðrar fæðu. Litið hefur verið á að sýruslit sé nýlegt vandamál, en skilningur er að vakna á að það hafi ávallt verið til staðar í einhverju mæli. Höfuðkúpur frá Skeljastöðum í Þjórsárdal, sem taldar eru eldri en frá 1104, voru skoðaðar m.t.t tannslits. Reynt var að meta ástæður slitsins, slitmunstur og hversu líklega það gæti stafað af neyslu matar og drykkjar. Gerð var tölvuleit að matar- og drykkjarvenjum skráðum í Íslendingasögum og öðrum sagnaritum. Fjörutíu og níu kúpur með 915 tönnum voru til ráðstöfunar í rannsókn þessari. Tvær aðferðir voru notaðar til að meta tannslit og sjö til aldursgreiningar. Tannslit var mikið í öllum aldursflokkum, en meira í þeim eldri og mest var slitið á fyrsta jaxli. Ekki var munur milli kynja. Síruslit hafði öll merki um slit af völdum grófrar, harðrar fæðu. Einnig mátti sjá slit sem líkist mjög sýrusliti meðal ungmenna sem í dag drekka gosdrykki og önnur súr drykkjarföng óhóflega. Heimildir geta að mysa sem gerjuð var í mjólkursýru og notuð til súrsunar matvæla, hafi verið blönduð vatni og verið megin svalardrykkur þess tíma og drukkinn allt fram á tuttugustu öld. Rannsóknir sýna að mysa hefur mikil sýruslítandi áhrif á tennur. Líkur eru á að súrir drykkir og matur ásamt neyslu á grófmeti hafi verið einn af aðalorsakavöldum tannslits Íslendinga til forna. The Icelandic Sagas are an important source of information on the way of life in Iceland and possibly other Nordic countries 1000 years ago. Archaeological human skull material worldwide has revealed extensive tooth wear with the main cause believed to be consumption of course, rough diet. Dental erosion is generally thought of as a modern phenomenon, but there is emerging evidence that the condition has always been ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Merki ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658) Tanna ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Glerungur tanna
Tannheilsa
Gosdrykkir
Mataræði
Paleodontology
Tooth Wear
Iceland
spellingShingle Glerungur tanna
Tannheilsa
Gosdrykkir
Mataræði
Paleodontology
Tooth Wear
Iceland
Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
topic_facet Glerungur tanna
Tannheilsa
Gosdrykkir
Mataræði
Paleodontology
Tooth Wear
Iceland
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn slendingasögur eru mikilvægar heimildir um lífshætti á Íslandi og mögulega einnig á hinum Norðurlöndum fyrir 1000 árum. Mikið tannslit einkenndi tennur fornmanna um heim allan sem talið er stafa af neyslu grófrar og harðrar fæðu. Litið hefur verið á að sýruslit sé nýlegt vandamál, en skilningur er að vakna á að það hafi ávallt verið til staðar í einhverju mæli. Höfuðkúpur frá Skeljastöðum í Þjórsárdal, sem taldar eru eldri en frá 1104, voru skoðaðar m.t.t tannslits. Reynt var að meta ástæður slitsins, slitmunstur og hversu líklega það gæti stafað af neyslu matar og drykkjar. Gerð var tölvuleit að matar- og drykkjarvenjum skráðum í Íslendingasögum og öðrum sagnaritum. Fjörutíu og níu kúpur með 915 tönnum voru til ráðstöfunar í rannsókn þessari. Tvær aðferðir voru notaðar til að meta tannslit og sjö til aldursgreiningar. Tannslit var mikið í öllum aldursflokkum, en meira í þeim eldri og mest var slitið á fyrsta jaxli. Ekki var munur milli kynja. Síruslit hafði öll merki um slit af völdum grófrar, harðrar fæðu. Einnig mátti sjá slit sem líkist mjög sýrusliti meðal ungmenna sem í dag drekka gosdrykki og önnur súr drykkjarföng óhóflega. Heimildir geta að mysa sem gerjuð var í mjólkursýru og notuð til súrsunar matvæla, hafi verið blönduð vatni og verið megin svalardrykkur þess tíma og drukkinn allt fram á tuttugustu öld. Rannsóknir sýna að mysa hefur mikil sýruslítandi áhrif á tennur. Líkur eru á að súrir drykkir og matur ásamt neyslu á grófmeti hafi verið einn af aðalorsakavöldum tannslits Íslendinga til forna. The Icelandic Sagas are an important source of information on the way of life in Iceland and possibly other Nordic countries 1000 years ago. Archaeological human skull material worldwide has revealed extensive tooth wear with the main cause believed to be consumption of course, rough diet. Dental erosion is generally thought of as a modern phenomenon, but there is emerging evidence that the condition has always been ...
author2 Tannlæknadeild Háskóla Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
author_facet Svend Richter
Sigfús Þór Elíasson
author_sort Svend Richter
title Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
title_short Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
title_full Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
title_fullStr Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
title_full_unstemmed Sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
title_sort sýruslit, þáttur í tannsliti íslenskra landnámsmanna
publisher Tannlæknafélag Íslands
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/344270
long_lat ENVELOPE(-14.348,-14.348,64.658,64.658)
ENVELOPE(1.317,1.317,-72.333,-72.333)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Merki
Tanna
Smella
geographic_facet Merki
Tanna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.tannsi.is
Tannlæknablaðið 2014; 32: 34-40
1018-7138
http://hdl.handle.net/2336/344270
Tannlæknablaðið
op_rights Open Access
_version_ 1766039814609567744