Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Landskannanir á mataræði veita ítarlegar upplýsingar um neyslu matvæla og næringarefna. Hér eru bornar saman niðurstöður úr tveimur síðustu landskönnunum, árin 2002 og 2010-2011, og könnuð tengsl hollust...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Laufey Steingrímsdóttir, Hrund Valgeirsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Elva Gísladóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Inga Þórsdóttir
Other Authors: rannsóknarstofa í næringarfræði, Háskóla Íslands og Landspítala, næringarfræðideild Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2015
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/337754
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/337754
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/337754 2023-05-15T16:52:47+02:00 Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi National nutrition surveys and dietary changes in Iceland. Economic differences in healthy eating. Laufey Steingrímsdóttir Hrund Valgeirsdóttir Þórhallur I. Halldórsson, Ingibjörg Gunnarsdóttir Elva Gísladóttir Hólmfríður Þorgeirsdóttir, Inga Þórsdóttir rannsóknarstofa í næringarfræði, Háskóla Íslands og Landspítala, næringarfræðideild Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis 2015 http://hdl.handle.net/2336/337754 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2014,100 (12):659-664 0023-7213 25519462 http://hdl.handle.net/2336/337754 Læknablaðið openAccess Open Access Mataræði Hollusta matar Kannanir Nutrition Surveys Diet Food Article 2015 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:02Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Landskannanir á mataræði veita ítarlegar upplýsingar um neyslu matvæla og næringarefna. Hér eru bornar saman niðurstöður úr tveimur síðustu landskönnunum, árin 2002 og 2010-2011, og könnuð tengsl hollustu fæðisins við erfiðleika fólks við að ná endum saman. Eins er lýst breytingum í hlutfallslegri skiptingu orkuefna í fæði frá 1990. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Lokaúrtak var 1912 manns árið 2010-2011 og 1934 árið 2002, svarhlutföll 68,6% og 70,6%. Mataræði var kannað með sólarhringsupprifjun. Samanburður á meðalneyslu var metinn með T-prófi og hollusta fæðunnar, eftir því hversu auðvelt eða erfitt þátttakendur áttu með að ná endum saman, með línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Minna var borðað af brauði, kexi og kökum, smjörlíki, farsvörum og snakki og minna drukkið af nýmjólk og sykruðum gosdrykkjum árin 2010-2011 en 2002. Meira var af grófu brauði, hafragraut, ávöxtum, grænmeti og kjöti og fleiri tóku lýsi 2010-2011 en 2002, fiskneysla stóð í stað. Fituneysla minnkaði frá 1990 til 2010-2011 úr 41E% í 35E%, mettaðar fitusýrur úr 20,0E% í 14,5E% og transfitusýrur úr 2,0E% í 0,8E%. Stærstur hluti breytinganna var milli 1990 og 2002. Fólk sem átti erfitt með að ná endum saman 2010-2011 borðaði minna af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði og drakk meira af sykruðum gosdrykkjum en hinir sem áttu auðvelt með það. Ályktun: Breytingar á mataræði þjóðarinnar frá 2002 hafa að mestu leyti verið í hollustuátt. Milli áranna 1990 og 2002 minnkaði fituneysla og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra lækkaði, en minni breytingar urðu frá 2002 til 2010-2011. Efnahagur tengist hollustu fæðis á Íslandi. --- Introduction. Here we compare results on food and nutrient intake from the two most recent Icelandic national nutrition surveys from 2010/11 and 2002 and compare intake of energy giving nutrients from 1990. Finally we assess associations beween a healthy diet and ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Mataræði
Hollusta matar
Kannanir
Nutrition Surveys
Diet
Food
spellingShingle Mataræði
Hollusta matar
Kannanir
Nutrition Surveys
Diet
Food
Laufey Steingrímsdóttir
Hrund Valgeirsdóttir
Þórhallur I. Halldórsson,
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Elva Gísladóttir
Hólmfríður Þorgeirsdóttir,
Inga Þórsdóttir
Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
topic_facet Mataræði
Hollusta matar
Kannanir
Nutrition Surveys
Diet
Food
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Inngangur: Landskannanir á mataræði veita ítarlegar upplýsingar um neyslu matvæla og næringarefna. Hér eru bornar saman niðurstöður úr tveimur síðustu landskönnunum, árin 2002 og 2010-2011, og könnuð tengsl hollustu fæðisins við erfiðleika fólks við að ná endum saman. Eins er lýst breytingum í hlutfallslegri skiptingu orkuefna í fæði frá 1990. Efniviður og aðferðir: Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Lokaúrtak var 1912 manns árið 2010-2011 og 1934 árið 2002, svarhlutföll 68,6% og 70,6%. Mataræði var kannað með sólarhringsupprifjun. Samanburður á meðalneyslu var metinn með T-prófi og hollusta fæðunnar, eftir því hversu auðvelt eða erfitt þátttakendur áttu með að ná endum saman, með línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöður: Minna var borðað af brauði, kexi og kökum, smjörlíki, farsvörum og snakki og minna drukkið af nýmjólk og sykruðum gosdrykkjum árin 2010-2011 en 2002. Meira var af grófu brauði, hafragraut, ávöxtum, grænmeti og kjöti og fleiri tóku lýsi 2010-2011 en 2002, fiskneysla stóð í stað. Fituneysla minnkaði frá 1990 til 2010-2011 úr 41E% í 35E%, mettaðar fitusýrur úr 20,0E% í 14,5E% og transfitusýrur úr 2,0E% í 0,8E%. Stærstur hluti breytinganna var milli 1990 og 2002. Fólk sem átti erfitt með að ná endum saman 2010-2011 borðaði minna af grænmeti, ávöxtum og grófu brauði og drakk meira af sykruðum gosdrykkjum en hinir sem áttu auðvelt með það. Ályktun: Breytingar á mataræði þjóðarinnar frá 2002 hafa að mestu leyti verið í hollustuátt. Milli áranna 1990 og 2002 minnkaði fituneysla og hlutfall mettaðra fitusýra og transfitusýra lækkaði, en minni breytingar urðu frá 2002 til 2010-2011. Efnahagur tengist hollustu fæðis á Íslandi. --- Introduction. Here we compare results on food and nutrient intake from the two most recent Icelandic national nutrition surveys from 2010/11 and 2002 and compare intake of energy giving nutrients from 1990. Finally we assess associations beween a healthy diet and ...
author2 rannsóknarstofa í næringarfræði, Háskóla Íslands og Landspítala, næringarfræðideild Háskóla Íslands, Embætti Landlæknis
format Article in Journal/Newspaper
author Laufey Steingrímsdóttir
Hrund Valgeirsdóttir
Þórhallur I. Halldórsson,
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Elva Gísladóttir
Hólmfríður Þorgeirsdóttir,
Inga Þórsdóttir
author_facet Laufey Steingrímsdóttir
Hrund Valgeirsdóttir
Þórhallur I. Halldórsson,
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Elva Gísladóttir
Hólmfríður Þorgeirsdóttir,
Inga Þórsdóttir
author_sort Laufey Steingrímsdóttir
title Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
title_short Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
title_full Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
title_fullStr Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
title_full_unstemmed Kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á Íslandi
title_sort kannanir á mataræði og næringargildi fæðunnar á íslandi
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2015
url http://hdl.handle.net/2336/337754
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Smella
Veita
geographic_facet Smella
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2014,100 (12):659-664
0023-7213
25519462
http://hdl.handle.net/2336/337754
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043192107466752