Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Próteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ragnheiður M. Jóhannesdóttir, Steinn Jónsson, Felix Valsson, Hrönn Harðardóttir, Ólöf R. Ámundadóttir, Eyþór Björnsson, Sigfús Nikulásson, Tómas Guðbjartsson
Other Authors: Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/336485
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/336485
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/336485 2023-05-15T16:51:28+02:00 Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli Pulmonary alveolar proteinosis - a case report Ragnheiður M. Jóhannesdóttir Steinn Jónsson Felix Valsson Hrönn Harðardóttir Ólöf R. Ámundadóttir Eyþór Björnsson Sigfús Nikulásson Tómas Guðbjartsson Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands 2014 http://hdl.handle.net/2336/336485 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2014, 100 (11):593-596 0023-7213 25413889 http://hdl.handle.net/2336/336485 Læknablaðið openAccess Open Access Pulmonary Alveolar Proteinosis Lung Male Iceland Bronchoalveolar Lavage Dyspnea Bronchoscopy Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Próteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem líkjast lungnablöðruseyti safnast fyrir í lungnablöðrum og smærri loftvegum.1 Fyrsta tilfellinu var lýst af Rosen og félögum árið 1958.1,2 Algengustu einkenni útfellinganna eru frá lungum, aðallega mæði og hósti. Á lungnamynd og tölvusneiðmyndum sjást dreifðar þéttingar í báðum lungum en greiningin er staðfest með sýnatöku við berkjuspeglun, annaðhvort með vefjasýni eða berkjuskoli og í einstaka tilfellum með opinni sýnatöku. Hér er lýst tilfelli þar sem lungnaskolun í svæfingu reyndist mjög árangursrík. Um er að ræða fyrsta tilfellið sem lýst hefur verið hér á landi. --- Pulmonary alveolar proteinosis (PAP) is a rare lung disease of unknown origin, where an amorphous lipoprotein material accumulates in the alveoli of the lungs. We describe a young male with a four month history of progressive dyspnea, low grade fever, hypoxemia and weight loss. Chest X-ray showed diffuse interstitial and alveolar infiltrates in both lungs. The diagnosis of PAP was confirmed with trans-bronchial lung biopsy. Because of a deteriorating clinical course a whole lung lavage was performed. Under general anesthesia, both lungs were lavaged with warm saline in two different sessions with good results. Two years later the patient is almost free of symptoms and lung function has markedly improved. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Pulmonary Alveolar Proteinosis
Lung
Male
Iceland
Bronchoalveolar Lavage
Dyspnea
Bronchoscopy
spellingShingle Pulmonary Alveolar Proteinosis
Lung
Male
Iceland
Bronchoalveolar Lavage
Dyspnea
Bronchoscopy
Ragnheiður M. Jóhannesdóttir
Steinn Jónsson
Felix Valsson
Hrönn Harðardóttir
Ólöf R. Ámundadóttir
Eyþór Björnsson
Sigfús Nikulásson
Tómas Guðbjartsson
Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
topic_facet Pulmonary Alveolar Proteinosis
Lung
Male
Iceland
Bronchoalveolar Lavage
Dyspnea
Bronchoscopy
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Próteinútfellingar í lungnablöðrum (pulmonary alveolar proteinosis, PAP) eru oftast af óþekktum orsökum en meingerð sjúkdómsins er rakin til skertrar átfrumuvirkni í lungnablöðrum sem veldur því að lípóprótein sem líkjast lungnablöðruseyti safnast fyrir í lungnablöðrum og smærri loftvegum.1 Fyrsta tilfellinu var lýst af Rosen og félögum árið 1958.1,2 Algengustu einkenni útfellinganna eru frá lungum, aðallega mæði og hósti. Á lungnamynd og tölvusneiðmyndum sjást dreifðar þéttingar í báðum lungum en greiningin er staðfest með sýnatöku við berkjuspeglun, annaðhvort með vefjasýni eða berkjuskoli og í einstaka tilfellum með opinni sýnatöku. Hér er lýst tilfelli þar sem lungnaskolun í svæfingu reyndist mjög árangursrík. Um er að ræða fyrsta tilfellið sem lýst hefur verið hér á landi. --- Pulmonary alveolar proteinosis (PAP) is a rare lung disease of unknown origin, where an amorphous lipoprotein material accumulates in the alveoli of the lungs. We describe a young male with a four month history of progressive dyspnea, low grade fever, hypoxemia and weight loss. Chest X-ray showed diffuse interstitial and alveolar infiltrates in both lungs. The diagnosis of PAP was confirmed with trans-bronchial lung biopsy. Because of a deteriorating clinical course a whole lung lavage was performed. Under general anesthesia, both lungs were lavaged with warm saline in two different sessions with good results. Two years later the patient is almost free of symptoms and lung function has markedly improved.
author2 Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Ragnheiður M. Jóhannesdóttir
Steinn Jónsson
Felix Valsson
Hrönn Harðardóttir
Ólöf R. Ámundadóttir
Eyþór Björnsson
Sigfús Nikulásson
Tómas Guðbjartsson
author_facet Ragnheiður M. Jóhannesdóttir
Steinn Jónsson
Felix Valsson
Hrönn Harðardóttir
Ólöf R. Ámundadóttir
Eyþór Björnsson
Sigfús Nikulásson
Tómas Guðbjartsson
author_sort Ragnheiður M. Jóhannesdóttir
title Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
title_short Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
title_full Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
title_fullStr Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
title_full_unstemmed Próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
title_sort próteinútfellingar í lungnablöðrum meðhöndlaðar með lungnaskoli
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavi­kur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/336485
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2014, 100 (11):593-596
0023-7213
25413889
http://hdl.handle.net/2336/336485
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766041582461517824