Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna nýgengi, orsakir, dánarhlutfall og öndunarvéla-meðferð sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni á gjörgæsludeildum Landspítala á fimm ára tímabili og bera saman við eldri íslenska rannsókn. Efniviður og aðfe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórður Skúli Gunnarsson, Kristinn Sigvaldason, Kristbjörn I. Reynisson, Alma D Möller
Other Authors: Landspítali Hringbraut
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/332887
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332887
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332887 2023-05-15T16:48:03+02:00 Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008 The incidence and mortality of ARDS at Landspítali - The National University Hospital of Iceland 2004-2008. Þórður Skúli Gunnarsson Kristinn Sigvaldason Kristbjörn I. Reynisson Alma D Möller Landspítali Hringbraut 2014 http://hdl.handle.net/2336/332887 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1617/PDF/f01.pdf Læknablaðið 2013, 99 (10):443-8 0023-7213 24287726 http://hdl.handle.net/2336/332887 Læknablaðið openAccess Open Access Öndunarfærasjúkdómar Sjúkrahús Gjörgæsla Áhættuþættir Dauði Gæðamat Extracorporeal Membrane Oxygenation Female Hospital Mortality Hospitals University Humans Iceland Incidence Intensive Care Units Length of Stay Male Middle Aged Patient Admission Patient Positioning Quality Improvement Quality Indicators Health Care Respiration Artificial Respiratory Distress Syndrome Adult Retrospective Studies Risk Factors Time Factors Treatment Outcome Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna nýgengi, orsakir, dánarhlutfall og öndunarvéla-meðferð sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni á gjörgæsludeildum Landspítala á fimm ára tímabili og bera saman við eldri íslenska rannsókn. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn þar sem farið var yfir allar innlagnir á gjörgæsludeildir Landspítala árin 2004-2008 og upplýsingum safnað um aldurs- og kynjadreifingu, orsakir, legutíma, gjörgæslumeðferð og afdrif þeirra sjúklinga sem féllu undir alþjóðlega skilgreiningu á bráðu andnauðarheilkenni. Niðurstöður voru bornar saman við niðurstöður eldri rannsóknar fyrir tímabilið 1988-1997 til að kanna hvort breytingar hafi orðið á nýgengi og horfum sjúklinga. Niðurstöður: Alls lögðust 6413 sjúklingar inn á gjörgæsludeildir Landspítala á tímabilinu. Af 224 sjúklingum með alvarlega öndunarbilun reyndust 120 sjúklingar vera með brátt andnauðarheilkenni. Meðalaldur var 55 ár, 55% voru karlar og miðgildi legutíma á gjörgæsludeild var 13 dagar en miðgildi legutíma á sjúkrahúsi 24 dagar. Miðgildi daga frá áfalli að staðfestu bráðu andnauðarheilkenni var þrír dagar. Nýgengi reyndist vera 7,9 tilfelli á 100.000 íbúa/ári. Alls létust 36 sjúklingar vegna heilkennisins, eða 30% sjúklinga. Ályktun: Nokkur aukning virðist hafa orðið á nýgengi bráðs andnauðarheilkennis en dánarhlutfall hefur hins vegar lækkað marktækt, eða úr 40% í 30%. Bættar horfur sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni má sennilega rekja til framfara í gjörgæslumeðferð, svo sem notkunar á lungnaverndandi öndunarvélameðferð, hátíðniöndunarvél, grúfulegu og hjarta- og lungnavél. --- A retrospective study of the incidence, causes, mortality and treatment of patients with ARDS at Landspítali- The National University Hospital of in Iceland during the five year period 2004-2008 and, comparing the results with an earlier study for the period 1988-1997. Materials and methods: All ICU admissions during the period 2004-2008 were reviewed, selecting patients according to the ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Öndunarfærasjúkdómar
Sjúkrahús
Gjörgæsla
Áhættuþættir
Dauði
Gæðamat
Extracorporeal Membrane Oxygenation
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University
Humans
Iceland
Incidence
Intensive Care Units
Length of Stay
Male
Middle Aged
Patient Admission
Patient Positioning
Quality Improvement
Quality Indicators
Health Care
Respiration
Artificial
Respiratory Distress Syndrome
Adult
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
spellingShingle Öndunarfærasjúkdómar
Sjúkrahús
Gjörgæsla
Áhættuþættir
Dauði
Gæðamat
Extracorporeal Membrane Oxygenation
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University
Humans
Iceland
Incidence
Intensive Care Units
Length of Stay
Male
Middle Aged
Patient Admission
Patient Positioning
Quality Improvement
Quality Indicators
Health Care
Respiration
Artificial
Respiratory Distress Syndrome
Adult
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Þórður Skúli Gunnarsson
Kristinn Sigvaldason
Kristbjörn I. Reynisson
Alma D Möller
Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
topic_facet Öndunarfærasjúkdómar
Sjúkrahús
Gjörgæsla
Áhættuþættir
Dauði
Gæðamat
Extracorporeal Membrane Oxygenation
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University
Humans
Iceland
Incidence
Intensive Care Units
Length of Stay
Male
Middle Aged
Patient Admission
Patient Positioning
Quality Improvement
Quality Indicators
Health Care
Respiration
Artificial
Respiratory Distress Syndrome
Adult
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Að kanna nýgengi, orsakir, dánarhlutfall og öndunarvéla-meðferð sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni á gjörgæsludeildum Landspítala á fimm ára tímabili og bera saman við eldri íslenska rannsókn. Efniviður og aðferðir: Afturskyggn rannsókn þar sem farið var yfir allar innlagnir á gjörgæsludeildir Landspítala árin 2004-2008 og upplýsingum safnað um aldurs- og kynjadreifingu, orsakir, legutíma, gjörgæslumeðferð og afdrif þeirra sjúklinga sem féllu undir alþjóðlega skilgreiningu á bráðu andnauðarheilkenni. Niðurstöður voru bornar saman við niðurstöður eldri rannsóknar fyrir tímabilið 1988-1997 til að kanna hvort breytingar hafi orðið á nýgengi og horfum sjúklinga. Niðurstöður: Alls lögðust 6413 sjúklingar inn á gjörgæsludeildir Landspítala á tímabilinu. Af 224 sjúklingum með alvarlega öndunarbilun reyndust 120 sjúklingar vera með brátt andnauðarheilkenni. Meðalaldur var 55 ár, 55% voru karlar og miðgildi legutíma á gjörgæsludeild var 13 dagar en miðgildi legutíma á sjúkrahúsi 24 dagar. Miðgildi daga frá áfalli að staðfestu bráðu andnauðarheilkenni var þrír dagar. Nýgengi reyndist vera 7,9 tilfelli á 100.000 íbúa/ári. Alls létust 36 sjúklingar vegna heilkennisins, eða 30% sjúklinga. Ályktun: Nokkur aukning virðist hafa orðið á nýgengi bráðs andnauðarheilkennis en dánarhlutfall hefur hins vegar lækkað marktækt, eða úr 40% í 30%. Bættar horfur sjúklinga með brátt andnauðarheilkenni má sennilega rekja til framfara í gjörgæslumeðferð, svo sem notkunar á lungnaverndandi öndunarvélameðferð, hátíðniöndunarvél, grúfulegu og hjarta- og lungnavél. --- A retrospective study of the incidence, causes, mortality and treatment of patients with ARDS at Landspítali- The National University Hospital of in Iceland during the five year period 2004-2008 and, comparing the results with an earlier study for the period 1988-1997. Materials and methods: All ICU admissions during the period 2004-2008 were reviewed, selecting patients according to the ...
author2 Landspítali Hringbraut
format Article in Journal/Newspaper
author Þórður Skúli Gunnarsson
Kristinn Sigvaldason
Kristbjörn I. Reynisson
Alma D Möller
author_facet Þórður Skúli Gunnarsson
Kristinn Sigvaldason
Kristbjörn I. Reynisson
Alma D Möller
author_sort Þórður Skúli Gunnarsson
title Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
title_short Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
title_full Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
title_fullStr Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
title_full_unstemmed Brátt andnauðarheilkenni (ARDS) á gjörgæsludeildum Landspítala 2004-2008
title_sort brátt andnauðarheilkenni (ards) á gjörgæsludeildum landspítala 2004-2008
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/332887
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Hjarta
Smella
geographic_facet Hjarta
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1617/PDF/f01.pdf
Læknablaðið 2013, 99 (10):443-8
0023-7213
24287726
http://hdl.handle.net/2336/332887
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766038155783307264