Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál sem útheimtir kostnaðarsama og erfiða meðferð og hefur háa dánartíðni í för með sér. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði sjúkdómsins og áhættuþætti og afdri...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Þórir Einarsson Long, Martin Ingi Sigurðsson, Ólafur Skúli Indriðason, Kristinn Sigvaldason, Gísli Heimir Sigurðsson
Other Authors: Landspítali Hringbraut
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/332866
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332866
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332866 2023-05-15T16:53:01+02:00 Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða Epidemiology of acute kidney injury in a tertiary care university hospital according to the RIFLE criteria. Þórir Einarsson Long Martin Ingi Sigurðsson Ólafur Skúli Indriðason Kristinn Sigvaldason Gísli Heimir Sigurðsson Landspítali Hringbraut 2014 http://hdl.handle.net/2336/332866 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1618/PDF/f01.pdf Læknablaðið 2013, 99 (11):499-503 0023-7213 24287739 http://hdl.handle.net/2336/332866 Læknablaðið openAccess Open Access Nýrnabilun Nýru Sjúkrahús Acute Kidney Injury Aged 80 and over Biological Markers Creatinine Female Hospitalization Hospitals University Humans Iceland Kaplan-Meier Estimate Male Middle Aged Prognosis Risk Assessment Risk Factors Severity of Illness Index Tertiary Care Centers Time Factors Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál sem útheimtir kostnaðarsama og erfiða meðferð og hefur háa dánartíðni í för með sér. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði sjúkdómsins og áhættuþætti og afdrif sjúklinga sem fengu alvarlegan bráðan nýrnaskaða á Landspítala. Efniviður og aðferðir: Allir einstaklingar sem áttu kreatínínmælingu í gagnagrunni rannsóknarstofu Landspítala frá janúar 2008 til ársloka 2011 og grunngildi á undangengnum sex mánuðum voru flokkaðir með tilliti til bráðs nýrnaskaða samkvæmt RIFLE-skilmerkjum í stig 1 (risk), stig 2 (injury) og stig 3 (failure). Áhættuþættir, mögulegar orsakir og afdrif voru könnuð fyrir sjúklinga með skaðann á stigi 3. Niðurstöður: Alls fundust 349.320 kreatínínmælingar fyrir 74.960 fullorðna einstaklinga og áttu 17.693 þeirra grunngildi. Af þeim fengu 3686 (21%) bráðan skaða á tímabilinu, 2077 (12%) á stigi 1, á stigi 2 840 (5%)og 769 (4%) á stigi 3. Fleiri konur fengu stig 1 og 2 en fleiri karlar stig 3 (p<0,001). Mögulegar orsakir skaðans hjá sjúklingum á stigi 3 voru í 22% tilvika skurðaðgerð, 23% lost, 14% sýklasótt, 32% blóðþrýstingsfall tengt hjarta-og æðakerfi, 10% blæðingar, 27% öndunarbilun og 7% höfðu lent í slysi. 61% sjúklinga tók lyf sem jók áhættu á skaðanum. Alls fengu 11% blóðskilunarmeðferð, 5 sjúklingar (0,7%) þurftu blóðskilun í meira en 30 daga en enginn í meira en 90 daga. Eins árs lifun sjúklinga á stigi 3 var 52%. Ályktun: Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál á Landspítala og horfur sjúklinga með alvarlegan skaða eru slæmar. Ef til vill mætti koma í veg fyrir skaðann í einhverjum tilvikum með því að skoða lyfjameðferð inniliggjandi sjúklinga. --- Acute kidney injury (AKI) is a common problem in hospitalized patients, requiring extensive treatment and carries a high mortality rate. This study was designed to assess the epidemiology of AKI, and risk factors and outcome of patients with severe AKI in a tertiary care university hospital in ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Lent ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867) Meier ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Nýrnabilun
Nýru
Sjúkrahús
Acute Kidney Injury
Aged
80 and over
Biological Markers
Creatinine
Female
Hospitalization
Hospitals
University
Humans
Iceland
Kaplan-Meier Estimate
Male
Middle Aged
Prognosis
Risk Assessment
Risk Factors
Severity of Illness Index
Tertiary Care Centers
Time Factors
spellingShingle Nýrnabilun
Nýru
Sjúkrahús
Acute Kidney Injury
Aged
80 and over
Biological Markers
Creatinine
Female
Hospitalization
Hospitals
University
Humans
Iceland
Kaplan-Meier Estimate
Male
Middle Aged
Prognosis
Risk Assessment
Risk Factors
Severity of Illness Index
Tertiary Care Centers
Time Factors
Þórir Einarsson Long
Martin Ingi Sigurðsson
Ólafur Skúli Indriðason
Kristinn Sigvaldason
Gísli Heimir Sigurðsson
Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
topic_facet Nýrnabilun
Nýru
Sjúkrahús
Acute Kidney Injury
Aged
80 and over
Biological Markers
Creatinine
Female
Hospitalization
Hospitals
University
Humans
Iceland
Kaplan-Meier Estimate
Male
Middle Aged
Prognosis
Risk Assessment
Risk Factors
Severity of Illness Index
Tertiary Care Centers
Time Factors
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál sem útheimtir kostnaðarsama og erfiða meðferð og hefur háa dánartíðni í för með sér. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna faraldsfræði sjúkdómsins og áhættuþætti og afdrif sjúklinga sem fengu alvarlegan bráðan nýrnaskaða á Landspítala. Efniviður og aðferðir: Allir einstaklingar sem áttu kreatínínmælingu í gagnagrunni rannsóknarstofu Landspítala frá janúar 2008 til ársloka 2011 og grunngildi á undangengnum sex mánuðum voru flokkaðir með tilliti til bráðs nýrnaskaða samkvæmt RIFLE-skilmerkjum í stig 1 (risk), stig 2 (injury) og stig 3 (failure). Áhættuþættir, mögulegar orsakir og afdrif voru könnuð fyrir sjúklinga með skaðann á stigi 3. Niðurstöður: Alls fundust 349.320 kreatínínmælingar fyrir 74.960 fullorðna einstaklinga og áttu 17.693 þeirra grunngildi. Af þeim fengu 3686 (21%) bráðan skaða á tímabilinu, 2077 (12%) á stigi 1, á stigi 2 840 (5%)og 769 (4%) á stigi 3. Fleiri konur fengu stig 1 og 2 en fleiri karlar stig 3 (p<0,001). Mögulegar orsakir skaðans hjá sjúklingum á stigi 3 voru í 22% tilvika skurðaðgerð, 23% lost, 14% sýklasótt, 32% blóðþrýstingsfall tengt hjarta-og æðakerfi, 10% blæðingar, 27% öndunarbilun og 7% höfðu lent í slysi. 61% sjúklinga tók lyf sem jók áhættu á skaðanum. Alls fengu 11% blóðskilunarmeðferð, 5 sjúklingar (0,7%) þurftu blóðskilun í meira en 30 daga en enginn í meira en 90 daga. Eins árs lifun sjúklinga á stigi 3 var 52%. Ályktun: Bráður nýrnaskaði er algengt vandamál á Landspítala og horfur sjúklinga með alvarlegan skaða eru slæmar. Ef til vill mætti koma í veg fyrir skaðann í einhverjum tilvikum með því að skoða lyfjameðferð inniliggjandi sjúklinga. --- Acute kidney injury (AKI) is a common problem in hospitalized patients, requiring extensive treatment and carries a high mortality rate. This study was designed to assess the epidemiology of AKI, and risk factors and outcome of patients with severe AKI in a tertiary care university hospital in ...
author2 Landspítali Hringbraut
format Article in Journal/Newspaper
author Þórir Einarsson Long
Martin Ingi Sigurðsson
Ólafur Skúli Indriðason
Kristinn Sigvaldason
Gísli Heimir Sigurðsson
author_facet Þórir Einarsson Long
Martin Ingi Sigurðsson
Ólafur Skúli Indriðason
Kristinn Sigvaldason
Gísli Heimir Sigurðsson
author_sort Þórir Einarsson Long
title Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
title_short Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
title_full Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
title_fullStr Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
title_full_unstemmed Bráður nýrnaskaði á Landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
title_sort bráður nýrnaskaði á landspítala 2008-2011 og áhættuþættir og afdrif sjúklinga með alvarlegan skaða
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/332866
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(-66.783,-66.783,-66.867,-66.867)
ENVELOPE(-45.900,-45.900,-60.633,-60.633)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Hjarta
Lent
Meier
Smella
geographic_facet Hjarta
Lent
Meier
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1618/PDF/f01.pdf
Læknablaðið 2013, 99 (11):499-503
0023-7213
24287739
http://hdl.handle.net/2336/332866
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043527940145152