Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Rannsóknir á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og þunglyndislyfjum sýna marktækan árangur í meðferð kvíða og þunglyndis. Samþætting þessara meðferða hefur í sumum tilvikum sýnt fram á árangur umfram einþátta meðferð....

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Erik Brynjar Schweitz Erikssonr, Hafrún Kristjánsdóttir, Jón Friðrik Sigurðsson, Agnes Agnarsdóttir, Engilbert Sigurðsson
Other Authors: Landspítali Hringbraut
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/332859
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332859
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332859 2023-05-15T16:53:01+02:00 Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu The effect of antidepressants and sedatives on the efficacy of transdiagnostic cognitive behavioral therapy in groups in primary care. Erik Brynjar Schweitz Erikssonr Hafrún Kristjánsdóttir Jón Friðrik Sigurðsson Agnes Agnarsdóttir Engilbert Sigurðsson Landspítali Hringbraut 2014 http://hdl.handle.net/2336/332859 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1618/PDF/f02.pdf Læknablaðið 2013, 99 (11):505-10 0023-7213 24287740 http://hdl.handle.net/2336/332859 Læknablaðið openAccess Open Access Þunglyndislyf Hugræn atferlismeðferð Þunglyndi Ísland Antidepressive Agents Anxiety Benzodiazepines Cognitive Therapy Combined Modality Therapy Depression Humans Hypnotics and Sedatives Iceland Mental Health Services Primary Health Care Psychotherapy Group Serotonin Uptake Inhibitors Time Factors Treatment Outcome Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Rannsóknir á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og þunglyndislyfjum sýna marktækan árangur í meðferð kvíða og þunglyndis. Samþætting þessara meðferða hefur í sumum tilvikum sýnt fram á árangur umfram einþátta meðferð. Hins vegar virðast benzódíazepín-lyf geta haft neikvæð áhrif á árangur af HAM-einstaklingsmeðferð. Í rannsókn á HAM á námskeiðsformi í heilsugæslu var árangur metinn með tilliti til notkunar á þunglyndislyfjum (SSRI/SNRI) annars vegar og benzódíazepínum og z-svefnlyfjum hins vegar. Efniviður og aðferðir: Árangur af meðferðinni var mældur með Becks-þunglyndis- (BDI-II) og kvíðakvörðum (BAI). Notast var við “last observation carried forward”- aðferð (LOCF) þar sem fyrsta og síðasta mæling voru bornar saman óháð því hvenær síðasta mælingin var gerð. Breyting var mæld á meðaltalsskori milli einstaklinga á lyfjum úr tilteknum lyfja-flokkum og borin saman við skor þeirra sem ekki voru á slíkum lyfjum. Niðurstöður: Á því þriggja ára tímabili sem gögnunum var safnað tóku 557 einstaklingar þátt í 5 vikna HAM-námskeiðum í heilsugæslunni. Af þeim skiluðu 355 einstaklingar BDI-II kvarða og 350 einstaklingar BAI-kvarða tvisvar eða oftar. Meðaltalsskor beggja lyfjahópanna lækkaði marktækt á báðum kvörðum. Lækkun á meðaltalsskori þeirra sem tóku SSRI/SNRI-þunglyndislyf og fengu HAM var marktækt meiri en hinna sem einungis sóttu HAM-námskeiðin. Einnig náðist marktækt meiri árangur hjá þeim sem voru á slíkum þunglyndislyfjum en hjá hinum sem einnig voru á benzólyfjum og/eða z-svefnlyfi. Í öðrum tilvikum var ekki marktækur munur á árangri milli hópa. Ályktun: HAM á námskeiðsformi í heilsugæslunni dregur marktækt úr einkennum kvíða og depurðar, óháð notkun þunglyndis- og benzólyfja og/eða z-svefnlyfja. Slík lyfjanotkun er því ekki frábending fyrir HAM-hópmeðferð. Við meðferð þunglyndis gefur samþætt þunglyndislyfjameðferð þó aukinn árangur en sá árangur er minni hjá þeim sem einnig taka benzó- og/eða z-svefnlyf. --- Cognitive ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Vikna ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Þunglyndislyf
Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Ísland
Antidepressive Agents
Anxiety
Benzodiazepines
Cognitive Therapy
Combined Modality Therapy
Depression
Humans
Hypnotics and Sedatives
Iceland
Mental Health Services
Primary Health Care
Psychotherapy
Group
Serotonin Uptake Inhibitors
Time Factors
Treatment Outcome
spellingShingle Þunglyndislyf
Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Ísland
Antidepressive Agents
Anxiety
Benzodiazepines
Cognitive Therapy
Combined Modality Therapy
Depression
Humans
Hypnotics and Sedatives
Iceland
Mental Health Services
Primary Health Care
Psychotherapy
Group
Serotonin Uptake Inhibitors
Time Factors
Treatment Outcome
Erik Brynjar Schweitz Erikssonr
Hafrún Kristjánsdóttir
Jón Friðrik Sigurðsson
Agnes Agnarsdóttir
Engilbert Sigurðsson
Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
topic_facet Þunglyndislyf
Hugræn atferlismeðferð
Þunglyndi
Ísland
Antidepressive Agents
Anxiety
Benzodiazepines
Cognitive Therapy
Combined Modality Therapy
Depression
Humans
Hypnotics and Sedatives
Iceland
Mental Health Services
Primary Health Care
Psychotherapy
Group
Serotonin Uptake Inhibitors
Time Factors
Treatment Outcome
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Rannsóknir á hugrænni atferlismeðferð (HAM) og þunglyndislyfjum sýna marktækan árangur í meðferð kvíða og þunglyndis. Samþætting þessara meðferða hefur í sumum tilvikum sýnt fram á árangur umfram einþátta meðferð. Hins vegar virðast benzódíazepín-lyf geta haft neikvæð áhrif á árangur af HAM-einstaklingsmeðferð. Í rannsókn á HAM á námskeiðsformi í heilsugæslu var árangur metinn með tilliti til notkunar á þunglyndislyfjum (SSRI/SNRI) annars vegar og benzódíazepínum og z-svefnlyfjum hins vegar. Efniviður og aðferðir: Árangur af meðferðinni var mældur með Becks-þunglyndis- (BDI-II) og kvíðakvörðum (BAI). Notast var við “last observation carried forward”- aðferð (LOCF) þar sem fyrsta og síðasta mæling voru bornar saman óháð því hvenær síðasta mælingin var gerð. Breyting var mæld á meðaltalsskori milli einstaklinga á lyfjum úr tilteknum lyfja-flokkum og borin saman við skor þeirra sem ekki voru á slíkum lyfjum. Niðurstöður: Á því þriggja ára tímabili sem gögnunum var safnað tóku 557 einstaklingar þátt í 5 vikna HAM-námskeiðum í heilsugæslunni. Af þeim skiluðu 355 einstaklingar BDI-II kvarða og 350 einstaklingar BAI-kvarða tvisvar eða oftar. Meðaltalsskor beggja lyfjahópanna lækkaði marktækt á báðum kvörðum. Lækkun á meðaltalsskori þeirra sem tóku SSRI/SNRI-þunglyndislyf og fengu HAM var marktækt meiri en hinna sem einungis sóttu HAM-námskeiðin. Einnig náðist marktækt meiri árangur hjá þeim sem voru á slíkum þunglyndislyfjum en hjá hinum sem einnig voru á benzólyfjum og/eða z-svefnlyfi. Í öðrum tilvikum var ekki marktækur munur á árangri milli hópa. Ályktun: HAM á námskeiðsformi í heilsugæslunni dregur marktækt úr einkennum kvíða og depurðar, óháð notkun þunglyndis- og benzólyfja og/eða z-svefnlyfja. Slík lyfjanotkun er því ekki frábending fyrir HAM-hópmeðferð. Við meðferð þunglyndis gefur samþætt þunglyndislyfjameðferð þó aukinn árangur en sá árangur er minni hjá þeim sem einnig taka benzó- og/eða z-svefnlyf. --- Cognitive ...
author2 Landspítali Hringbraut
format Article in Journal/Newspaper
author Erik Brynjar Schweitz Erikssonr
Hafrún Kristjánsdóttir
Jón Friðrik Sigurðsson
Agnes Agnarsdóttir
Engilbert Sigurðsson
author_facet Erik Brynjar Schweitz Erikssonr
Hafrún Kristjánsdóttir
Jón Friðrik Sigurðsson
Agnes Agnarsdóttir
Engilbert Sigurðsson
author_sort Erik Brynjar Schweitz Erikssonr
title Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
title_short Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
title_full Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
title_fullStr Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
title_full_unstemmed Áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
title_sort áhrif þunglyndislyfja og róandi lyfja á árangur af ósértækri hugrænni atferlismeðferð hópa í heilsugæslu
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/332859
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(11.242,11.242,64.864,64.864)
geographic Smella
Vikna
geographic_facet Smella
Vikna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1618/PDF/f02.pdf
Læknablaðið 2013, 99 (11):505-10
0023-7213
24287740
http://hdl.handle.net/2336/332859
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043528115257344