Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Blóðhlutagjöf er mikilvægur hluti gjörgæslumeðferðar, en þar sem aukaverkanir geta fylgt gjöf þeirra er vaxandi áhersla lögð á aðhaldssemi við gjöf blóðhluta. Þessar áherslur endurspeglast í nýlegum klínískum leiðb...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Karl Erlingur Oddason, Tómas Guðbjartsson, Sveinn Guðmundsson, Sigurbergur Kárason, Kári Hreinsson, Gísli H. Sigurðsson
Other Authors: Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2014
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/332843
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332843
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/332843 2023-05-15T16:52:20+02:00 Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar Inappropriate use of blood components in critical care? Karl Erlingur Oddason Tómas Guðbjartsson Sveinn Guðmundsson Sigurbergur Kárason Kári Hreinsson Gísli H. Sigurðsson Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands 2014 http://hdl.handle.net/2336/332843 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1621/PDF/f01.pdf Læknablaðið 2014, 100 (1):11-7 0023-7213 24394794 http://hdl.handle.net/2336/332843 Læknablaðið openAccess Open Access Blóðgjöf Gjörgæsla Lækningar Sjúkrahús Blóðbankar Adult Blood Coagulation Tests Blood Transfusion Critical Care Erythrocyte Transfusion Guideline Adherence Hospitals University Humans Iceland Intensive Care Units Physician's Practice Patterns Platelet Count Platelet Transfusion Practice Guidelines as Topic Predictive Value of Tests Article 2014 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:22:00Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Blóðhlutagjöf er mikilvægur hluti gjörgæslumeðferðar, en þar sem aukaverkanir geta fylgt gjöf þeirra er vaxandi áhersla lögð á aðhaldssemi við gjöf blóðhluta. Þessar áherslur endurspeglast í nýlegum klínískum leiðbeiningum á Landspítala en upplýsingar um umfang blóðhlutagjafa á gjörgæsludeildum spítalans skortir og einnig hversu vel leiðbeiningum er fylgt. Tilgangur rannsóknarinnar var því að kanna notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala og fylgni við klínískar leiðbeiningar. Aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra fullorðinna sjúklinga sem fengu blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala á 6 mánaða tímabili 2010. Skráðar voru upplýsingar um blóðhluta ásamt gildi blóðrauða, próþrombíntíma og blóðflagna við blóðhlutagjöf. Niðurstöður voru bornar saman við klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Niðurstöður: Af 598gjörgæslusjúklingum fengu 202 (34%) blóðhluta, írúmlega helmingii tilfella eftir skurðaðgerð. Flestum, eða 179 (30%), var gefið rauðkornaþykkni, 107 (18%) fengu blóðvökva, 51 (9%) blóðflögur en 34 sjúklingar (6%) fengu allar þrjár tegundirnar. Blóðrauði við rauðkornagjöf var að meðaltali 87 g/L, en í 6% tilfella mældist hann yfir 100 g/L. Próþrombíntími var að meðaltali 20,4 sekúndur við blóðvökvagjöf en í 9% tilfella var blóðvökvi gefinn þegar próþrombíntími var eðlilegur og blóðstorkugildi var ekki til staðar í 5% tilvika. Blóðflögur við blóðflögugjöf voru að meðaltali 82 þús/µL en í 34% tilfella yfir 100 þús/µL. Ályktanir: Þriðjungi sjúklinga á gjörgæsludeildum Landspítalans voru gefnir blóðhlutar, oftast rauðkornaþykkni. Um 6% rauðkornagjafa og að minnsta kosti 14% blóðvökvagjafa og þriðjungur blóðflögugjafa voru utan viðmiða núgildandi leiðbeininga. Ljóst er að fækka má óþarfa blóðhlutagjöfum á gjörgæsludeildum Landspítala enda þótt niðurstöðum svipi til erlendra rannsókna. --- Due to potential risk of blood transfusions, clinical guidelines emphasize restrictive use of blood components. ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Blóðgjöf
Gjörgæsla
Lækningar
Sjúkrahús
Blóðbankar
Adult
Blood Coagulation Tests
Blood Transfusion
Critical Care
Erythrocyte Transfusion
Guideline Adherence
Hospitals
University
Humans
Iceland
Intensive Care Units
Physician's Practice Patterns
Platelet Count
Platelet Transfusion
Practice Guidelines as Topic
Predictive Value of Tests
spellingShingle Blóðgjöf
Gjörgæsla
Lækningar
Sjúkrahús
Blóðbankar
Adult
Blood Coagulation Tests
Blood Transfusion
Critical Care
Erythrocyte Transfusion
Guideline Adherence
Hospitals
University
Humans
Iceland
Intensive Care Units
Physician's Practice Patterns
Platelet Count
Platelet Transfusion
Practice Guidelines as Topic
Predictive Value of Tests
Karl Erlingur Oddason
Tómas Guðbjartsson
Sveinn Guðmundsson
Sigurbergur Kárason
Kári Hreinsson
Gísli H. Sigurðsson
Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
topic_facet Blóðgjöf
Gjörgæsla
Lækningar
Sjúkrahús
Blóðbankar
Adult
Blood Coagulation Tests
Blood Transfusion
Critical Care
Erythrocyte Transfusion
Guideline Adherence
Hospitals
University
Humans
Iceland
Intensive Care Units
Physician's Practice Patterns
Platelet Count
Platelet Transfusion
Practice Guidelines as Topic
Predictive Value of Tests
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Blóðhlutagjöf er mikilvægur hluti gjörgæslumeðferðar, en þar sem aukaverkanir geta fylgt gjöf þeirra er vaxandi áhersla lögð á aðhaldssemi við gjöf blóðhluta. Þessar áherslur endurspeglast í nýlegum klínískum leiðbeiningum á Landspítala en upplýsingar um umfang blóðhlutagjafa á gjörgæsludeildum spítalans skortir og einnig hversu vel leiðbeiningum er fylgt. Tilgangur rannsóknarinnar var því að kanna notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala og fylgni við klínískar leiðbeiningar. Aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn og náði til allra fullorðinna sjúklinga sem fengu blóðhluta á gjörgæsludeildum Landspítala á 6 mánaða tímabili 2010. Skráðar voru upplýsingar um blóðhluta ásamt gildi blóðrauða, próþrombíntíma og blóðflagna við blóðhlutagjöf. Niðurstöður voru bornar saman við klínískar leiðbeiningar á Landspítala. Niðurstöður: Af 598gjörgæslusjúklingum fengu 202 (34%) blóðhluta, írúmlega helmingii tilfella eftir skurðaðgerð. Flestum, eða 179 (30%), var gefið rauðkornaþykkni, 107 (18%) fengu blóðvökva, 51 (9%) blóðflögur en 34 sjúklingar (6%) fengu allar þrjár tegundirnar. Blóðrauði við rauðkornagjöf var að meðaltali 87 g/L, en í 6% tilfella mældist hann yfir 100 g/L. Próþrombíntími var að meðaltali 20,4 sekúndur við blóðvökvagjöf en í 9% tilfella var blóðvökvi gefinn þegar próþrombíntími var eðlilegur og blóðstorkugildi var ekki til staðar í 5% tilvika. Blóðflögur við blóðflögugjöf voru að meðaltali 82 þús/µL en í 34% tilfella yfir 100 þús/µL. Ályktanir: Þriðjungi sjúklinga á gjörgæsludeildum Landspítalans voru gefnir blóðhlutar, oftast rauðkornaþykkni. Um 6% rauðkornagjafa og að minnsta kosti 14% blóðvökvagjafa og þriðjungur blóðflögugjafa voru utan viðmiða núgildandi leiðbeininga. Ljóst er að fækka má óþarfa blóðhlutagjöfum á gjörgæsludeildum Landspítala enda þótt niðurstöðum svipi til erlendra rannsókna. --- Due to potential risk of blood transfusions, clinical guidelines emphasize restrictive use of blood components. ...
author2 Landspítali Hringbraut, Læknadeild Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Karl Erlingur Oddason
Tómas Guðbjartsson
Sveinn Guðmundsson
Sigurbergur Kárason
Kári Hreinsson
Gísli H. Sigurðsson
author_facet Karl Erlingur Oddason
Tómas Guðbjartsson
Sveinn Guðmundsson
Sigurbergur Kárason
Kári Hreinsson
Gísli H. Sigurðsson
author_sort Karl Erlingur Oddason
title Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
title_short Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
title_full Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
title_fullStr Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
title_full_unstemmed Má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? Samanburður við klínískar leiðbeiningar
title_sort má bæta notkun blóðhluta á gjörgæsludeildum? samanburður við klínískar leiðbeiningar
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2014
url http://hdl.handle.net/2336/332843
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
http://www.laeknabladid.is/media/tolublod/1621/PDF/f01.pdf
Læknablaðið 2014, 100 (1):11-7
0023-7213
24394794
http://hdl.handle.net/2336/332843
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766042503960592384