Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Atferlisstjórnun á vinnustöðum (organizational behavior management) er ung grein sem er undirsvið hagnýtrar atferlisgreiningar (applied behavior analysis). Fagmenn á sviðinu nota þekkingu um lögmál hegðunar og nýta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóhanna Ella Jónsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/311916