Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Atferlisstjórnun á vinnustöðum (organizational behavior management) er ung grein sem er undirsvið hagnýtrar atferlisgreiningar (applied behavior analysis). Fagmenn á sviðinu nota þekkingu um lögmál hegðunar og nýta...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Jóhanna Ella Jónsdóttir, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Sálfræðingafélag Íslands 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/311916
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/311916
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/311916 2023-05-15T16:52:20+02:00 Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur Jóhanna Ella Jónsdóttir Zuilma Gabriela Sigurðardóttir Háskóli Íslands 2013 http://hdl.handle.net/2336/311916 is ice Sálfræðingafélag Íslands http://www.sal.is Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 2013, 18:8-27 1022-8551 http://hdl.handle.net/2336/311916 Sálfræðiritið Árangursstjórnun Frammistöðumat Stjórnun Kerfisgreining Quality Indicators Health Care Staff Development/organization and administration Personnel Management Workplace Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:55Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Atferlisstjórnun á vinnustöðum (organizational behavior management) er ung grein sem er undirsvið hagnýtrar atferlisgreiningar (applied behavior analysis). Fagmenn á sviðinu nota þekkingu um lögmál hegðunar og nýta þá þekkingu við greiningu og mótun vinnutengdrar hegðunar. Rannsóknir á frammistöðustjórnun (performance management) eins og hún er skilgreind innan atferlisgreiningar hafa verið af afar skornum skammti á Íslandi. Hér er greint frá þremur rannsóknum á frammistöðustjórnun í íslenskum fyrirtækum þar sem aðferðir atferlisstjórnunar á borð við markmiðasetningu, endurgjöf og jákvæða styrkingu æskilegrar hegðunar voru nýttar með góðum árangri. Að lokinni umræðu um rannsóknirnar færa höfundar rök fyrir mikilvægi þess að rannsóknir og frammistöðugreiningar séu árangursmiðaðar og innihaldi kerfisnálgun (systems approach). Þeirri nálgun var ekki beitt í fyrrnefndum rannsóknum. Bent verður á mikilvægi þess að setja frammistöðu einstakra starfsmanna, hópa eða deilda í samhengi við heildina og hlutverk vinnustaðarins svo frammistaðan sem reynt er að hafa áhrif á, til dæmis með hönnun inngripa, sé í raun mikilvæg eða virðisaukandi fyrir vinnustaðinn. --- Organizational Behavior Management is a field that grew from behavior analysis and is a rather young field. Professionals and academics build on the knowledge that has accumulated from years of research on the laws of behavior and apply them to workplaces in the form of perfomance management and the shaping of other work-related behaviors. Research on performance management as it is defined in the field of behavior analysis is not very common in Iceland. In this article, three similar studies on performance that used similar intervention methods (e.g., goal setting, feedback, and positive reinforcement of target behaviors) will be discussed. The authors will then emphasize the importance of using systems analysis in performance management research and application and that ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Árangursstjórnun
Frammistöðumat
Stjórnun
Kerfisgreining
Quality Indicators
Health Care
Staff Development/organization and administration
Personnel Management
Workplace
spellingShingle Árangursstjórnun
Frammistöðumat
Stjórnun
Kerfisgreining
Quality Indicators
Health Care
Staff Development/organization and administration
Personnel Management
Workplace
Jóhanna Ella Jónsdóttir
Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
topic_facet Árangursstjórnun
Frammistöðumat
Stjórnun
Kerfisgreining
Quality Indicators
Health Care
Staff Development/organization and administration
Personnel Management
Workplace
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Atferlisstjórnun á vinnustöðum (organizational behavior management) er ung grein sem er undirsvið hagnýtrar atferlisgreiningar (applied behavior analysis). Fagmenn á sviðinu nota þekkingu um lögmál hegðunar og nýta þá þekkingu við greiningu og mótun vinnutengdrar hegðunar. Rannsóknir á frammistöðustjórnun (performance management) eins og hún er skilgreind innan atferlisgreiningar hafa verið af afar skornum skammti á Íslandi. Hér er greint frá þremur rannsóknum á frammistöðustjórnun í íslenskum fyrirtækum þar sem aðferðir atferlisstjórnunar á borð við markmiðasetningu, endurgjöf og jákvæða styrkingu æskilegrar hegðunar voru nýttar með góðum árangri. Að lokinni umræðu um rannsóknirnar færa höfundar rök fyrir mikilvægi þess að rannsóknir og frammistöðugreiningar séu árangursmiðaðar og innihaldi kerfisnálgun (systems approach). Þeirri nálgun var ekki beitt í fyrrnefndum rannsóknum. Bent verður á mikilvægi þess að setja frammistöðu einstakra starfsmanna, hópa eða deilda í samhengi við heildina og hlutverk vinnustaðarins svo frammistaðan sem reynt er að hafa áhrif á, til dæmis með hönnun inngripa, sé í raun mikilvæg eða virðisaukandi fyrir vinnustaðinn. --- Organizational Behavior Management is a field that grew from behavior analysis and is a rather young field. Professionals and academics build on the knowledge that has accumulated from years of research on the laws of behavior and apply them to workplaces in the form of perfomance management and the shaping of other work-related behaviors. Research on performance management as it is defined in the field of behavior analysis is not very common in Iceland. In this article, three similar studies on performance that used similar intervention methods (e.g., goal setting, feedback, and positive reinforcement of target behaviors) will be discussed. The authors will then emphasize the importance of using systems analysis in performance management research and application and that ...
author2 Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Jóhanna Ella Jónsdóttir
Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
author_facet Jóhanna Ella Jónsdóttir
Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
author_sort Jóhanna Ella Jónsdóttir
title Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
title_short Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
title_full Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
title_fullStr Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
title_full_unstemmed Mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
title_sort mikilvægi kerfisnálgunar og kerfisgreiningar í frammistöðustjórnun og tengsl stjórnunar við viðskiptatengdan árangur
publisher Sálfræðingafélag Íslands
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/311916
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.sal.is
Sálfræðiritið – Tímarit Sálfræðingafélags Íslands 2013, 18:8-27
1022-8551
http://hdl.handle.net/2336/311916
Sálfræðiritið
_version_ 1766042499139239936