Faraldsfræði stunguóhappa á Landspítalanum á árunum 1986-2011. Lýsandi rannsókn

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn. Verði heilbrigðisstarfsmenn fyrir stunguóhappi, líkamsvessamengun eða biti (óhappi) tengt smitandi sjúklingi (áhættuóhappi) geta þeir smitast af lifrarbólguveiru B (HBV), lifrarbólguveiru C (HCV) eða HIV. Smithætt...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Ásdís Elfarsdóttir Jelle, Elín J G Hafsteinsdóttir, Ólafur Guðlaugsson, Már Kristjánsson
Other Authors: Gæða- og sýkingavarnadeild, lyflækningasvið Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/310868