Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið: Að lýsa lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi á árunum 2002-2004. Skráð var lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum sem fengu lyf með tölvustýrðri skömmtun frá byrjun 2002 til loka 2004. Upplýsingar fengust fr...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Helga Hansdóttir, Pétur G Guðmannsson
Other Authors: Lyflækningasvið Landspítali Landakot, Rattsmedicinalverket, Linköping Svíþjóð
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/305497
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/305497
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/305497 2023-05-15T16:48:03+02:00 Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn. Medication use in nursing homes in Iceland 2002-2004. A descriptive study. Helga Hansdóttir Pétur G Guðmannsson Lyflækningasvið Landspítali Landakot, Rattsmedicinalverket, Linköping Svíþjóð 2013 http://hdl.handle.net/2336/305497 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99 (9):383-9 0023-7213 24077515 http://hdl.handle.net/2336/305497 Læknablaðið openAccess Open Access Lyfjanotkun Hjúkrunarheimili Age Factors Aged 80 and over Drug Prescriptions Drug Utilization Drug Utilization Review Female Humans Iceland Male Medication Reconciliation Nursing Homes Physician's Practice Patterns Polypharmacy Sex Factors Time Factors Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið: Að lýsa lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi á árunum 2002-2004. Skráð var lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum sem fengu lyf með tölvustýrðri skömmtun frá byrjun 2002 til loka 2004. Upplýsingar fengust frá 10 hjúkrunarheimilum um alls 1409 einstaklinga, eða um 60% allra vistmanna hjúkrunarheimila á landinu. Konur voru 65% af úrtakinu, meðalaldur var 83 ár og 43% létust á rannsóknartímanum. Fjöldi lyfjaávísana á einstakling var skráður, auk þess sem skoðaður var fjöldi ávísana lyfja sem notuð eru við algengum langvinnum sjúkdómum og einkennum. Heildarfjöldi lyfja notaðra að staðaldri var 8,9 (±4,0) í byrjun rannsóknar og jókst í 9,9 (±4,3) undir lok rannsóknar. Konur fengu einu lyfi meira en karlar að meðaltali (p<0,001). 56,2% kvenna og 47% karla fengu fleiri en 10 lyf við lok rannsóknar. Konur fengu fleiri geðlyf en karlar fleiri hjarta-, æða- og segavarnarlyf. 82% íbúa tóku að staðaldri einhver geðlyf, 65% tóku róandi lyf eða svefnlyf, 50% þunglyndislyf og 20% geðrofslyf. Um 15% í viðbót fengu geðrofslyf tímabundið. Flest lyf voru í stöðugri notkun yfir rannsóknartímann, sérstaklega lyf við hjarta- og æðasjúkdómum. Lyf við þvagleka, bólgueyðandi gigtarlyf, beinstyrkjandi lyf og lyf við Alzheimerssjúkdómi voru oftar notuð tímabundið en að staðaldri. Lyf sem voru í fastri notkun hjá meira en 40% einstaklinganna voru kvíða- og svefnlyf, þunglyndislyf, paracetamól, þvagræsilyf og D-vítamín. Lyfjanotkun er mikil á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Flest lyf voru þegar í notkun í byrjun rannsóknar eða við komu á hjúkrunarheimili og héldust óbreytt yfir rannsóknartímann, sem vekur spurningu um hvort lyfjalisti sé nægilega endurskoðaður í samræmi við aðstæður, vilja og horfur einstaklinganna. Engar vísbendingar voru um vanmeðhöndlun verkja og þunglyndis. Þrátt fyrir að D-vítamín sé mikið notað ætti notkun þess að vera meiri, ekki síður meðal karla en kvenna. --- To describe medication use in nursing homes in Iceland during ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Hjarta ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771) Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216) Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lyfjanotkun
Hjúkrunarheimili
Age Factors
Aged
80 and over
Drug Prescriptions
Drug Utilization
Drug Utilization Review
Female
Humans
Iceland
Male
Medication Reconciliation
Nursing Homes
Physician's Practice Patterns
Polypharmacy
Sex Factors
Time Factors
spellingShingle Lyfjanotkun
Hjúkrunarheimili
Age Factors
Aged
80 and over
Drug Prescriptions
Drug Utilization
Drug Utilization Review
Female
Humans
Iceland
Male
Medication Reconciliation
Nursing Homes
Physician's Practice Patterns
Polypharmacy
Sex Factors
Time Factors
Helga Hansdóttir
Pétur G Guðmannsson
Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
topic_facet Lyfjanotkun
Hjúkrunarheimili
Age Factors
Aged
80 and over
Drug Prescriptions
Drug Utilization
Drug Utilization Review
Female
Humans
Iceland
Male
Medication Reconciliation
Nursing Homes
Physician's Practice Patterns
Polypharmacy
Sex Factors
Time Factors
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Markmið: Að lýsa lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi á árunum 2002-2004. Skráð var lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum sem fengu lyf með tölvustýrðri skömmtun frá byrjun 2002 til loka 2004. Upplýsingar fengust frá 10 hjúkrunarheimilum um alls 1409 einstaklinga, eða um 60% allra vistmanna hjúkrunarheimila á landinu. Konur voru 65% af úrtakinu, meðalaldur var 83 ár og 43% létust á rannsóknartímanum. Fjöldi lyfjaávísana á einstakling var skráður, auk þess sem skoðaður var fjöldi ávísana lyfja sem notuð eru við algengum langvinnum sjúkdómum og einkennum. Heildarfjöldi lyfja notaðra að staðaldri var 8,9 (±4,0) í byrjun rannsóknar og jókst í 9,9 (±4,3) undir lok rannsóknar. Konur fengu einu lyfi meira en karlar að meðaltali (p<0,001). 56,2% kvenna og 47% karla fengu fleiri en 10 lyf við lok rannsóknar. Konur fengu fleiri geðlyf en karlar fleiri hjarta-, æða- og segavarnarlyf. 82% íbúa tóku að staðaldri einhver geðlyf, 65% tóku róandi lyf eða svefnlyf, 50% þunglyndislyf og 20% geðrofslyf. Um 15% í viðbót fengu geðrofslyf tímabundið. Flest lyf voru í stöðugri notkun yfir rannsóknartímann, sérstaklega lyf við hjarta- og æðasjúkdómum. Lyf við þvagleka, bólgueyðandi gigtarlyf, beinstyrkjandi lyf og lyf við Alzheimerssjúkdómi voru oftar notuð tímabundið en að staðaldri. Lyf sem voru í fastri notkun hjá meira en 40% einstaklinganna voru kvíða- og svefnlyf, þunglyndislyf, paracetamól, þvagræsilyf og D-vítamín. Lyfjanotkun er mikil á hjúkrunarheimilum á Íslandi. Flest lyf voru þegar í notkun í byrjun rannsóknar eða við komu á hjúkrunarheimili og héldust óbreytt yfir rannsóknartímann, sem vekur spurningu um hvort lyfjalisti sé nægilega endurskoðaður í samræmi við aðstæður, vilja og horfur einstaklinganna. Engar vísbendingar voru um vanmeðhöndlun verkja og þunglyndis. Þrátt fyrir að D-vítamín sé mikið notað ætti notkun þess að vera meiri, ekki síður meðal karla en kvenna. --- To describe medication use in nursing homes in Iceland during ...
author2 Lyflækningasvið Landspítali Landakot, Rattsmedicinalverket, Linköping Svíþjóð
format Article in Journal/Newspaper
author Helga Hansdóttir
Pétur G Guðmannsson
author_facet Helga Hansdóttir
Pétur G Guðmannsson
author_sort Helga Hansdóttir
title Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
title_short Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
title_full Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
title_fullStr Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
title_full_unstemmed Lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á Íslandi árin 2002-2004. Lýsandi rannsókn.
title_sort lyfjanotkun á hjúkrunarheimilum á íslandi árin 2002-2004. lýsandi rannsókn.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/305497
long_lat ENVELOPE(13.784,13.784,66.771,66.771)
ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Hjarta
Kvenna
Smella
geographic_facet Hjarta
Kvenna
Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99 (9):383-9
0023-7213
24077515
http://hdl.handle.net/2336/305497
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766038154701176832