Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum

Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekkingu fagfólks á fósturskimun sé ábótavant. Viðfangsefnið hefur ekki verið rannsakað hér á landi en er mikilvæg forsenda þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu við verðand...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigrún Ingvarsdóttir, Helga Gottfreðsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir
Other Authors: Kvennadeild Landspítala, Hjúkrunarfræðideild Háskóli Íslands, Landlæknir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Ljósmæðrafélag Íslands 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/305409
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/305409
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/305409 2023-05-15T16:51:49+02:00 Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum Sigrún Ingvarsdóttir Helga Gottfreðsdóttir, Hildur Kristjánsdóttir Kvennadeild Landspítala, Hjúkrunarfræðideild Háskóli Íslands, Landlæknir 2012 http://hdl.handle.net/2336/305409 is ice Ljósmæðrafélag Íslands http://www.ljosmaedrafelag.is Ljósmæðrablaðið 2012, 90(2):6-12 1670-2670 http://hdl.handle.net/2336/305409 Ljósmæðrablaðið Fósturgreining Ljósmæður Viðhorf Midwifery Prenatal Diagnosis Knowledge Article 2012 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekkingu fagfólks á fósturskimun sé ábótavant. Viðfangsefnið hefur ekki verið rannsakað hér á landi en er mikilvæg forsenda þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu við verðandi foreldra á þessu sviði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu og viðhorf fagfólks sem vinnur með barnshafandi konum á meðgöngu til fósturskimana og fósturgreiningar. Notuð var megindleg aðferð til að nálgast viðfangsefnið og byggt á lýsandi sniði. Í þýði voru allar ljósmæður,heimilislæknar og fæðinga- og kvensjúkdómalæknar sem sinna meðgönguvernd á Íslandi. Alls náðirannsóknin til 88 ljósmæðra, 173 heimilislækna og 36 fæðinga- og kvensjúkdómalækna.Einungis verður fjallað um svör ljósmæðra í þessari grein. Almennt var viðhorf ljósmæðranna til fósturskimana jákvætt og töldu þær að upplýsa ætti allar barnshafandi konurum möguleikann á fósturskimun snemmaá meðgöngu. Þekking ljósmæðranna á viðmiðunarmörkum og líkum á frávikum var ábótavant en um 60% þeirra hafði þekkingu á jákvæðum og neikvæðum niðurstöðum úr skimprófum. Um 60% ljósmæðranna fannst þekking sín varðandi fósturskimun vera fullnægjandi. Framkom að langflestar ljósmæðranna (90%) myndu þiggja meiri fræðslu um fósturskimun stæði hún til boða. Niðurstöðurnar benda á mikilvægi þess að bjóða fagfólki frekari fræðslu um fósturskimun og samræmast niðurstöðurnar að hluta tilerlendum rannsóknum. --- Some evidence indicates that professionals knowledge of prenatal screening is deficient. The subject has not been studied previously in Iceland although an important topic so that services for expectant parents can be developed and improved further. The purpose of this study was to examine the knowledge and attitude of health professionals who provide care to pregnant women on this topic. A quantitative method was used to approach the subject, based on a descriptive design. The population included all midwives, General Practitioners and obstetricians & ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Fósturgreining
Ljósmæður
Viðhorf
Midwifery
Prenatal Diagnosis
Knowledge
spellingShingle Fósturgreining
Ljósmæður
Viðhorf
Midwifery
Prenatal Diagnosis
Knowledge
Sigrún Ingvarsdóttir
Helga Gottfreðsdóttir,
Hildur Kristjánsdóttir
Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
topic_facet Fósturgreining
Ljósmæður
Viðhorf
Midwifery
Prenatal Diagnosis
Knowledge
description Efst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn Erlendar rannsóknir gefa til kynna að þekkingu fagfólks á fósturskimun sé ábótavant. Viðfangsefnið hefur ekki verið rannsakað hér á landi en er mikilvæg forsenda þess að hægt sé að þróa og bæta þjónustu við verðandi foreldra á þessu sviði. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna þekkingu og viðhorf fagfólks sem vinnur með barnshafandi konum á meðgöngu til fósturskimana og fósturgreiningar. Notuð var megindleg aðferð til að nálgast viðfangsefnið og byggt á lýsandi sniði. Í þýði voru allar ljósmæður,heimilislæknar og fæðinga- og kvensjúkdómalæknar sem sinna meðgönguvernd á Íslandi. Alls náðirannsóknin til 88 ljósmæðra, 173 heimilislækna og 36 fæðinga- og kvensjúkdómalækna.Einungis verður fjallað um svör ljósmæðra í þessari grein. Almennt var viðhorf ljósmæðranna til fósturskimana jákvætt og töldu þær að upplýsa ætti allar barnshafandi konurum möguleikann á fósturskimun snemmaá meðgöngu. Þekking ljósmæðranna á viðmiðunarmörkum og líkum á frávikum var ábótavant en um 60% þeirra hafði þekkingu á jákvæðum og neikvæðum niðurstöðum úr skimprófum. Um 60% ljósmæðranna fannst þekking sín varðandi fósturskimun vera fullnægjandi. Framkom að langflestar ljósmæðranna (90%) myndu þiggja meiri fræðslu um fósturskimun stæði hún til boða. Niðurstöðurnar benda á mikilvægi þess að bjóða fagfólki frekari fræðslu um fósturskimun og samræmast niðurstöðurnar að hluta tilerlendum rannsóknum. --- Some evidence indicates that professionals knowledge of prenatal screening is deficient. The subject has not been studied previously in Iceland although an important topic so that services for expectant parents can be developed and improved further. The purpose of this study was to examine the knowledge and attitude of health professionals who provide care to pregnant women on this topic. A quantitative method was used to approach the subject, based on a descriptive design. The population included all midwives, General Practitioners and obstetricians & ...
author2 Kvennadeild Landspítala, Hjúkrunarfræðideild Háskóli Íslands, Landlæknir
format Article in Journal/Newspaper
author Sigrún Ingvarsdóttir
Helga Gottfreðsdóttir,
Hildur Kristjánsdóttir
author_facet Sigrún Ingvarsdóttir
Helga Gottfreðsdóttir,
Hildur Kristjánsdóttir
author_sort Sigrún Ingvarsdóttir
title Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
title_short Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
title_full Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
title_fullStr Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
title_full_unstemmed Þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
title_sort þekking og viðhorf ljósmæðra á fósturskimum
publisher Ljósmæðrafélag Íslands
publishDate 2012
url http://hdl.handle.net/2336/305409
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
geographic Smella
geographic_facet Smella
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.ljosmaedrafelag.is
Ljósmæðrablaðið 2012, 90(2):6-12
1670-2670
http://hdl.handle.net/2336/305409
Ljósmæðrablaðið
_version_ 1766041924518543360