Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?

Góð hreyfigeta hefur umtalsverð áhrif á sjálfstæði og vellíðan eldra fólks. Slök hreyfigeta getur aftur á móti skert athafnir daglegs lífs. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunar og íhlutunar á hreyfigetu karla og kvenna, hvort þjálfunin hefði ólík áhrif á kynin og hver ár...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Janus Gudlaugsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Pálmi V Jónsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Jóhannsson
Other Authors: Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Hjartavernd, Læknadeild Háskóla Íslands, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302841