Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?

Góð hreyfigeta hefur umtalsverð áhrif á sjálfstæði og vellíðan eldra fólks. Slök hreyfigeta getur aftur á móti skert athafnir daglegs lífs. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunar og íhlutunar á hreyfigetu karla og kvenna, hvort þjálfunin hefði ólík áhrif á kynin og hver ár...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Janus Gudlaugsson, Thor Aspelund, Vilmundur Guðnason, Anna Sigríður Ólafsdóttir, Pálmi V Jónsson, Sigurbjörn Árni Arngrímsson, Erlingur Jóhannsson
Other Authors: Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Hjartavernd, Læknadeild Háskóla Íslands, Landspítali
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302841
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302841
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302841 2023-05-15T16:53:06+02:00 Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum? The effects of 6 months' multimodal training on functional performance, strength, endurance, and body mass index of older individuals. Are the benefits of training similar among women and men?. Janus Gudlaugsson Thor Aspelund Vilmundur Guðnason Anna Sigríður Ólafsdóttir Pálmi V Jónsson Sigurbjörn Árni Arngrímsson Erlingur Jóhannsson Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Hjartavernd, Læknadeild Háskóla Íslands, Landspítali 2013-10-07 http://hdl.handle.net/2336/302841 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(7-8):331-7 0023-7213 23813280 http://hdl.handle.net/2336/302841 Læknablaðið openAccess Open Access Þjálfun Aldraðir Sjúkraþjálfun Öldrunarmat Age Factors Aged 80 and over Aging* Body Mass Index* Cross-Over Studies Exercise Test Exercise Therapy* Female Geriatric Assessment Humans Iceland Male Muscle Contraction* Muscle Strength* Muscle Skeletal/physiology* Physical Endurance* Postural Balance Sex Factors Time Factors Treatment Outcome Walking Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Góð hreyfigeta hefur umtalsverð áhrif á sjálfstæði og vellíðan eldra fólks. Slök hreyfigeta getur aftur á móti skert athafnir daglegs lífs. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunar og íhlutunar á hreyfigetu karla og kvenna, hvort þjálfunin hefði ólík áhrif á kynin og hver árangur þjálfunarinnar væri 6 og 12 mánuðum eftir að henni lauk. Rannsóknin var gerð á 117 einstaklingum á aldrinum 71–90 ára sem höfðu tekið þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Snið rannsóknarinnar var víxlað með handahófskenndu vali í tvo hópa. Rannsóknin var gerð á þremur 6 mánaða tímabilum að loknum grunnmælingum. Sex mánaða þjálfun var þreytt af þjálfunarhópi (hópi 1) á fyrsta tímabili meðan seinni þjálfunarhópur (hópur 2) var til viðmiðunar. Hópur 2 tók síðan þátt í sams konar þjálfun á öðru tímabili en formleg þjálfun rannsóknaraðila var ekki lengur til staðar fyrir hóp 1. Sex mánuðum eftir að þjálfun hjá hópi 2 var lokið voru mælingar endurteknar í fjórða skiptið. Eftir 6 mánaða íhlutun varð 32% bæting á daglegri hreyfingu karla (p<0,001) og 39% hjá konum (p<0,001). Á hreyfigetu karla varð um 5% bæting (p<0,01) og 7% hjá konum (p<0,001). Fótkraftur karla jókst um 8% (p<0,001) og kvenna um 13% (p<0,001). Bæði karlar og konur bættu hreyfijafnvægi um 10% (p<0,001), gönguvegalengd jókst hjá báðum kynjum um 5–6% (p<0,001) og líkamsþyngdarstuðull kynjanna lækkaði um tæplega 2% (p<0,001). Enginn kynjamunur var af áhrifum þjálfunar. Heildaráhrif þjálfunar á hreyfigetu og hreyfijafnvægi héldust í allt að 12 mánuði eftir að íhlutun lauk. Fjölþætt þjálfun hefur jákvæð áhrif á hreyfigetu eldri einstaklinga, kynin bregðast á sambærilegan hátt við þjálfun og varðveita áunnar breytingar í hreyfigetu í allt að 12 mánuði. Rannsóknin bendir eindregið til þess að hófleg kerfisbundin þjálfun fyrir þennan aldurshóp ætti að vera hluti af hefðbundinni heilsugæslu aldraðra. Good functional performance in elderly people greatly improves their changes of independence and well-being. Conversely, bad ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Þjálfun
Aldraðir
Sjúkraþjálfun
Öldrunarmat
Age Factors
Aged
80 and over
Aging*
Body Mass Index*
Cross-Over Studies
Exercise Test
Exercise Therapy*
Female
Geriatric Assessment
Humans
Iceland
Male
Muscle Contraction*
Muscle Strength*
Muscle
Skeletal/physiology*
Physical Endurance*
Postural Balance
Sex Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Walking
spellingShingle Þjálfun
Aldraðir
Sjúkraþjálfun
Öldrunarmat
Age Factors
Aged
80 and over
Aging*
Body Mass Index*
Cross-Over Studies
Exercise Test
Exercise Therapy*
Female
Geriatric Assessment
Humans
Iceland
Male
Muscle Contraction*
Muscle Strength*
Muscle
Skeletal/physiology*
Physical Endurance*
Postural Balance
Sex Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Walking
Janus Gudlaugsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Pálmi V Jónsson
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Erlingur Jóhannsson
Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
topic_facet Þjálfun
Aldraðir
Sjúkraþjálfun
Öldrunarmat
Age Factors
Aged
80 and over
Aging*
Body Mass Index*
Cross-Over Studies
Exercise Test
Exercise Therapy*
Female
Geriatric Assessment
Humans
Iceland
Male
Muscle Contraction*
Muscle Strength*
Muscle
Skeletal/physiology*
Physical Endurance*
Postural Balance
Sex Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Walking
description Góð hreyfigeta hefur umtalsverð áhrif á sjálfstæði og vellíðan eldra fólks. Slök hreyfigeta getur aftur á móti skert athafnir daglegs lífs. Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunar og íhlutunar á hreyfigetu karla og kvenna, hvort þjálfunin hefði ólík áhrif á kynin og hver árangur þjálfunarinnar væri 6 og 12 mánuðum eftir að henni lauk. Rannsóknin var gerð á 117 einstaklingum á aldrinum 71–90 ára sem höfðu tekið þátt í Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Snið rannsóknarinnar var víxlað með handahófskenndu vali í tvo hópa. Rannsóknin var gerð á þremur 6 mánaða tímabilum að loknum grunnmælingum. Sex mánaða þjálfun var þreytt af þjálfunarhópi (hópi 1) á fyrsta tímabili meðan seinni þjálfunarhópur (hópur 2) var til viðmiðunar. Hópur 2 tók síðan þátt í sams konar þjálfun á öðru tímabili en formleg þjálfun rannsóknaraðila var ekki lengur til staðar fyrir hóp 1. Sex mánuðum eftir að þjálfun hjá hópi 2 var lokið voru mælingar endurteknar í fjórða skiptið. Eftir 6 mánaða íhlutun varð 32% bæting á daglegri hreyfingu karla (p<0,001) og 39% hjá konum (p<0,001). Á hreyfigetu karla varð um 5% bæting (p<0,01) og 7% hjá konum (p<0,001). Fótkraftur karla jókst um 8% (p<0,001) og kvenna um 13% (p<0,001). Bæði karlar og konur bættu hreyfijafnvægi um 10% (p<0,001), gönguvegalengd jókst hjá báðum kynjum um 5–6% (p<0,001) og líkamsþyngdarstuðull kynjanna lækkaði um tæplega 2% (p<0,001). Enginn kynjamunur var af áhrifum þjálfunar. Heildaráhrif þjálfunar á hreyfigetu og hreyfijafnvægi héldust í allt að 12 mánuði eftir að íhlutun lauk. Fjölþætt þjálfun hefur jákvæð áhrif á hreyfigetu eldri einstaklinga, kynin bregðast á sambærilegan hátt við þjálfun og varðveita áunnar breytingar í hreyfigetu í allt að 12 mánuði. Rannsóknin bendir eindregið til þess að hófleg kerfisbundin þjálfun fyrir þennan aldurshóp ætti að vera hluti af hefðbundinni heilsugæslu aldraðra. Good functional performance in elderly people greatly improves their changes of independence and well-being. Conversely, bad ...
author2 Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði, menntavísindasvið Háskóla Íslands, Hjartavernd, Læknadeild Háskóla Íslands, Landspítali
format Article in Journal/Newspaper
author Janus Gudlaugsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Pálmi V Jónsson
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Erlingur Jóhannsson
author_facet Janus Gudlaugsson
Thor Aspelund
Vilmundur Guðnason
Anna Sigríður Ólafsdóttir
Pálmi V Jónsson
Sigurbjörn Árni Arngrímsson
Erlingur Jóhannsson
author_sort Janus Gudlaugsson
title Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
title_short Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
title_full Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
title_fullStr Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
title_full_unstemmed Áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - Eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
title_sort áhrif 6 mánaða fjölþættrar þjálfunar á hreyfigetu, vöðvakraft, þol og líkamsþyngdarstuðul eldri einstaklinga. - eru áhrif þjálfunar sambærileg hjá konum og körlum?
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302841
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(7-8):331-7
0023-7213
23813280
http://hdl.handle.net/2336/302841
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043625580396544