Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.

Tímaritið Acta Ophthalmologica hefur gefið leyfi sitt fyrir tvíbirtingu þessa efnis. Það var birt áður í tveimur greinum: Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Prevalence and causes of visual impairment and blindness in Icelanders aged 50 years and older: the Reykjavík Eye Study. Acta Ophthalm...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Elín Gunnlaugsdóttir, Ársæll Már Arnarsson, Friðbert Jónasson
Other Authors: Augndeild Landspítala, Tilraunastofa í taugavísindum Háskólinn Akureyri, Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302587
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302587
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302587 2023-05-15T16:53:01+02:00 Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin. Visual impairment and blindness in Icelanders aged 50 years and older - the Reykjavík Eye Study. Elín Gunnlaugsdóttir Ársæll Már Arnarsson Friðbert Jónasson Augndeild Landspítala, Tilraunastofa í taugavísindum Háskólinn Akureyri, Háskóli Íslands 2013-10-01 http://hdl.handle.net/2336/302587 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99 (3):123-7 0023-7213 23486682 http://hdl.handle.net/2336/302587 Læknablaðið openAccess Open Access Aldraðir Augnsjúkdómar Blinda Ísland Age Factors Aged 80 and over Amblyopia/epidemiology Blindness/diagnosis Cataract/epidemiology Female Humans Iceland/epidemiology Incidence Macular Degeneration/epidemiology Male Middle Aged Prevalence Risk Factors Time Factors Vision Disorders/diagnosis Visual Acuity Visual Field Tests Visual Fields Blindness/epidemiology* Blindness/physiopathology Vision Disorders/epidemiology* Vision Disorders/physiopathology Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Tímaritið Acta Ophthalmologica hefur gefið leyfi sitt fyrir tvíbirtingu þessa efnis. Það var birt áður í tveimur greinum: Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Prevalence and causes of visual impairment and blindness in Icelanders aged 50 years and older: the Reykjavík Eye Study. Acta Ophthalmol 2008; 86: 778-85. Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Five-year incidence of visual impairment and blindness in older Icelanders: the Reykjavík Eye Study. Acta Ophthalmol 2010; 88; 358-66. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi, 5 ára nýgengi og orsakir sjónskerðingar og blindu miðaldra og eldri Reykvíkinga. Þátt tóku 1045 einstaklingar sem allir voru 50 ára eða eldri og valdir með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Þátttakendur gengust undir nákvæma augnskoðun árið 1996 og 5 árum síðar var hún endurtekin hjá 846 sem þá voru á lífi. Sjónskerðing var skilgreind samkvæmt flokkun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem besta-sjónskerpa (með sjónglerjum ef þörf var á) á bilinu 3/60 til <6/18 eða sjónsvið sem nemur ≥5° en <10° umhverfis miðjupunkt. Sjónskerpa sem nemur minna en 3/60 telst til blindu. Könnuð var orsök sjóntapsins í öllum augum sem reyndust vera sjónskert eða blind. Algengi sjónskerðingar var 1,0% (95% öryggismörk 0,4-1,6) og blindu 0,6% (95% öryggismörk 0,1-1,0). Fimm ára nýgengi sjónskerðingar var 1,1% (95% öryggismörk 0,4-1,8) og blindu 0,4% (95% öryggismörk 0,0-0,8). Algengi sjónskerðingar meðal 60-69 ára þátttakenda var 0,6% en jókst upp í 7,9% þegar skoðaðir voru þátttakendur sem voru orðnir áttræðir eða eldri. Aldursbundin hrörnun í augnbotnum var helsta orsök sjóntaps, bæði við upphafs- og eftirfylgdarskoðun. Skýmyndun á augasteini var aðalorsök vægari sjónskerðingar. Helstu orsakir sjóntaps sem einskorðaðist við aðeins eitt auga voru latt auga og skýmyndun á augasteini. Algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar og blindu eykst með aldri. Aldursbundin hrörnun í augnbotnum var helsta orsök alvarlegs sjóntaps en skýmyndun á augasteini var algeng orsök vægari sjónskerðingar. The ... Article in Journal/Newspaper Iceland Reykjavík Reykjavík Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Auga ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507) Reykjavík
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Aldraðir
Augnsjúkdómar
Blinda
Ísland
Age Factors
Aged
80 and over
Amblyopia/epidemiology
Blindness/diagnosis
Cataract/epidemiology
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Macular Degeneration/epidemiology
Male
Middle Aged
Prevalence
Risk Factors
Time Factors
Vision Disorders/diagnosis
Visual Acuity
Visual Field Tests
Visual Fields
Blindness/epidemiology*
Blindness/physiopathology
Vision Disorders/epidemiology*
Vision Disorders/physiopathology
spellingShingle Aldraðir
Augnsjúkdómar
Blinda
Ísland
Age Factors
Aged
80 and over
Amblyopia/epidemiology
Blindness/diagnosis
Cataract/epidemiology
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Macular Degeneration/epidemiology
Male
Middle Aged
Prevalence
Risk Factors
Time Factors
Vision Disorders/diagnosis
Visual Acuity
Visual Field Tests
Visual Fields
Blindness/epidemiology*
Blindness/physiopathology
Vision Disorders/epidemiology*
Vision Disorders/physiopathology
Elín Gunnlaugsdóttir
Ársæll Már Arnarsson
Friðbert Jónasson
Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
topic_facet Aldraðir
Augnsjúkdómar
Blinda
Ísland
Age Factors
Aged
80 and over
Amblyopia/epidemiology
Blindness/diagnosis
Cataract/epidemiology
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Macular Degeneration/epidemiology
Male
Middle Aged
Prevalence
Risk Factors
Time Factors
Vision Disorders/diagnosis
Visual Acuity
Visual Field Tests
Visual Fields
Blindness/epidemiology*
Blindness/physiopathology
Vision Disorders/epidemiology*
Vision Disorders/physiopathology
description Tímaritið Acta Ophthalmologica hefur gefið leyfi sitt fyrir tvíbirtingu þessa efnis. Það var birt áður í tveimur greinum: Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Prevalence and causes of visual impairment and blindness in Icelanders aged 50 years and older: the Reykjavík Eye Study. Acta Ophthalmol 2008; 86: 778-85. Gunnlaugsdottir E, Arnarsson A, Jonasson F. Five-year incidence of visual impairment and blindness in older Icelanders: the Reykjavík Eye Study. Acta Ophthalmol 2010; 88; 358-66. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna algengi, 5 ára nýgengi og orsakir sjónskerðingar og blindu miðaldra og eldri Reykvíkinga. Þátt tóku 1045 einstaklingar sem allir voru 50 ára eða eldri og valdir með slembiúrtaki úr Þjóðskrá. Þátttakendur gengust undir nákvæma augnskoðun árið 1996 og 5 árum síðar var hún endurtekin hjá 846 sem þá voru á lífi. Sjónskerðing var skilgreind samkvæmt flokkun Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem besta-sjónskerpa (með sjónglerjum ef þörf var á) á bilinu 3/60 til <6/18 eða sjónsvið sem nemur ≥5° en <10° umhverfis miðjupunkt. Sjónskerpa sem nemur minna en 3/60 telst til blindu. Könnuð var orsök sjóntapsins í öllum augum sem reyndust vera sjónskert eða blind. Algengi sjónskerðingar var 1,0% (95% öryggismörk 0,4-1,6) og blindu 0,6% (95% öryggismörk 0,1-1,0). Fimm ára nýgengi sjónskerðingar var 1,1% (95% öryggismörk 0,4-1,8) og blindu 0,4% (95% öryggismörk 0,0-0,8). Algengi sjónskerðingar meðal 60-69 ára þátttakenda var 0,6% en jókst upp í 7,9% þegar skoðaðir voru þátttakendur sem voru orðnir áttræðir eða eldri. Aldursbundin hrörnun í augnbotnum var helsta orsök sjóntaps, bæði við upphafs- og eftirfylgdarskoðun. Skýmyndun á augasteini var aðalorsök vægari sjónskerðingar. Helstu orsakir sjóntaps sem einskorðaðist við aðeins eitt auga voru latt auga og skýmyndun á augasteini. Algengi og 5 ára nýgengi sjónskerðingar og blindu eykst með aldri. Aldursbundin hrörnun í augnbotnum var helsta orsök alvarlegs sjóntaps en skýmyndun á augasteini var algeng orsök vægari sjónskerðingar. The ...
author2 Augndeild Landspítala, Tilraunastofa í taugavísindum Háskólinn Akureyri, Háskóli Íslands
format Article in Journal/Newspaper
author Elín Gunnlaugsdóttir
Ársæll Már Arnarsson
Friðbert Jónasson
author_facet Elín Gunnlaugsdóttir
Ársæll Már Arnarsson
Friðbert Jónasson
author_sort Elín Gunnlaugsdóttir
title Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
title_short Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
title_full Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
title_fullStr Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
title_full_unstemmed Sjónskerðing og blinda Reykvíkingar 50 ára og eldri. Reykjavíkuraugnrannsóknin.
title_sort sjónskerðing og blinda reykvíkingar 50 ára og eldri. reykjavíkuraugnrannsóknin.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302587
long_lat ENVELOPE(21.691,21.691,78.507,78.507)
geographic Auga
Reykjavík
geographic_facet Auga
Reykjavík
genre Iceland
Reykjavík
Reykjavík
genre_facet Iceland
Reykjavík
Reykjavík
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99 (3):123-7
0023-7213
23486682
http://hdl.handle.net/2336/302587
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766043525361696768