Skurðmeðferð lugnameinvarpa - yfirlitsgrein um ábendingar og árangur meðferðar.

Á Íslandi greinist þriðji hver einstaklingur með krabbamein á lífsleiðinni. Illkynja sjúkdómar um fjórðungur dánarmeina og eingöngu hjarta- og æðasjúkdómar eru algengari dánarorsök. Um þriðjungur krabbameinssjúklinga greinist með meinvörp í lungum sem er ein algengasta staðsetning meinvarpa. Hjá sum...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Halla Viðarsdóttir, Páll Helgi Möller, Tómas Guðbjartsson
Other Authors: Skurðdeild Sjúkrahússins í Helsingborg, Svíbjóð. Skurðlækningadeild og lugnaskurðdeild Landspítala, læknadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302570
Description
Summary:Á Íslandi greinist þriðji hver einstaklingur með krabbamein á lífsleiðinni. Illkynja sjúkdómar um fjórðungur dánarmeina og eingöngu hjarta- og æðasjúkdómar eru algengari dánarorsök. Um þriðjungur krabbameinssjúklinga greinist með meinvörp í lungum sem er ein algengasta staðsetning meinvarpa. Hjá sumum þessara sjúklinga getur komið til greina að fjarlægja meinvörpin með skurðaðgerð í þeim tilgangi að bæta lifun. Í þessari yfirlitsgrein er farið yfir helstu ábendingar fyrir brottnámi lungnameinvarpa, rannsóknir fyrir aðgerð og árangur aðgerða. Greinin er ætluð breiðum hópi lækna og er byggt á nýjustu þekkingu og vísað til íslenskra rannsókna. In Iceland every third individual is diagnosed with malignant disease; cancer being the cause of death in one out of four individuals with only cardiovascular diseases being more common cause of death. Approximately one third of cancer patients are diagnosed with lung metastases making the lungs one of the most common metastatic site. In some of these patients a metastasectomy is a treatment option with the intention of improving survival. In this evidence-based review, the indications and outcome of pulmonary metastasectomy are discussed. This review is aimed at doctors within different specialties where Icelandic studies on pulmonary metastasectomy are referred to.