Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Horfur lítilla nýrnafrumukrabbameina eru almennt taldar góðar og mælt er með hlutabrottnámi ef æxli eru undir 4 cm. Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka tíðni fjarmeinvarpa frá litlum n...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Pétur Sólmar Guðjónsson, Elín Maríusdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Guðmundur Vikar Einarsson, Eiríkur Jónsson, Vigdís Pétursdóttir, Sverrir Harðarson, Martin Ingi Sigurðsson, Tómas Guðbjartsson
Other Authors: Landspítali, University of Iceland, Iceland.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
TNM
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302494
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302494
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302494 2023-05-15T16:52:47+02:00 Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp Small renal cell carcinomas and synchronous metastases. Pétur Sólmar Guðjónsson Elín Maríusdóttir Helga Björk Pálsdóttir Guðmundur Vikar Einarsson Eiríkur Jónsson Vigdís Pétursdóttir Sverrir Harðarson Martin Ingi Sigurðsson Tómas Guðbjartsson Landspítali, University of Iceland, Iceland. 2013-09-30 http://hdl.handle.net/2336/302494 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2012, 98(11):585-9 0023-7213 23232659 http://hdl.handle.net/2336/302494 Læknablaðið Archived with thanks to Læknablađiđ Open Access - Opinn aðgangur Nýrnakrabbamein Nýrnasjúkdómar Meinvörp Age Factors Carcinoma Renal Cell Disease-Free Survival Humans Iceland Incidental Findings Kidney Neoplasms Neoplasm Staging Prognosis Retrospective Studies Risk Assessment Risk Factors Time Factors Tumor Burden Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Horfur lítilla nýrnafrumukrabbameina eru almennt taldar góðar og mælt er með hlutabrottnámi ef æxli eru undir 4 cm. Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka tíðni fjarmeinvarpa frá litlum nýrnafrumukrabbameinum en þau hafa ekki verið rannsökuð áður hér á landi. Efniviður og aðferðir: Af 1102 sjúklingum sem greindust með nýrnafrumukrabbamein á tímabilinu 1971-2010 var litið sérstaklega á 257 æxli ≤4 cm og sjúklingar með meinvörp við greiningu bornir saman við sjúklinga án meinvarpa. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og vefjagerð, TNM-stig og sjúkdómasértæk lifun var borin saman í hópunum. Niðurstöður: Hlutfall lítilla nýrnafrumukrabbamein hækkaði úr 9% fyrsta áratuginn í 33% þann síðasta (p<0,001) á sama tíma og hlutfall tilviljanagreiningar jókst úr 14% í 39%. Alls greindust 25 af 257 sjúklingum (10%) með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp, oftast í lungum og beinum. Sjúklingar með meinvörp voru 1,9 árum eldri, æxlin 0,2 cm stærri og oftar staðsett í hægra nýra. Vefjagerð var sambærileg í báðum hópum en æxli greindust síður fyrir tilviljun hjá sjúklingum með meinvörp, blóðrauði þeirra var lægri og bæði Fuhrman-gráða og T-stig hærra. Fimm ára lifun sjúklinga með meinvörp var 7% borið saman við 94% hjá viðmiðunarhópi (p<0,001). Ályktun: Við greiningu eru 10% sjúklinga með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp. Þetta er óvenju hátt hlutfall en í flestum öðrum rannsóknum hefur aðeins verið litið á sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerð. Sjúklingar með meinvörp eru marktækt eldri, greinast oftar með einkenni sjúkdómsins, hafa stærri frumæxli og verri lifun. Lítil nýrnafrumukrabbamein geta því verið útbreiddur sjúkdómur við greiningu og verður að taka alvarlega. The incidence of renal cell carcinoma (RCC) is rising in part due to small tumors (≤4cm) detected incidentally with abdominal imaging. Survival for small RCCs has been regarded as favorable and guidelines recommend ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) TNM ENVELOPE(-58.100,-58.100,-62.000,-62.000)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Nýrnakrabbamein
Nýrnasjúkdómar
Meinvörp
Age Factors
Carcinoma
Renal Cell
Disease-Free Survival
Humans
Iceland
Incidental Findings
Kidney Neoplasms
Neoplasm Staging
Prognosis
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Tumor Burden
spellingShingle Nýrnakrabbamein
Nýrnasjúkdómar
Meinvörp
Age Factors
Carcinoma
Renal Cell
Disease-Free Survival
Humans
Iceland
Incidental Findings
Kidney Neoplasms
Neoplasm Staging
Prognosis
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Tumor Burden
Pétur Sólmar Guðjónsson
Elín Maríusdóttir
Helga Björk Pálsdóttir
Guðmundur Vikar Einarsson
Eiríkur Jónsson
Vigdís Pétursdóttir
Sverrir Harðarson
Martin Ingi Sigurðsson
Tómas Guðbjartsson
Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
topic_facet Nýrnakrabbamein
Nýrnasjúkdómar
Meinvörp
Age Factors
Carcinoma
Renal Cell
Disease-Free Survival
Humans
Iceland
Incidental Findings
Kidney Neoplasms
Neoplasm Staging
Prognosis
Retrospective Studies
Risk Assessment
Risk Factors
Time Factors
Tumor Burden
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Inngangur: Horfur lítilla nýrnafrumukrabbameina eru almennt taldar góðar og mælt er með hlutabrottnámi ef æxli eru undir 4 cm. Markmið þessarar rannsóknar var að rannsaka tíðni fjarmeinvarpa frá litlum nýrnafrumukrabbameinum en þau hafa ekki verið rannsökuð áður hér á landi. Efniviður og aðferðir: Af 1102 sjúklingum sem greindust með nýrnafrumukrabbamein á tímabilinu 1971-2010 var litið sérstaklega á 257 æxli ≤4 cm og sjúklingar með meinvörp við greiningu bornir saman við sjúklinga án meinvarpa. Upplýsingar fengust úr sjúkraskrám og vefjagerð, TNM-stig og sjúkdómasértæk lifun var borin saman í hópunum. Niðurstöður: Hlutfall lítilla nýrnafrumukrabbamein hækkaði úr 9% fyrsta áratuginn í 33% þann síðasta (p<0,001) á sama tíma og hlutfall tilviljanagreiningar jókst úr 14% í 39%. Alls greindust 25 af 257 sjúklingum (10%) með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp, oftast í lungum og beinum. Sjúklingar með meinvörp voru 1,9 árum eldri, æxlin 0,2 cm stærri og oftar staðsett í hægra nýra. Vefjagerð var sambærileg í báðum hópum en æxli greindust síður fyrir tilviljun hjá sjúklingum með meinvörp, blóðrauði þeirra var lægri og bæði Fuhrman-gráða og T-stig hærra. Fimm ára lifun sjúklinga með meinvörp var 7% borið saman við 94% hjá viðmiðunarhópi (p<0,001). Ályktun: Við greiningu eru 10% sjúklinga með lítil nýrnafrumukrabbamein með fjarmeinvörp. Þetta er óvenju hátt hlutfall en í flestum öðrum rannsóknum hefur aðeins verið litið á sjúklinga sem gengist hafa undir skurðaðgerð. Sjúklingar með meinvörp eru marktækt eldri, greinast oftar með einkenni sjúkdómsins, hafa stærri frumæxli og verri lifun. Lítil nýrnafrumukrabbamein geta því verið útbreiddur sjúkdómur við greiningu og verður að taka alvarlega. The incidence of renal cell carcinoma (RCC) is rising in part due to small tumors (≤4cm) detected incidentally with abdominal imaging. Survival for small RCCs has been regarded as favorable and guidelines recommend ...
author2 Landspítali, University of Iceland, Iceland.
format Article in Journal/Newspaper
author Pétur Sólmar Guðjónsson
Elín Maríusdóttir
Helga Björk Pálsdóttir
Guðmundur Vikar Einarsson
Eiríkur Jónsson
Vigdís Pétursdóttir
Sverrir Harðarson
Martin Ingi Sigurðsson
Tómas Guðbjartsson
author_facet Pétur Sólmar Guðjónsson
Elín Maríusdóttir
Helga Björk Pálsdóttir
Guðmundur Vikar Einarsson
Eiríkur Jónsson
Vigdís Pétursdóttir
Sverrir Harðarson
Martin Ingi Sigurðsson
Tómas Guðbjartsson
author_sort Pétur Sólmar Guðjónsson
title Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
title_short Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
title_full Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
title_fullStr Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
title_full_unstemmed Lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
title_sort lítil nýrnafrumukrabbamein og fjarmeinvörp
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302494
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(-58.100,-58.100,-62.000,-62.000)
geographic Smella
TNM
geographic_facet Smella
TNM
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2012, 98(11):585-9
0023-7213
23232659
http://hdl.handle.net/2336/302494
Læknablaðið
op_rights Archived with thanks to Læknablađiđ
Open Access - Opinn aðgangur
_version_ 1766043187985514496