Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.

Garnasmokkun kallast það þegar hluti af görn smokrast inn í sjálfa sig og er algengasta ástæða garnastíflu hjá börnum á aldrinum þriggja mánaða til þriggja ára. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, aldur, kyn og einkenni garnasmokkunar hjá börnum á Íslandi, greiningartækni, árangur meðfer...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristín Pétursdóttir, Þráinn Rósmundsson, Pétur H Hannesson, Páll Helgi Möller
Other Authors: Læknadeild Háskóla Íslands.
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302292
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302292
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302292 2023-05-15T13:08:38+02:00 Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi. Intussusception in children in Iceland. Kristín Pétursdóttir Þráinn Rósmundsson Pétur H Hannesson Páll Helgi Möller Læknadeild Háskóla Íslands. 2013-09-25 http://hdl.handle.net/2336/302292 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(2):77-81 0023-7213 23486679 http://hdl.handle.net/2336/302292 Læknablaðið openAccess Open Access Meltingarfæri Nýburar Börn Áhættuþættir Age Factors Barium Sulfate/administration & dosage Child Preschool Contrast Media/administration & dosage Digestive System Surgical Procedures Enema Female Humans Iceland/epidemiology Incidence Infant Newborn Intussusception*/diagnosis Male Predictive Value of Tests Recurrence Retrospective Studies Risk Factors Time Factors Treatment Outcome Barium Sulfate/diagnostic use Contrast Media/diagnostic use Intussusception*/epidemiology Intussusception*/therapy Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Garnasmokkun kallast það þegar hluti af görn smokrast inn í sjálfa sig og er algengasta ástæða garnastíflu hjá börnum á aldrinum þriggja mánaða til þriggja ára. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, aldur, kyn og einkenni garnasmokkunar hjá börnum á Íslandi, greiningartækni, árangur meðferðar, endurkomu og dánartíðni. Rannsóknin var afturskyggn þar sem safnað var gögnum úr sjúkraskrám barna sem höfðu fengið garnasmokkun á Íslandi á 25 ára tímabili (1986-2010). Sjúklingar voru fundnir með því að leita í rafrænu sjúkraskrárkerfi Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri. Alls greindust 67 börn með garnasmokkun á tímabilinu, 44 drengir (66%) og 23 stúlkur (34%). Börnin voru á aldrinum þriggja mánaða til 11 ára (miðgildi 8 mánuðir). Nýgengi garnasmokkunar var 0,4 tilfelli á hver 1000 börn yngri en eins árs. Garnasmokkunin var algengust á mótum smágirnis og ristils og var staðsett þar í 94% tilvika og í 70% tilvika var orsökin óþekkt. Helsta greiningaraðferðin var skuggaefnisinnhelling um endaþarm sem var jafnframt helsta meðferðarúrræðið. Hlutfall skuggaefnisinnhellinga þar sem leiðrétting tókst var 62%. Tæplega helmingur barnanna gekkst undir skurðaðgerð og var framkvæmt hlutabrottnám á görn hjá 6 börnumeða 9% allra sjúklinganna. Þrjú börn eða 4% fengu endurtekna garnasmokkun. Árangur meðferðar við garnasmokkun er góður á Íslandi en æskilegt er að snúa við þeirri þróun sem hér sést, að innhellingum sé að fækka og skurðaðgerðum að fjölga á rannsóknartímanum. Intussusception occurs when a proximal portion of the bowel invaginates into the distal bowel. It is the most common cause of intestinal obstruction in children between 3 months and 3 years. This study aimed to assess patient profile, clinical presentation, diagnostic methods, treatment and outcome in children diagnosed with intussusception in Iceland. We conducted a retrospective chart review of all children diagnosed with intussusception in Iceland during a 25 year period (1986-2010). Patients were identified from a medical record database in ... Article in Journal/Newspaper Akureyri Akureyri Akureyri Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Akureyri Drengir ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Meltingarfæri
Nýburar
Börn
Áhættuþættir
Age Factors
Barium Sulfate/administration & dosage
Child
Preschool
Contrast Media/administration & dosage
Digestive System Surgical Procedures
Enema
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Infant
Newborn
Intussusception*/diagnosis
Male
Predictive Value of Tests
Recurrence
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Barium Sulfate/diagnostic use
Contrast Media/diagnostic use
Intussusception*/epidemiology
Intussusception*/therapy
spellingShingle Meltingarfæri
Nýburar
Börn
Áhættuþættir
Age Factors
Barium Sulfate/administration & dosage
Child
Preschool
Contrast Media/administration & dosage
Digestive System Surgical Procedures
Enema
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Infant
Newborn
Intussusception*/diagnosis
Male
Predictive Value of Tests
Recurrence
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Barium Sulfate/diagnostic use
Contrast Media/diagnostic use
Intussusception*/epidemiology
Intussusception*/therapy
Kristín Pétursdóttir
Þráinn Rósmundsson
Pétur H Hannesson
Páll Helgi Möller
Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
topic_facet Meltingarfæri
Nýburar
Börn
Áhættuþættir
Age Factors
Barium Sulfate/administration & dosage
Child
Preschool
Contrast Media/administration & dosage
Digestive System Surgical Procedures
Enema
Female
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Infant
Newborn
Intussusception*/diagnosis
Male
Predictive Value of Tests
Recurrence
Retrospective Studies
Risk Factors
Time Factors
Treatment Outcome
Barium Sulfate/diagnostic use
Contrast Media/diagnostic use
Intussusception*/epidemiology
Intussusception*/therapy
description Garnasmokkun kallast það þegar hluti af görn smokrast inn í sjálfa sig og er algengasta ástæða garnastíflu hjá börnum á aldrinum þriggja mánaða til þriggja ára. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna nýgengi, aldur, kyn og einkenni garnasmokkunar hjá börnum á Íslandi, greiningartækni, árangur meðferðar, endurkomu og dánartíðni. Rannsóknin var afturskyggn þar sem safnað var gögnum úr sjúkraskrám barna sem höfðu fengið garnasmokkun á Íslandi á 25 ára tímabili (1986-2010). Sjúklingar voru fundnir með því að leita í rafrænu sjúkraskrárkerfi Landspítala og Sjúkrahússins á Akureyri. Alls greindust 67 börn með garnasmokkun á tímabilinu, 44 drengir (66%) og 23 stúlkur (34%). Börnin voru á aldrinum þriggja mánaða til 11 ára (miðgildi 8 mánuðir). Nýgengi garnasmokkunar var 0,4 tilfelli á hver 1000 börn yngri en eins árs. Garnasmokkunin var algengust á mótum smágirnis og ristils og var staðsett þar í 94% tilvika og í 70% tilvika var orsökin óþekkt. Helsta greiningaraðferðin var skuggaefnisinnhelling um endaþarm sem var jafnframt helsta meðferðarúrræðið. Hlutfall skuggaefnisinnhellinga þar sem leiðrétting tókst var 62%. Tæplega helmingur barnanna gekkst undir skurðaðgerð og var framkvæmt hlutabrottnám á görn hjá 6 börnumeða 9% allra sjúklinganna. Þrjú börn eða 4% fengu endurtekna garnasmokkun. Árangur meðferðar við garnasmokkun er góður á Íslandi en æskilegt er að snúa við þeirri þróun sem hér sést, að innhellingum sé að fækka og skurðaðgerðum að fjölga á rannsóknartímanum. Intussusception occurs when a proximal portion of the bowel invaginates into the distal bowel. It is the most common cause of intestinal obstruction in children between 3 months and 3 years. This study aimed to assess patient profile, clinical presentation, diagnostic methods, treatment and outcome in children diagnosed with intussusception in Iceland. We conducted a retrospective chart review of all children diagnosed with intussusception in Iceland during a 25 year period (1986-2010). Patients were identified from a medical record database in ...
author2 Læknadeild Háskóla Íslands.
format Article in Journal/Newspaper
author Kristín Pétursdóttir
Þráinn Rósmundsson
Pétur H Hannesson
Páll Helgi Möller
author_facet Kristín Pétursdóttir
Þráinn Rósmundsson
Pétur H Hannesson
Páll Helgi Möller
author_sort Kristín Pétursdóttir
title Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
title_short Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
title_full Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
title_fullStr Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
title_full_unstemmed Garnasmokkun hjá börnum á Íslandi.
title_sort garnasmokkun hjá börnum á íslandi.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302292
long_lat ENVELOPE(-20.242,-20.242,63.453,63.453)
geographic Akureyri
Drengir
geographic_facet Akureyri
Drengir
genre Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
genre_facet Akureyri
Akureyri
Akureyri
Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(2):77-81
0023-7213
23486679
http://hdl.handle.net/2336/302292
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766104914435506176