Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.

Lungnasegarek er alvarlegur sjúkdómur og algengt vandamál hjá sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús. Faraldsfræði sjúkdómsins á Íslandi er að miklu leyti órannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar var að meta nýgengi lungnasegareks, birtingarmynd sjúkdómsins, áhættuþætti og horfur meðal sjúklinga sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson
Other Authors: Læknadeild Háskóla Íslands, Hjartadeild Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302207