Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.

Lungnasegarek er alvarlegur sjúkdómur og algengt vandamál hjá sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús. Faraldsfræði sjúkdómsins á Íslandi er að miklu leyti órannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar var að meta nýgengi lungnasegareks, birtingarmynd sjúkdómsins, áhættuþætti og horfur meðal sjúklinga sem...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Kristján Óli Jónsson, Uggi Þ Agnarsson, Ragnar Danielsen, Guðmundur Þorgeirsson
Other Authors: Læknadeild Háskóla Íslands, Hjartadeild Landspítala
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2013
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/302207
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302207
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/302207 2023-05-15T16:47:26+02:00 Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur. Pulmonary embolism at Landspítali, the National University Hospital of Iceland 2005-2007 - incidence, clinical manifestations, risk factors and outcome. Kristján Óli Jónsson Uggi Þ Agnarsson Ragnar Danielsen Guðmundur Þorgeirsson Læknadeild Háskóla Íslands, Hjartadeild Landspítala 2013 http://hdl.handle.net/2336/302207 ice is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2013, 99(1):11-5 0023-7213 23341401 http://hdl.handle.net/2336/302207 Læknablaðið openAccess Open Access Lungnasjúkdómar Dánartíðni Lífslíkur Aged 80 and over Anticoagulants/therapeutic use Dyspnea/etiology Female Hospital Mortality Hospitals University/statistics & numerical data* Humans Iceland/epidemiology Incidence Inpatients/statistics & numerical data* Male Middle Aged Predictive Value of Tests Pulmonary Embolism/diagnosis Retrospective Studies Risk Factors Thrombectomy Thrombolytic Therapy Time Factors Tomography X-Ray Computed Treatment Outcome Vena Cava Filters Pulmonary Embolism/epidemiology* Pulmonary Embolism/mortality Pulmonary Embolism/therapy Article 2013 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:53Z Lungnasegarek er alvarlegur sjúkdómur og algengt vandamál hjá sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús. Faraldsfræði sjúkdómsins á Íslandi er að miklu leyti órannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar var að meta nýgengi lungnasegareks, birtingarmynd sjúkdómsins, áhættuþætti og horfur meðal sjúklinga sem lögðust inn á Landspítalann á þremur árum. Rannsóknin var afturskyggn athugun á sjúkraskrámsjúklinga sem fengu greininguna lungnasegarek (I26 samkvæmt ICD10) á árunum 2005-2007. Upplýsinga var aflað um aldur, einkenni, meðferð, áhættuþætti og undirliggjandi sjúkdóma, greiningaraðferðir og afdrif. Þýðið var 312 sjúklingar og nýgengi lungnasegareks á Landspítala 5 af hverjum 1000 sjúklingum. Þrjátíu daga dánarhlutfall var 9,9% (95% öryggisbil 6,6-13,3%). Algengasta einkenni við greiningu var mæði (81%) og greining oftast gerð með tölvusneiðmynd (89%). Meðferð var í flestum tilvikum segavarnandi lyfjameðferð (96%). Marktæk aukning reyndist á tíðni gáttatifs meðal sjúklinga með lungnaháþrýsting samkvæmt hjartaómun (32% en 10% meðal þeirra sem ekki höfðu lungnaháþrýsting, p=0,026). Dánartíðnin reyndist marktækt hærri meðal kvenna, 13%, en 6,5% meðal karla (p= 0,049) og meðal þeirra sem höfðu engin hefðbundin einkenni lungnasegareks (36% en 8,1% meðal þeirra sem höfðu slík einkenni, p=0,012). Nýgengi lungnasegareks á Landspítala var 5 af hverjum 1000 innlögðum sjúklingum sem er heldur hærra en margar erlendar rannsóknir hafa sýnt. Dánarhlutfall var hins vegar svipað og hefur snarlækkað frá því lungnasegarek var síðast rannsakað á Íslandi fyrir 40 árum. --- Pulmonary embolism is a serious disease and common among hospitalized patients. The incidence of pulmonary embolism in Iceland is largely unknown. The purpose of this study was to evaluate the incidence, clinical presentation, risk factors and outcome among patients diagnosed with pulmonary embolism at Landspítali, The National University Hospital of Iceland. A retrospective analysis of medical records of patients diagnosed with the ICD-10 diagnosis I26 (Pulmonary ... Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Kvenna ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Lungnasjúkdómar
Dánartíðni
Lífslíkur
Aged
80 and over
Anticoagulants/therapeutic use
Dyspnea/etiology
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University/statistics & numerical data*
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Inpatients/statistics & numerical data*
Male
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Pulmonary Embolism/diagnosis
Retrospective Studies
Risk Factors
Thrombectomy
Thrombolytic Therapy
Time Factors
Tomography
X-Ray Computed
Treatment Outcome
Vena Cava Filters
Pulmonary Embolism/epidemiology*
Pulmonary Embolism/mortality
Pulmonary Embolism/therapy
spellingShingle Lungnasjúkdómar
Dánartíðni
Lífslíkur
Aged
80 and over
Anticoagulants/therapeutic use
Dyspnea/etiology
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University/statistics & numerical data*
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Inpatients/statistics & numerical data*
Male
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Pulmonary Embolism/diagnosis
Retrospective Studies
Risk Factors
Thrombectomy
Thrombolytic Therapy
Time Factors
Tomography
X-Ray Computed
Treatment Outcome
Vena Cava Filters
Pulmonary Embolism/epidemiology*
Pulmonary Embolism/mortality
Pulmonary Embolism/therapy
Kristján Óli Jónsson
Uggi Þ Agnarsson
Ragnar Danielsen
Guðmundur Þorgeirsson
Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
topic_facet Lungnasjúkdómar
Dánartíðni
Lífslíkur
Aged
80 and over
Anticoagulants/therapeutic use
Dyspnea/etiology
Female
Hospital Mortality
Hospitals
University/statistics & numerical data*
Humans
Iceland/epidemiology
Incidence
Inpatients/statistics & numerical data*
Male
Middle Aged
Predictive Value of Tests
Pulmonary Embolism/diagnosis
Retrospective Studies
Risk Factors
Thrombectomy
Thrombolytic Therapy
Time Factors
Tomography
X-Ray Computed
Treatment Outcome
Vena Cava Filters
Pulmonary Embolism/epidemiology*
Pulmonary Embolism/mortality
Pulmonary Embolism/therapy
description Lungnasegarek er alvarlegur sjúkdómur og algengt vandamál hjá sjúklingum sem leggjast inn á sjúkrahús. Faraldsfræði sjúkdómsins á Íslandi er að miklu leyti órannsökuð. Markmið þessarar rannsóknar var að meta nýgengi lungnasegareks, birtingarmynd sjúkdómsins, áhættuþætti og horfur meðal sjúklinga sem lögðust inn á Landspítalann á þremur árum. Rannsóknin var afturskyggn athugun á sjúkraskrámsjúklinga sem fengu greininguna lungnasegarek (I26 samkvæmt ICD10) á árunum 2005-2007. Upplýsinga var aflað um aldur, einkenni, meðferð, áhættuþætti og undirliggjandi sjúkdóma, greiningaraðferðir og afdrif. Þýðið var 312 sjúklingar og nýgengi lungnasegareks á Landspítala 5 af hverjum 1000 sjúklingum. Þrjátíu daga dánarhlutfall var 9,9% (95% öryggisbil 6,6-13,3%). Algengasta einkenni við greiningu var mæði (81%) og greining oftast gerð með tölvusneiðmynd (89%). Meðferð var í flestum tilvikum segavarnandi lyfjameðferð (96%). Marktæk aukning reyndist á tíðni gáttatifs meðal sjúklinga með lungnaháþrýsting samkvæmt hjartaómun (32% en 10% meðal þeirra sem ekki höfðu lungnaháþrýsting, p=0,026). Dánartíðnin reyndist marktækt hærri meðal kvenna, 13%, en 6,5% meðal karla (p= 0,049) og meðal þeirra sem höfðu engin hefðbundin einkenni lungnasegareks (36% en 8,1% meðal þeirra sem höfðu slík einkenni, p=0,012). Nýgengi lungnasegareks á Landspítala var 5 af hverjum 1000 innlögðum sjúklingum sem er heldur hærra en margar erlendar rannsóknir hafa sýnt. Dánarhlutfall var hins vegar svipað og hefur snarlækkað frá því lungnasegarek var síðast rannsakað á Íslandi fyrir 40 árum. --- Pulmonary embolism is a serious disease and common among hospitalized patients. The incidence of pulmonary embolism in Iceland is largely unknown. The purpose of this study was to evaluate the incidence, clinical presentation, risk factors and outcome among patients diagnosed with pulmonary embolism at Landspítali, The National University Hospital of Iceland. A retrospective analysis of medical records of patients diagnosed with the ICD-10 diagnosis I26 (Pulmonary ...
author2 Læknadeild Háskóla Íslands, Hjartadeild Landspítala
format Article in Journal/Newspaper
author Kristján Óli Jónsson
Uggi Þ Agnarsson
Ragnar Danielsen
Guðmundur Þorgeirsson
author_facet Kristján Óli Jónsson
Uggi Þ Agnarsson
Ragnar Danielsen
Guðmundur Þorgeirsson
author_sort Kristján Óli Jónsson
title Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
title_short Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
title_full Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
title_fullStr Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
title_full_unstemmed Lungnasegarek á Landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
title_sort lungnasegarek á landspítala 2005-2007 - nýgengi, byrtingarmynd, áhættuþættir og horfur.
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2013
url http://hdl.handle.net/2336/302207
long_lat ENVELOPE(18.430,18.430,69.216,69.216)
geographic Kvenna
geographic_facet Kvenna
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2013, 99(1):11-5
0023-7213
23341401
http://hdl.handle.net/2336/302207
Læknablaðið
op_rights openAccess
Open Access
_version_ 1766037525663580160