Öryggi barna í innkaupakerrum: Áhrifarík leið til að forðast slys

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text Each year around 100 children are injured in Iceland when they fall out of shopping-carts. The aim of this study was to try to change the behavior of adults who place children amo...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Árni Þór Eiríksson, Zuilma Gabriela Sigurðardóttir
Other Authors: Háskóli Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/247774
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text Each year around 100 children are injured in Iceland when they fall out of shopping-carts. The aim of this study was to try to change the behavior of adults who place children among the food items in the shopping-carts. A picture-card was put on the rear side of shopping-carts in four supermarkets in the Reykjavík metropolitan area such that they faced the adult who rolled the cart. The picture-card showed a child standing in a shopping-cart but had a red diagonal line accross the picture and a circle around it as is typical of traffic signs that note a ban. A mixed multiple-baseline across shops and ABA withdrawal design evaluated the effect of the intervention. Results indicated that the intervention had a major impact on adults‘ behavior, it decreased dramatically. This simple procedure has the potential to decrease accidents that take place as a consequence of adults placing children in shopping-carts. Öryggi barna ætti að skipta foreldra miklu máli. Því getur fylgt hætta að börnum sé leyft að standa eða sitja í innkaupakerrum þar sem vörur eiga að vera. Árlega slasast um 100 börn á Íslandi við að detta úr innkaupakerrum. Markmið þessarar rannsóknar var að athuga hvort hægt væri að hafa áhrif á þá hegðun að foreldrar settu börn sín ofan í innkaupakerrur með því að koma fyrir spjaldi með mynd í innkaupakerrum fjögurra verslana á höfuðborgarsvæðinu. Þrír matsmenn töldu tíðni markhegðunar og var samræmi á milli þeirra 0,99. Notast var við margfalt grunnlínusnið með fráhvarfi til að meta áhrif íhlutunar í verslununum fjórum. Helstu niðurstöður voru að með spjaldinu var hægt að hafa mikil áhrif á það hvort foreldrar leyfðu börnum sínum að sitja í innkaupakerrum og minnka þar með þau slys sem af því geta hlotist.