Blöðrur á gallvegum – sjúkratilfelli

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text The clinical manifestation of a choledochal cyst is diverse and can mimic common diseases like gallstones, cholecystitis or pancreatitis. Initial diagnosis is often suspected afte...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Karl Kristinsson, Kristín Huld Haraldsdóttir, Páll Helgi Möller
Other Authors: Department of Surgery, Landspitali, Iceland
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2012
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/245533
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allur texti - Full text The clinical manifestation of a choledochal cyst is diverse and can mimic common diseases like gallstones, cholecystitis or pancreatitis. Initial diagnosis is often suspected after ultrasound of the biliary tract and confirmed with more specific studies as magnetic resonance cholangiopancreatography or endoscopic retrograde cholangiopancreatography. The risk of malignant transformation is well documented and the mainstay of therapy is excision of the choledochal cysts along with the gallbladder. Choledochal cysts are a rare phenomenon and only three cases were diagnosed in Iceland in the years 2000-2010. The following is a description of one of these cases along with an overview of the literature. Birtingarmynd gallvegablaðra er fjölbreytt og við uppvinnslu þeirra beinist grunur að algengari sjúkdómum eins og gallsteinum, gallblöðrubólgu eða brisbólgu. Frumgreining er gerð með ómskoðun en í kjölfarið fylgja sértækari myndgreiningar eins og segulómun af gall- og brisgöngum (magnetic resonance cholangiopancreatography) eða holsjárröntgenmyndataka af gall- og brisgöngum (endoscopic retrograde cholangiopancreatography). Hætta á illkynja umbreytingu gallvegablaðra er þekkt og er tíðnin um 10-30%. Meðferð felst í brottnámi með skurðaðgerð. Gallvegablöðrur eru sjaldgæfar og á árunum 2000-2010 greindust þrjú tilfelli á Íslandi. Hér á eftir fer lýsing á einu þessara tilfella ásamt stuttu yfirliti yfir birtingarmynd, greiningu, meðferð og horfur.