Iðjuþjálfun barna og ungmenna : þjónusta á tímamótum?

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Óhætt er að fullyrða að iðjuþjálfar hér á landi fylgist almennt vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan fags og fræða. Sá hópur iðjuþjálfa sem starfar með börnum og ungmennum fer stækkandi. Öflugt fagl...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Sigríður Kristín Gísladóttir, Þóra Leósdóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Iðjuþjálfafélag Íslands 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/21073
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Óhætt er að fullyrða að iðjuþjálfar hér á landi fylgist almennt vel með nýjungum, þróun og þekkingu innan fags og fræða. Sá hópur iðjuþjálfa sem starfar með börnum og ungmennum fer stækkandi. Öflugt faglegt starf og áhugi á að leita símenntunar hefur verið leiðarljós faghóps IÞÍ um iðjuþjálfun barna um árabil. Meðal annars hefur verið ráðist í þýðingar og staðfæringar á matstækjum í samstarfi við námsbraut í iðjuþjálfun við Háskólann á Akureyri og stofnanir sem hafa iðjuþjálfa innan sinna raða. Einnig hafa iðjuþjálfar unnið frumkvöðlastarf á nýjum vettvangi og átt þátt í aukinni samvinnu þeirra sem koma að málefnum barna. Þannig má segja að á síðustu árum hafi skapast tækifæri til að fara nýjar leiðir og stuðla að áherslubreytingum í þjónustu iðjuþjálfa, börnum og fjölskyldum sem hennar njóta til hagsbóta. En betur má ef duga skal. Eftirfarandi vangaveltur eru ætlaðar til að örva umræðu um stöðu iðjuþjálfunar barna hér á landi og hvernig hugsa má til framtíðar.