Ofnæmi fyrir beta-lactam lyfjum og greining þess : yfirlitsgrein

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allergies to antibiotics are reported by 8-14% of the adult population out of which half is thought to be due to penicillins. Women are two thirds of those. It is estimated that 20.000 Icelanders believe...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Davíð Gíslason, Sigurður Kristjánsson, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2008
Subjects:
Lyf
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/20195
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Allergies to antibiotics are reported by 8-14% of the adult population out of which half is thought to be due to penicillins. Women are two thirds of those. It is estimated that 20.000 Icelanders believe they are allergic to beta-lactam drugs. Less than 10% of suspected penicillin allergy can be proved by allergy testing and challenge tests. The allergy to beta-lactam drugs can be of all types of allergy reactions, leading to clinical symptoms from mild to life threatening. The beta-lactam allergy is diagnosed by a precise history, measuring drug specific IgE, by prick- and intradermal skin tests and challenge tests with the drug in question. The purpose of this article is to draw the attention of Icelandic doctors to the importance of drug allergy with specific emphasis on beta-lactam drugs and the value of accurate recording of symptoms and signs in the patient's records. We also describe the diagnostic methods used and propose an algorithmic approach to diagnose beta-lactam allergy in Icelandic children and adults. Key words: Beta-lactam drugs, allergy, diagnosis Correspondence: Davíeth Gíslason, davidg@landspitali.is. Um 8-14% fullorðinna einstaklinga telja sig hafa ofnæmi fyrir lyfjum og í meira en helmingi tilfella er um beta-lactam sýklalyf að ræða. Í tveimur þriðju tilfella eiga konur í hlut. Áætla má að um 20.000 Íslendinga telji sig hafa ofnæmi fyrir beta-lactam lyfjum. Raunverulegt lyfjaofnæmi er miklu sjaldgæfara eða innan við 10% þeirra sem telja sig vera með beta-lactam ofnæmi. Lyfjaofnæmi getur valdið öllum tegundum ofnæmisviðbragða, allt frá mildum til lífshættulegra einkenna. Beta-lactam ofnæmi er greint með klínískri sögu, mælingu á sértækum mótefnum af IgE gerð, með húðprófum og þolprófum fyrir viðkomandi lyfi. Tilgangur greinarinnar er að vekja athygli íslenskra lækna á mikilvægi lyfjaofnæmis hjá börnum og fullorðnum með sérstakri áherslu á beta-lactam ofnæmi, greiningu þess og skráningu í ...