Tannrótarígerðir í Íslendingum til forna

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A total of 51 sculls with 1001 teeth from archaeological site at Skeljastadir in Thjorsardalur in Iceland, were examined both clinically and radiographically. Of the 51 sculls 24 were sex estimated as ma...

Full description

Bibliographic Details
Main Authors: Svend Richter, Sigfús Þór Elíasson
Other Authors: Tannlæknadeild Háskóla Íslands
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Tannlæknafélag Íslands 2008
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/18517
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open A total of 51 sculls with 1001 teeth from archaeological site at Skeljastadir in Thjorsardalur in Iceland, were examined both clinically and radiographically. Of the 51 sculls 24 were sex estimated as male and 25 as female with two cases that could not be differentiated. Root abscesses were found in 22 sculls or 43% of cases. Abscesses were significantly more frequent in 36 years and older than in 35 years and younger (p < 0.001) and significantly more frequent in males (p < 0.001). Excessive tooth wear explains most likely the high rate of root abscesses where the wear in many cases reached into the pulp chamber. The study showed direct connection between root abscesses and tooth wear. Most wear was found in 1. molars, where also most abscesses were found. Caries was not a causative factor in the high prevalence of root abscesses. Skoðaðar voru sjónrænt og með röntgenmyndum tennur og tannvegur í 51 höfuðkúpu með samtals 1001 tönn úr fornleifauppgreftri á Skeljastöðum í Þjórsárdal. Af þessum 51 einstaklingi voru 25 kyngreindir sem konur, 24 sem karlar, en ekki var hægt að greina kyn í tveimur tilfellum. Rótarígerðir við tennur fundust í 22 höfuðkúpum eða 43% tilfella. Þær voru marktækt algengari í aldurshópnum 36 ára og eldri en í aldurshópnum 35 ára og yngri (p < 0.001). Ígerðirnar voru marktækt algengari í körlum en konum (p < 0.001). Sennilegasta skýringin á háu algengi rótarígerða er mikið slit á tönnum með opnun inn í kvikuhol. Rannsóknin sýndi að beint samband er á milli rótarígerða og tannslits. Mest er tannslitið á fyrsta jaxli, en það eru einmitt þær tennur þar sem algengast var að sjá rótarígerðir við. Tannáta var ekki orsakaþáttur í hárri tíðni rótarígerða.