Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa samningar sérfræðilækna og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) verið til umfjöllunar víða. Sú umfjöllun hefur einkennst af lítilli þekkingu og innsæi en meira af upphrópunum og stórum...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Þórður Sverrisson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/13884
id ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13884
record_format openpolar
spelling ftlandspitaliuni:oai:www.hirsla.lsh.is:2336/13884 2023-05-15T16:51:28+02:00 Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein] Out-patient Health Care Delivery in Iceland [editorial] Þórður Sverrisson 2007-10-02 119202 bytes application/pdf YES http://hdl.handle.net/2336/13884 ICE is ice Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur http://www.laeknabladid.is Læknablaðið 2002, 88(12):883-4 0023-7213 16940608 http://hdl.handle.net/2336/13884 Læknablaðið Sérfræðingar Læknar Heilbrigðisþjónusta Kjarasamningar LBL12 Article 2007 ftlandspitaliuni 2022-05-29T08:21:02Z Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa samningar sérfræðilækna og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) verið til umfjöllunar víða. Sú umfjöllun hefur einkennst af lítilli þekkingu og innsæi en meira af upphrópunum og stórum orðum. Fyrir sérfræðinga hefur þessi umræða verið meiðandi en áhugi og vilji til að skoða málið af alvöru er takmarkaður hjá fjölmiðlum og eru þeir dyggilega studdir af ýmsum hrópendum af vettvangi stjórnmála og þjóðmála. Þessi umræða er þannig að trúlega er rétt að fyrirgefa þeim því þeir vita ei hvað þeir gjöra. Megináhættan er þó að almannatryggingakerfinu verði unnið óbætanlegt tjón og heilbrigðisþjónusta versni, samanber barnalæknaþjónustuna sem nýlega var í fréttum. Heilbrigðisþjónustan hvílir á þrem meginstoðum, heilsugæslu, sjúkrahúsum og -stofnunum og síðan sjálfstætt starfandi sérfræðingum. Síðastnefndi hópurinn hefur haft sérstöðu þar sem miðstýring hefur verið minnst þar og áherslan á að veita þjónustu mest. Þessi meginstoð hefur því sætt harðastri gagnrýni og er grunuð um ýmis þaulhugsuð samsæri gegn almenningi og skattgreiðendum í baráttu sinni gegn stofnanavæðingu og afkastaleysi. Svo mun alltaf verða. Merkilegt er að öll umræða um heilbrigðismál snýst fljótlega um launakjör lækna, líkt og menntamál snúast í umræðu um kjör kennara, og jafnvel trúmál um laun presta. Viðfangsefnið gleymist, - því að þjónusta skal hin sjúka, nemandann og sóknarbarnið. Sjálfstætt starfandi sérfræðingar hafa árum saman rekið stofur sínar og hefur þeim vaxið fiskur um hrygg þar sem tæknibyltingin hefur gert læknum kleift að veita meiri þjónustu á stofum. Þessi breyting bætir þjónustuna og er mun ódýrari en aðrir valkostir. Article in Journal/Newspaper Iceland Hirsla - Landspítali University Hospital research archive Smella ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896) Veita ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
institution Open Polar
collection Hirsla - Landspítali University Hospital research archive
op_collection_id ftlandspitaliuni
language Icelandic
topic Sérfræðingar
Læknar
Heilbrigðisþjónusta
Kjarasamningar
LBL12
spellingShingle Sérfræðingar
Læknar
Heilbrigðisþjónusta
Kjarasamningar
LBL12
Þórður Sverrisson
Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
topic_facet Sérfræðingar
Læknar
Heilbrigðisþjónusta
Kjarasamningar
LBL12
description Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Undanfarna mánuði hafa samningar sérfræðilækna og Tryggingastofnunar ríkisins (TR) verið til umfjöllunar víða. Sú umfjöllun hefur einkennst af lítilli þekkingu og innsæi en meira af upphrópunum og stórum orðum. Fyrir sérfræðinga hefur þessi umræða verið meiðandi en áhugi og vilji til að skoða málið af alvöru er takmarkaður hjá fjölmiðlum og eru þeir dyggilega studdir af ýmsum hrópendum af vettvangi stjórnmála og þjóðmála. Þessi umræða er þannig að trúlega er rétt að fyrirgefa þeim því þeir vita ei hvað þeir gjöra. Megináhættan er þó að almannatryggingakerfinu verði unnið óbætanlegt tjón og heilbrigðisþjónusta versni, samanber barnalæknaþjónustuna sem nýlega var í fréttum. Heilbrigðisþjónustan hvílir á þrem meginstoðum, heilsugæslu, sjúkrahúsum og -stofnunum og síðan sjálfstætt starfandi sérfræðingum. Síðastnefndi hópurinn hefur haft sérstöðu þar sem miðstýring hefur verið minnst þar og áherslan á að veita þjónustu mest. Þessi meginstoð hefur því sætt harðastri gagnrýni og er grunuð um ýmis þaulhugsuð samsæri gegn almenningi og skattgreiðendum í baráttu sinni gegn stofnanavæðingu og afkastaleysi. Svo mun alltaf verða. Merkilegt er að öll umræða um heilbrigðismál snýst fljótlega um launakjör lækna, líkt og menntamál snúast í umræðu um kjör kennara, og jafnvel trúmál um laun presta. Viðfangsefnið gleymist, - því að þjónusta skal hin sjúka, nemandann og sóknarbarnið. Sjálfstætt starfandi sérfræðingar hafa árum saman rekið stofur sínar og hefur þeim vaxið fiskur um hrygg þar sem tæknibyltingin hefur gert læknum kleift að veita meiri þjónustu á stofum. Þessi breyting bætir þjónustuna og er mun ódýrari en aðrir valkostir.
format Article in Journal/Newspaper
author Þórður Sverrisson
author_facet Þórður Sverrisson
author_sort Þórður Sverrisson
title Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
title_short Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
title_full Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
title_fullStr Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
title_full_unstemmed Um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
title_sort um læknisþjónustu sérgreina utan sjúkrahúsa [ritstjórnargrein]
publisher Læknafélag Íslands, Læknafélag Reykjavíkur
publishDate 2007
url http://hdl.handle.net/2336/13884
long_lat ENVELOPE(29.443,29.443,69.896,69.896)
ENVELOPE(19.315,19.315,69.615,69.615)
geographic Smella
Veita
geographic_facet Smella
Veita
genre Iceland
genre_facet Iceland
op_relation http://www.laeknabladid.is
Læknablaðið 2002, 88(12):883-4
0023-7213
16940608
http://hdl.handle.net/2336/13884
Læknablaðið
_version_ 1766041572198055936