Dánarmein á hjúkrunarheimili

Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þótt algengt sé að vistmenn á hjúkrunarheimilum endi þar sína daga, þá er minna vitað um dánarorsakir þeirra. Almennt er einnig vitað að gamalt, aldurhnigið fólk á oft við marga sjúkdóma að stríða samtím...

Full description

Bibliographic Details
Main Author: Ársæll Jónsson
Format: Article in Journal/Newspaper
Language:Icelandic
Published: Öldrunarfræðifélag Íslands 2007
Subjects:
Online Access:http://hdl.handle.net/2336/13667
Description
Summary:Neðst á síðunni er hægt að nálgast greinina í heild sinni með því að smella á hlekkinn View/Open Þótt algengt sé að vistmenn á hjúkrunarheimilum endi þar sína daga, þá er minna vitað um dánarorsakir þeirra. Almennt er einnig vitað að gamalt, aldurhnigið fólk á oft við marga sjúkdóma að stríða samtímis. Þá má spyrja, hverjir þeirra valda bana eða hvort komi til nýir sjúkdómar undir lokin? Eru dánarmein á hjúkrunarheimili önnur en annarra landsmanna? Hvernig eru dánarmeinin ákvörðuð og hvernig eru þau skráð? Til að varpa ljósi á þetta verður hér sagt frá almennum reglum um skrásetningu dánarvottorða og frá rannsókn á dánarmeinum aldraðs fólks á hjúkrunarheimili í Reykjavík (1).